| bmwkraftur.is https://www.bmwkraftur.is/spjall/ |
|
| BMW E32 750iA https://www.bmwkraftur.is/spjall/viewtopic.php?f=5&t=33813 |
Page 1 of 4 |
| Author: | Svenni Tiger [ Thu 18. Dec 2008 21:48 ] |
| Post subject: | BMW E32 750iA |
jæja þá er ég loksins kominn yfir í rétta liðið aftur 300hö M70 V12 Topplúga Leður Læsing hann er á 18" Keskin KT 4 felgum 9,5" aftan 8,5" að framan. 40mm lækkunargormar ætli ég hendi ekki í hann xenoni í kastara og aðal, filmur, surta afturljós og kannski samlitann og þá verð ég góður...jú ætli ég hendi ekki dvd í hann líka ein mynd af bimmanum með tiger wrx hérna:
|
|
| Author: | . [ Thu 18. Dec 2008 21:57 ] |
| Post subject: | |
ég segi mig hér með úr liðinu í bili |
|
| Author: | Jón Ragnar [ Thu 18. Dec 2008 22:05 ] |
| Post subject: | |
Ekki samlita hann, það er bara ljótt á þessum, fíla contrastinn sem listanir gefa |
|
| Author: | Einarsss [ Thu 18. Dec 2008 22:14 ] |
| Post subject: | |
Jón Ragnar wrote: Ekki samlita hann,
það er bara ljótt á þessum, fíla contrastinn sem listanir gefa word voðalega fáir bimmar sem bera samlitun á listunum |
|
| Author: | IvanAnders [ Thu 18. Dec 2008 22:15 ] |
| Post subject: | |
Sammála Jóni Ragnari! ALLS ekki samlita hann!!! Meira að segja margir E39 sem eru með svarta lista sem mætti alls ekki samlita! Samlitun er ofmetin! (mitt mat) Hef séð marga ÞRÆLflotta silfraða E39 með svörtum listum, og það jaðrar við að mig langi að ó-samlita minn stundum En annars til hamingju! |
|
| Author: | Alpina [ Thu 18. Dec 2008 22:17 ] |
| Post subject: | |
IvanAnders wrote: Sammála Jóni Ragnari!
ALLS ekki samlita hann!!! Meira að segja margir E39 sem eru með svarta lista sem mætti alls ekki samlita! Samlitun er ofmetin! (mitt mat) Hef séð marga ÞRÆLflotta silfraða E39 með svörtum listum, og það jaðrar við að mig langi að ó-samlita minn stundum En annars til hamingju! Akkúrat,,,,,,,,, svipað með SHADOW-LINE |
|
| Author: | Jón Ragnar [ Thu 18. Dec 2008 22:22 ] |
| Post subject: | |
Eyh vissi að ég væri ekki einn. mér finnst samlitun ljót á svo mörgum bílum |
|
| Author: | Steini B [ Thu 18. Dec 2008 23:04 ] |
| Post subject: | |
Allt í lagi að samlita línuna neðst En ekki lista, húna né spegla... Kemur líka mikið betur út ef þú ætlar að filma En annars til hamingju með þennann eðal fák |
|
| Author: | Mazi! [ Thu 18. Dec 2008 23:11 ] |
| Post subject: | |
Til hamingju með þennan Svenni |
|
| Author: | birkire [ Thu 18. Dec 2008 23:31 ] |
| Post subject: | |
Góður ! einn 300 hö krúser og eitt 300+ leiktæki, ekki slæmt |
|
| Author: | ömmudriver [ Thu 18. Dec 2008 23:43 ] |
| Post subject: | |
Ææææææi, á að fara að "snyrta" þennan aðeins til |
|
| Author: | maxel [ Thu 18. Dec 2008 23:54 ] |
| Post subject: | |
Lýst á kallinn, en ég er á móti samlitun og ef þú ert með í huga að dekkja afturljósin eins og Hugi er með þá ber þessi bíll það illa. Mæli frekar með smá tinti á aftur ljósin og hella að framan, filmur og þá væri þessi bíll bara ready útlitslega séð in my oppinion |
|
| Author: | ValliB [ Thu 18. Dec 2008 23:57 ] |
| Post subject: | |
ömmudriver wrote: Ææææææi, á að fara að "snyrta" þennan aðeins til
Meinaru ekki að "snirta"? Annars mega flottur bíll, mjög kúl að panta 12 kerti þegar skipta þarf um |
|
| Author: | saemi [ Fri 19. Dec 2008 00:42 ] |
| Post subject: | |
mymojo wrote: Meinaru ekki að "snirta"?
Ekki þegar ég gáði síðast, þá var það einnþá "snyrta" |
|
| Author: | ingo_GT [ Fri 19. Dec 2008 01:58 ] |
| Post subject: | |
Bara flottur hjá þér |
|
| Page 1 of 4 | All times are UTC |
| Powered by phpBB® Forum Software © phpBB Group https://www.phpbb.com/ |
|