bmwkraftur.is
https://www.bmwkraftur.is/spjall/

E36 325 Cabrio - ///M ?
https://www.bmwkraftur.is/spjall/viewtopic.php?f=5&t=33518
Page 1 of 2

Author:  bErio [ Fri 05. Dec 2008 21:17 ]
Post subject:  E36 325 Cabrio - ///M ?

Það hringdi strákur í mig og bað mig að skjóta nokkrum snöggum myndum af bílnum sínum fyrir sig.
En strákurinn er BARA að gera góða hluti fyrir þennan bíl!
Er að fjárfesta í ///M-Tech bodykitti á bílinn og búinn að kaupa fjöðrunarkerfi fyrir $$$, notabene þá er hann í liggurvið HÆSTU stillingu þarna :wink:
Þeir sem kannski kannast við númerið þá var hann með Reiger kitti sem var já... Spes?
Persónulega ætlaði ég að kaupa þennan bíl og gera hann alveg eins og strákurinn er að gera hann.
Hann er ekki ekinn nema um 150 þús og er mjög flottur
Leyfum myndunum að tala.. :wink:

Image

Image

Image

Image

Image

Image

Image

Image

Author:  bErio [ Fri 05. Dec 2008 21:18 ]
Post subject: 

Það var btw MJÖG kalt úti og ég var ekki með þrífót.
Þannig afsakið hvað þær eru sumarhverjar frekar ,,hreyfðar"

Author:  JonFreyr [ Fri 05. Dec 2008 21:23 ]
Post subject: 

Næsti rúntur í þessum bíl ætti klárlega að vera á haugana þar sem þessir sílsar eiga heima.

Að öðru leyti er þetta mjög fallegur bíll, sérstaklega heill og snyrtilegur 8)

Author:  Alpina [ Fri 05. Dec 2008 21:23 ]
Post subject: 

Flottur á RADIAL-styling 32 8) 8) 8)

Author:  bErio [ Fri 05. Dec 2008 21:26 ]
Post subject: 

JonFreyr wrote:
Næsti rúntur í þessum bíl ætti klárlega að vera á haugana þar sem þessir sílsar eiga heima.

Að öðru leyti er þetta mjög fallegur bíll, sérstaklega heill og snyrtilegur 8)


Enda eru þeir bara á þangað til að ///M listarnir og sílsarnir koma :wink:

Author:  maxel [ Fri 05. Dec 2008 21:45 ]
Post subject: 

Ég dýrka þennan bíl :bow:

Author:  Mazi! [ Fri 05. Dec 2008 21:52 ]
Post subject: 

Þetta er svo skuggalega svallt!!!! með flottari e36 sem ég hef séð 8)

Author:  Alpina [ Fri 05. Dec 2008 22:04 ]
Post subject: 

Magnað hvað RAD-St 32 passar vel undir nær alla BMW

Æðislegar felgur að mínu mati

Author:  birkire [ Fri 05. Dec 2008 22:48 ]
Post subject: 

Æðislegur bíll, fattaði ekki að þetta var ex-Rieger bíllinn þegar ég skoðaði hann í síðustu viku. Geggjuð framför.. perfect slamm og klassa felgur

Author:  Aron Fridrik [ Fri 05. Dec 2008 23:01 ]
Post subject: 

fallegur bíll 8)

Author:  JOGA [ Fri 05. Dec 2008 23:32 ]
Post subject: 

Glæsilegur. Verður svo enn flottari með sílsunum þegar þeir koma 8)

Author:  Djofullinn [ Fri 05. Dec 2008 23:37 ]
Post subject: 

Var líka helvíti flottur þegar hann var vínrauður :)
En líst vel á þessar breytingar, finnst Rieger kittið ekki slæmt en M kittið flottara

Author:  Hreiðar [ Fri 05. Dec 2008 23:58 ]
Post subject: 

Mjög flottur cabrio, maður sér að hann fer mjög vel með hann :wink:

Author:  arnibjorn [ Sat 06. Dec 2008 00:01 ]
Post subject: 

Þegar að M listarnir og M sílsarnir verða komnir á þennan bíl þá verður þetta alveg mega flott!! :)

Author:  BirkirB [ Sat 06. Dec 2008 00:02 ]
Post subject: 

Vá! :o
Er M kit ekki fokk dýrt á svona? allavega tími ég því ekki miðað við bara framstuðaran hans Arons Friðriks...

Allavega klikkað flottur, e36 er greinilega að gera sig.

Page 1 of 2 All times are UTC
Powered by phpBB® Forum Software © phpBB Group
https://www.phpbb.com/