bmwkraftur.is

BMWKraftur spjallborð
It is currently Sat 10. May 2025 05:55

All times are UTC




Post new topic Reply to topic  [ 202 posts ]  Go to page 1, 2, 3, 4, 5 ... 14  Next
Author Message
 Post subject: E 36 M3 US alpine weiss
PostPosted: Tue 25. May 2010 02:18 
Offline
Go-kartbílstjóri
User avatar

Joined: Tue 10. May 2005 10:57
Posts: 364
Loksins Loksins!! síðan ég að skráði mig inn á þetta spjall 2005 hefur mig dauðlangað í einhvern smekklegan BMW

Ég semsagt keipti mér þennan sem ég var mikið að spá í síðastliðinn Föstudag (21 maí)
og er hrikalega sáttur!

Þótt að ég efast um að þið eigið nokkurn tíman eftir að sjá hann þá langaði mig samt að búa til þráð og leyfa ykkur að fylgjast með
Þar sem ég er staddur erlendis í námi og efast um að ég taki þennan heim, svo fáránlega dýrt!!

Alpine weiss
1998
M3 US
3.2L
5spd
Vader - Modena
M3 LTW felgur

Bíllinn virðist í mjög góðu standi, ég er þriðji eigandinn. Þegar ég var að skoða hann og reynsluaka, þá var 30+ stig úti og AC í botni og bíllinn gekk alveg smooth á lausaganginum og vinnur vel á ferðinni
Hann er allur rosalega þéttur, engin titringur í stýri eða bremsum.

Joga gerði góðan lista sem væri gott að athuga fyrir kaup, Takk JOGA :wink:

Lakk er mjög góðu standi, hvergi rispu, rið eða beyglu að sjá... ekkert
--fyrir utan eðlilegt grjótkast á húddi og framstuðara
Allt eins og nýtt undir húddinu og mikið endurnýjað í kælikerfi

Það sem þarf að gera/laga
Rifa/slit í leðri bílstjóramegin
helst nýjar mottur (bílstjóramegin ógeðsleg)
hækka/lækka takka vantar á útvarpið
Nokkur verkfæri vantar í Bmw verkfæra kittið í skottinu
Dauðir pixlar í OBC tölvu
Dauðir/daufar perur í útvarpi

Næstu plön eru eðlilegt viðhald og dúllerí
reyna finna lausn á sætinu
kaupa notaða OBC sem er ekki með dauða pixla

skipta um Olíu, síur og dót
svo var ég að spá í SEAFOAM....?? hefur einhver reynslu af því

og svo kanski Euro headlights með angeleys og kastara
Þarf að pæla aðeins í þessu
þ.e.a.s. Gult vs. xenon vs. smoked eða hvað

Nokkrar hálfgerðar point & shoot myndir

Image
Image
Image
Image
Image
Image
Image
Image
Image
Image
Image
Image

_________________
2002 Pontiac Trans Am
Image


Last edited by smamar on Tue 13. Mar 2012 23:54, edited 4 times in total.

Top
 Profile  
Reply with quote  
PostPosted: Tue 25. May 2010 02:22 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Tue 27. May 2003 07:47
Posts: 12484
geggjaður!!

alveg einstaklega flott litacombo, og stráheill bíll að sjá, ég persónulega tæki spoilerinn af skottinu, en annars er ég yfir mig hrifinn af bílnum

_________________
M.benz E320 Family Wagon
Chevrolet Silverado vinnujálkur
Chevrolet Silverado skúrajálkur
Cadillac eldorado 1973, ísbíll


Top
 Profile  
Reply with quote  
PostPosted: Tue 25. May 2010 04:04 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Tue 20. Mar 2007 17:07
Posts: 9113
Location: Hafnarfjörður
Þessi er gullfallegur, til hamingju. :)

Ég myndi halda spoilernum, mín skoðun er að hann gerir mjög svo mikið fyrir E36 coupe.

_________________
Image


Top
 Profile  
Reply with quote  
PostPosted: Tue 25. May 2010 04:39 
Offline
Rallýbílstjóri

Joined: Tue 22. Apr 2008 16:20
Posts: 1318
Location: Selfoss
Hoooly moly hvað þetta er rugl fallegur bíll hjá þér. Sér ekki á honum. :thup:

_________________
Enginn bíll eins og er.


Top
 Profile  
Reply with quote  
PostPosted: Tue 25. May 2010 06:50 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Tue 10. Jun 2003 15:49
Posts: 8506
Location: 101 RVK
NICE!

_________________
Enginn BMW


Top
 Profile  
Reply with quote  
PostPosted: Tue 25. May 2010 07:26 
Offline
Getawaybílstjóri
User avatar

Joined: Sun 29. Feb 2004 16:53
Posts: 576
Location: Reykjavík
Váá hvað þetta er töff bíll, innréttingin er geggjuð!

