bmwkraftur.is https://www.bmwkraftur.is/spjall/ |
|
E30 325i Coupe '89 https://www.bmwkraftur.is/spjall/viewtopic.php?f=5&t=34395 |
Page 1 of 5 |
Author: | Grétar G. [ Sat 17. Jan 2009 16:08 ] |
Post subject: | E30 325i Coupe '89 |
Sælir verslaði mér þennan E30 fyrir nokkrum dögum. ![]() M20B25, Lachsilber metallic, shadowline, tau sport sæti, svartur toppur, rafdrifin topplúga, lækkaður 60/40 með SuperSport fjöðrun, K&N sía, JimC Kubbur, Mtech II stýri, Shortshifter. Þessi átti, hjá fyrri eignada, að verða algjör track græja þannig hann var búinn að taka allt aftan úr honum. ![]() Ég reyndar kominn með bekk og belti þarna. ![]() ![]() Þegar þessi var keyptur var byrjað að pumpa og pumpa og pumpa til þess að fá þrysting á kúplinguna, það tókst að fullu þegar það var búið að keyra hann svolítið. Bílinn var með 07 skoðun þannig það var rúllað í skoðun á fimmtudaginn til að fá endurskoðun 02 og fá að vita hvað væri ábótavant. Listinn var svona: Sæti aftur í Belti aftur í Handbremsa vinstra megin læsti ekki Innri stýrisendi vinstramegin að framan Þannig það var farið í það að redda öllum þessum ósköpum. Fékk bekk aftur í hjá 'gunnar' Fékk beltin aftur í hjá 'Aron Andrew' / 'birgir_sig' Fæ svo E36 steering rack frá 'Dr. Who' Fór svo í N1 og fékk bremsuborða í handbremsuna. Ég fékk svo í gær að komast inn hjá Bigga til að skipta um bremsuborðana og festa beltin og bekkinn í. Handbremsan læsir ekki enþá vinstramegin og takkinn á handbremsu haldfanginu stendur á sér og þar með fer handbremsan bara upp og niður, heldst ekki uppi. Fer í það á morgun eða eftir helgi að losa handbremsu dæmið upp og skoða þetta nánar. ![]() Það sem fylgir með bílnum er ný framsvunta og IS lip beint úr B&L, skottlok, húdd og stuðarar, 2,5" ANSA pústkerfi, 2 önnur tau sportsæti og Brockbb1 felgur. Næstu plön eru að koma bílnum í gegnum skoðun, laga riðið í innrabrettinu og annað rið ef það skildi fynnast. Pússa og grunna svuntuna, húddið, skottið og stuðarana og fá þetta allt sprautað. Pússla saman þessum 4 sætum til að fá 2 heil sæti. Setja hliðarlistana á. Ætli maður seti þetta pústkerfi svo ekki líka undir. Svo fær bíllinn að sjálfsögðu LSD fyrir sumarið. Filmur, dökk ljós, dökk stefnuljós og dökkir kastarar. Það sem mig vantar í bílinn er einangrun, teppi og hátalara hillu. Læt svo nokkrar myndir fljóta með. ![]() ![]() ![]() ![]() ![]() ![]() Reyni svo að taka einhverjar myndir þegar eitthvað update er og pósta því hér. |
Author: | Alpina [ Sat 17. Jan 2009 16:11 ] |
Post subject: | |
Æðislegir Bílar ...... til hamingju með þetta |
Author: | Dorivett [ Sat 17. Jan 2009 16:28 ] |
Post subject: | |
er mig að misminna eða var þessi bíll ekki með Mtech II einhvern tímann |
Author: | Stanky [ Sat 17. Jan 2009 17:06 ] |
Post subject: | |
Ég þekki þennan bíl mjög vel. Farðu VEL yfir bílinn og athugaðu ryð - greyið bíllinn var ekki sá besti upp á ryð að gera. Það er ekki bara hjólaskálin að aftan sem er ryðguð. Annars er þetta mjög skemmtilegur bíll ![]() |
Author: | Alpina [ Sat 17. Jan 2009 17:07 ] |
Post subject: | |
Stanky wrote: Ég þekki þennan bíl mjög vel.
Farðu VEL yfir bílinn og athugaðu ryð - greyið bíllinn var ekki sá besti upp á ryð að gera. Það er ekki bara hjólaskálin að aftan sem er ryðguð. Annars er þetta mjög skemmtilegur bíll ![]() Þið Geirinn hafið eflaust farið á ......... guggu veiðar á þessum ![]() |
Author: | Stanky [ Sat 17. Jan 2009 17:09 ] |
Post subject: | |
Alpina wrote: Stanky wrote: Ég þekki þennan bíl mjög vel. Farðu VEL yfir bílinn og athugaðu ryð - greyið bíllinn var ekki sá besti upp á ryð að gera. Það er ekki bara hjólaskálin að aftan sem er ryðguð. Annars er þetta mjög skemmtilegur bíll ![]() Þið Geirinn hafið eflaust farið á ......... guggu veiðar á þessum ![]() Guggurnar fíluðu minn betur ![]() |
Author: | Birgir Sig [ Sat 17. Jan 2009 17:13 ] |
Post subject: | |
það fylgdi nú ekki ein stikki ljóshærð stelpa með mínum þegar ég fekk hann en þú hefur sennilega hitt á gott eintak af e30 |
Author: | Djofullinn [ Sat 17. Jan 2009 17:20 ] |
Post subject: | |
Stanky wrote: Ég þekki þennan bíl mjög vel. Hann ver einmitt margfalt betri en ég bjóst við.
