bmwkraftur.is
https://www.bmwkraftur.is/spjall/

Nýr Dayliedriver.BMW e36 MTech 1998.
https://www.bmwkraftur.is/spjall/viewtopic.php?f=5&t=33866
Page 1 of 1

Author:  Sezar [ Mon 22. Dec 2008 00:41 ]
Post subject:  Nýr Dayliedriver.BMW e36 MTech 1998.

Ákvað að skipta Compactinum út og fékk mér þennan fína sparibauk í staðinn.
Vantaði 4dyra bíl vegna oframboðs af börnum í fjölskyldunni..hehe.

Foreldar mínir keyptu þennan nýjann úr umboði 1998, og eru 3 eigendur síðan þau létu hann frá sér 2003
Einn af 5 bílum með þessum sportpakka sem komu til landsins í gegnum BogL.
Hef alltaf verið skotinn í þessum bílum,,þrátt fyrir 1600i vélina. :wink:

Mjög heill bíll og innréttingin eins og ný,,,og alcantara á sætum..úú.

Ég þarf samt að laga eitt og annað áður en ég byrja að nota hann.
Náði í hann áðan og tók 2 ömurlegar myndir....tek jólashæn og tek nýjar.

BTW.Compactinn er til sölu í söluþræðinum :wink:
Image
Image
Image

Author:  srr [ Mon 22. Dec 2008 00:49 ]
Post subject: 

Laglegur bíll 8)

Hví er hann af númerum ?

Author:  Sezar [ Mon 22. Dec 2008 01:01 ]
Post subject: 

srr wrote:
Laglegur bíll 8)

Hví er hann af númerum ?


Fyrri eigandi lagði þær inn, næ í þær vonandi sem fyrst.
Ætla að laga eitt og annað fyrst.

Er ekki sömu miðstöðvarblásarar í öllum e36? Veit einhver? Þessi er með tvískipta digital miðstöð.

Author:  BirkirB [ Mon 22. Dec 2008 01:12 ]
Post subject: 

Næs! ég elska þetta...það er einn svona hérna á húsó, grár...og svartur er enn betra!
meirasegja felgurnar eru flottar :oops:

en er vélinn ekki fucked? láta eitthvað sniðugt í staðinn...

Author:  Sezar [ Mon 22. Dec 2008 01:16 ]
Post subject: 

Jarðsprengja wrote:
Næs! ég elska þetta...það er einn svona hérna á húsó, grár...og svartur er enn betra!
meirasegja felgurnar eru flottar :oops:

en er vélinn ekki fucked? láta eitthvað sniðugt í staðinn...


Hitaproblem,,gengur fínt en hitar sig.

Author:  íbbi_ [ Mon 22. Dec 2008 06:29 ]
Post subject: 

virkilega flottur, langaði i hann sjálfum

Author:  HK RACING [ Tue 23. Dec 2008 00:33 ]
Post subject: 

Og ég dauðsé eftir honum þótt ég hafi ekkert keyrt hann.......

Author:  ///MR HUNG [ Tue 23. Dec 2008 02:04 ]
Post subject: 

Þessi er alltaf jafn flottur 8)

Author:  gstuning [ Tue 23. Dec 2008 02:07 ]
Post subject: 

Mamma og pabbi keyptu, 1600vél
Stockholm syndrome :)

Author:  Djofullinn [ Tue 23. Dec 2008 09:11 ]
Post subject: 

íbbi_ wrote:
virkilega flottur, langaði i hann sjálfum

Sama hér. Töff bíll 8)

Author:  Thrullerinn [ Tue 23. Dec 2008 09:46 ]
Post subject: 

Veit ekki alveg með áklæðið á innréttingunni, en nett flottur 8)

Author:  Alpina [ Tue 23. Dec 2008 14:04 ]
Post subject: 

Ætla að kommenta eins og oft hefur verið gert


*) á ekki að swappa einhverju

*) TUUUUURBO

*) LÆKKA HANN

*) FELGZ

*) XENON

*) LSD

*) FILMUR

*) prrrrrrrprrrr :roll: :roll: :roll: :roll:

Töff bíll í alla staði,, verst með vélina ef hún hitar sig

Page 1 of 1 All times are UTC
Powered by phpBB® Forum Software © phpBB Group
https://www.phpbb.com/