_________________
Ásgeir Örn Arnarson
asgeiror@gmail.com


M.Benz 190e 3.0 twinturbo '89

Image


Top
 Profile  
Reply with quote  
PostPosted: Tue 25. May 2010 07:31 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Mon 21. Jul 2003 20:26
Posts: 15739
Location: Luxembourg
Geggjaður !!!

_________________
Image
E36 M3GTtt


Top
 Profile  
Reply with quote  
PostPosted: Tue 25. May 2010 07:40 
Offline
Búðarkerrubílstjóri

Joined: Sun 29. Mar 2009 17:11
Posts: 57
ahh heppinn! en já seafoam, ekkert prófað það en lesið slatta um það. Hljómar eins og good shit dót!

_________________
Image


Top
 Profile  
Reply with quote  
PostPosted: Tue 25. May 2010 08:41 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Tue 28. Jun 2005 23:13
Posts: 12513
Location: Bitch viltu dick?
Hef heyrt að seafoam hreinsi vel skít innan úr vélum, slatti af video á youtube um hvernig maður á að nota þetta. Annars geðveikt flottur :) Hvað er US 3.2l mótorinn að skila i hö?

_________________
Fullt af CF sem rúllar


Top
 Profile  
Reply with quote  
PostPosted: Tue 25. May 2010 08:50 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Thu 07. Jul 2005 09:43
Posts: 3886
Location: Bíldudalur
Rosalega eigulegur 8)
Litakomboið er alveg að gera sig.

Gott að þessi listi minn hjálpaði eitthvað :thup:

_________________
BMW E46 ///M3 04.2003
Land Rover Discovery 3 04.2007
Ski Doo Summit X 800 151" - 2006
5xE30,E32,E34,4xE36,E39,E53 - Seldir


Top
 Profile  
Reply with quote  
PostPosted: Tue 25. May 2010 09:14 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Sun 01. Mar 2009 22:09
Posts: 2654
Location: Keflavik
virkilega zajebiste auto :thup: ekkert angeleys i e36 bara ljot :lol:

_________________
e34 "M5" Nauticgrun
BMW X5 4,4i sport
e34 525T TDS Brokatrot
e32 740i Calypsorot


Top
 Profile  
Reply with quote  
PostPosted: Tue 25. May 2010 09:42 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Mon 21. Jul 2003 20:26
Posts: 15739
Location: Luxembourg
Bartek wrote:
ekkert angeleys i e36 bara ljot :lol:
:thdown: algerlega ósammála

_________________
Image
E36 M3GTtt


Top
 Profile  
Reply with quote  
PostPosted: Tue 25. May 2010 09:45 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Tue 13. Jan 2004 23:15
Posts: 11549
Location: Reykjavík
Hreint út sagt alveg mergjaður :thup:

Með huggulegri litacombóum sem ég hef séð að minnsta kosti :thup:

_________________
Image
BMW E30 328i Coupe


Top
 Profile  
Reply with quote  
PostPosted: Tue 25. May 2010 09:52 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Mon 02. Sep 2002 11:04
Posts: 6870
Location: á hjólinu
Geggjaður bíll og flott litacombo.

fart wrote:
Bartek wrote:
ekkert angeleys i e36 bara ljot :lol:
:thdown: algerlega ósammála


Sammála Bartek, búinn að marg pæla í þessu og niðurstaðan var alltaf sú að AA er ekki að gera sig í þessum eldri bílum.

_________________
E36 M3 US | Jeep Grand Cherokee Limited V8


Top
 Profile  
Reply with quote  
PostPosted: Tue 25. May 2010 10:04 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Tue 27. May 2003 07:47
Posts: 12484
sammála með að ég myndi ekki fá mér angel eyes, finnst það bara ekki passa,

annars er ég alveg að missa mig yfir þessum bíl... þvílíkt falleg bifreið

_________________
M.benz E320 Family Wagon
Chevrolet Silverado vinnujálkur
Chevrolet Silverado skúrajálkur
Cadillac eldorado 1973, ísbíll


Top
 Profile  
Reply with quote  
Display posts from previous:  Sort by  
Post new topic Reply to topic  [ 202 posts ]  Go to page 1, 2, 3, 4, 5 ... 14  Next

All times are UTC


Who is online

Users browsing this forum: No registered users and 15 guests


You cannot post new topics in this forum
You cannot reply to topics in this forum
You cannot edit your posts in this forum
You cannot delete your posts in this forum

Search for:
Jump to:  
Powered by phpBB® Forum Software © phpBB Group