Farðu VEL yfir bílinn og athugaðu ryð - greyið bíllinn var ekki sá besti upp á ryð að gera. Það er ekki bara hjólaskálin að aftan sem er ryðguð. Annars er þetta mjög skemmtilegur bíll ![]() Fyrir utan hjólaskálina er bara yfirborðsryð. Skottlokið var reyndar orðið frekar ljótt en hann fær held ég annað skottlok með, sennilega skottlokið sem er á mínum enda var ég búinn að lofa Hemma því ![]() Botninn er solid, bara yfirborðsryð. Ekkert ryð í kringum gluggana né í topplúgurennunni. Engin göt í skottinu held ég, engin sem ég sá allavega. Það var reyndar komið frekar mikið yfirborðsryð í hjólabogunum útaf því að einhver hefur rúllað/barið brettin án þess að hita og lakkið sprungið þar. En ég var búinn að ná því öllu úr. Í akstri er þetta þéttasti E30 sem ég hef keyrt. Kom mér alveg þvílíkt á óvart þegar ég prófaði hann fyrst. Þessi bíll verður geðveikur ![]() |
Author: | Einarsss [ Sat 17. Jan 2009 20:43 ] |
Post subject: | |
Til hamingju með hann .. verður gaman að sjá þig á hlið næsta sumar uppá braut ![]() |
Author: | Alpina [ Sat 17. Jan 2009 20:51 ] |
Post subject: | |
Já,,,,, um að gera að snikka bílinn til fyrir sumarið |
Author: | Stanky [ Sat 17. Jan 2009 21:23 ] |
Post subject: | |
Djofullinn wrote: Stanky wrote: Ég þekki þennan bíl mjög vel. Hann ver einmitt margfalt betri en ég bjóst við.Farðu VEL yfir bílinn og athugaðu ryð - greyið bíllinn var ekki sá besti upp á ryð að gera. Það er ekki bara hjólaskálin að aftan sem er ryðguð. Annars er þetta mjög skemmtilegur bíll ![]() Fyrir utan hjólaskálina er bara yfirborðsryð. Skottlokið var reyndar orðið frekar ljótt en hann fær held ég annað skottlok með, sennilega skottlokið sem er á mínum enda var ég búinn að lofa Hemma því ![]() Botninn er solid, bara yfirborðsryð. Ekkert ryð í kringum gluggana né í topplúgurennunni. Engin göt í skottinu held ég, engin sem ég sá allavega. Það var reyndar komið frekar mikið yfirborðsryð í hjólabogunum útaf því að einhver hefur rúllað/barið brettin án þess að hita og lakkið sprungið þar. En ég var búinn að ná því öllu úr. Í akstri er þetta þéttasti E30 sem ég hef keyrt. Kom mér alveg þvílíkt á óvart þegar ég prófaði hann fyrst. Þessi bíll verður geðveikur ![]() Mig langar nú ekkert að vera neitt leiðinlegur við núverandi eigendur eða fyrrverandi eigendur bílsins - en munurinn á þessum og mínum er himinn og haf hvað varðar þéttleika (hinsvegar fannst mér skemmtilegra að keyra þennan í beygjur sökum mun betri fjöðrunar). En mér leið alltaf eins og ég væri að setjast upp í nýjan bíl úr umboði eftir að ég keyrði PT-596 ![]() En að öðru leiti er þetta mjög skemmtilegur bíll og getur orðið mjög góður og í það 1-2 ár sem Geirinn átti bílinn var dekrað við hann hvað varðar viðgerðir, umhirðu um vél (olíuskipti etc) og almennt aðra umhirðu. ![]() |
Author: | Mazi! [ Sat 17. Jan 2009 22:25 ] |
Post subject: | |
Stanky wrote: Djofullinn wrote: Stanky wrote: Ég þekki þennan bíl mjög vel. Hann ver einmitt margfalt betri en ég bjóst við.Farðu VEL yfir bílinn og athugaðu ryð - greyið bíllinn var ekki sá besti upp á ryð að gera. Það er ekki bara hjólaskálin að aftan sem er ryðguð. Annars er þetta mjög skemmtilegur bíll ![]() Fyrir utan hjólaskálina er bara yfirborðsryð. Skottlokið var reyndar orðið frekar ljótt en hann fær held ég annað skottlok með, sennilega skottlokið sem er á mínum enda var ég búinn að lofa Hemma því ![]() Botninn er solid, bara yfirborðsryð. Ekkert ryð í kringum gluggana né í topplúgurennunni. Engin göt í skottinu held ég, engin sem ég sá allavega. Það var reyndar komið frekar mikið yfirborðsryð í hjólabogunum útaf því að einhver hefur rúllað/barið brettin án þess að hita og lakkið sprungið þar. En ég var búinn að ná því öllu úr. Í akstri er þetta þéttasti E30 sem ég hef keyrt. Kom mér alveg þvílíkt á óvart þegar ég prófaði hann fyrst. Þessi bíll verður geðveikur ![]() Mig langar nú ekkert að vera neitt leiðinlegur við núverandi eigendur eða fyrrverandi eigendur bílsins - en munurinn á þessum og mínum er himinn og haf hvað varðar þéttleika (hinsvegar fannst mér skemmtilegra að keyra þennan í beygjur sökum mun betri fjöðrunar). En mér leið alltaf eins og ég væri að setjast upp í nýjan bíl úr umboði eftir að ég keyrði PT-596 ![]() En að öðru leiti er þetta mjög skemmtilegur bíll og getur orðið mjög góður og í það 1-2 ár sem Geirinn átti bílinn var dekrað við hann hvað varðar viðgerðir, umhirðu um vél (olíuskipti etc) og almennt aðra umhirðu. ![]() það kemur mér á óvart, finnst hann fáranlega þéttur í keyrslu, reyndar gerir þessi fjöðrun slatta góða hluti í því |
Author: | Djofullinn [ Sat 17. Jan 2009 22:48 ] |
Post subject: | |
Stanky wrote: Djofullinn wrote: Stanky wrote: Ég þekki þennan bíl mjög vel. Hann ver einmitt margfalt betri en ég bjóst við.Farðu VEL yfir bílinn og athugaðu ryð - greyið bíllinn var ekki sá besti upp á ryð að gera. Það er ekki bara hjólaskálin að aftan sem er ryðguð. Annars er þetta mjög skemmtilegur bíll ![]() Fyrir utan hjólaskálina er bara yfirborðsryð. Skottlokið var reyndar orðið frekar ljótt en hann fær held ég annað skottlok með, sennilega skottlokið sem er á mínum enda var ég búinn að lofa Hemma því ![]() Botninn er solid, bara yfirborðsryð. Ekkert ryð í kringum gluggana né í topplúgurennunni. Engin göt í skottinu held ég, engin sem ég sá allavega. Það var reyndar komið frekar mikið yfirborðsryð í hjólabogunum útaf því að einhver hefur rúllað/barið brettin án þess að hita og lakkið sprungið þar. En ég var búinn að ná því öllu úr. Í akstri er þetta þéttasti E30 sem ég hef keyrt. Kom mér alveg þvílíkt á óvart þegar ég prófaði hann fyrst. Þessi bíll verður geðveikur ![]() Mig langar nú ekkert að vera neitt leiðinlegur við núverandi eigendur eða fyrrverandi eigendur bílsins - en munurinn á þessum og mínum er himinn og haf hvað varðar þéttleika (hinsvegar fannst mér skemmtilegra að keyra þennan í beygjur sökum mun betri fjöðrunar). En mér leið alltaf eins og ég væri að setjast upp í nýjan bíl úr umboði eftir að ég keyrði PT-596 ![]() En að öðru leiti er þetta mjög skemmtilegur bíll og getur orðið mjög góður og í það 1-2 ár sem Geirinn átti bílinn var dekrað við hann hvað varðar viðgerðir, umhirðu um vél (olíuskipti etc) og almennt aðra umhirðu. ![]() Já ég trúi vel að þinn hafi verið mjög þéttur, leit allavega út fyrir að vera það. Maður reynir að sníkja smá hring með Árna þegar hann er búinn að græja hann ![]() En það verður nú að viðurkennast að ég hef kannski ekki besta samanburðinn. Hef ekki prófað nein mega eintök af E30. Allir bílarnir hans Einars hafa reyndar verið mjög góðir en samt allt öðruvísi því þeir voru/eru allir mjög stífir og meiri græjur. |
Author: | Jón Ragnar [ Sun 18. Jan 2009 01:32 ] |
Post subject: | |
Hefur enginn samt tekið eftir ryðinu á horninu að aftan hægrameginn? ![]() |
Author: | Jón Ragnar [ Sun 18. Jan 2009 01:34 ] |
Post subject: | |
En eflaust góður bíll samt. Lookaði sem góður efniviður í mega drifter. langaði í hann en var svosem ekkert nógu snöggur |
Page 1 of 5 | All times are UTC |
Powered by phpBB® Forum Software © phpBB Group https://www.phpbb.com/ |