bmwkraftur.is https://www.bmwkraftur.is/spjall/ |
|
BMW E34 540IA https://www.bmwkraftur.is/spjall/viewtopic.php?f=5&t=33231 |
Page 1 of 2 |
Author: | Ragnar [ Sun 23. Nov 2008 21:52 ] |
Post subject: | BMW E34 540IA |
Daginn/kvöldið. Ragnar heiti ég og ætla svona að reyna einhvernveginn að koma þessu á netið. Ég lofa engu meistaraverki en geri mitt besta ![]() Þetta er semsagt bmw e34 540ia 1993 árgerð að slá í 190.000km. Bílinn er á einkanúmerum [FUBAR] en fast númer er TMK-79 Það er allt í þessum bíl sem hægt er að óska sér fyrir utan dvd og ískáp. Ég ætla að svindla aðeins og fá smá upplýsingar frá meðlimi hér að nafni Einsi. Ef það er eitthvað sem hann er ekki sáttur með þá laga ég það. Bíllinn er ríkulega búinn af aukabúnaði og ætla ég mér að reyna að muna allann pakkann: Svart buffalóleður á sætum Sportsæti Rafmagn í framsætum Hiti í framsætum Minni í bílstjórasæti og hliðarspeiglum Leðraður miðjustokkur og hurðarspjöld Sólgardína í afturglugga rafdrifin sólgardínur í hliðargluggum afturí, líka litlu gluggunum Hifi hljóðkerfi og geyslaspilari, (magasín í skotti en ótengt) Spólvörn Skriðvörn Krúskontrol Check control Aksturstölva dráttarkrókur sem hægt er að taka undan bílnum Tvívirk sjálfvirk miðstöð Frjókornasía og "loftgæðaskynjaradæmi eitthvað sem stýrir sjálft hringrásinni ) Loftkæling Fjarstýrðar samlæsingar Rafdrifin topplúga Rafdrifnar rúður og speiglar Sjálfdekkjandi baksýnisspegill Velour mottur Park ventilation (loftfrískunar búnaður ef bíllinn stendur í sól og er þá komið ferskt loft í hann á fyrirframm stilltum tíma) M-Sport fjöðrun orginal frá BMW Það er svona hitt og þetta smáeiginlegt sem er að hrjá bílinn. En það kemur fram í tæknilegum umræðum. Þá eru það myndir, enginn meistaraverk. Fyrst frá Einsa svo mér. ![]() ![]() ![]() ![]() ![]() http://memimage.cardomain.com/ride_imag ... 022813-328 http://memimage.cardomain.com/ride_imag ... 022813-328 http://memimage.cardomain.com/ride_imag ... 022813-328 http://memimage.cardomain.com/ride_imag ... 022813-328 http://memimage.cardomain.com/ride_imag ... 022813-328 http://memimage.cardomain.com/ride_imag ... 022813-328 http://memimage.cardomain.com/ride_imag ... 022813-328 http://memimage.cardomain.com/ride_imag ... 022813-328 http://memimage.cardomain.com/ride_imag ... 022813-328 http://memimage.cardomain.com/ride_imag ... 022813-328 Ég fæ ekki myndirnar til að virka öðruvísi. Öll hjálp vel þeginn. Ég hef enginn sérstök plön. Líklegast Xenon bæði í aðalljós og kastara ef hægt er. Gott gúmmí, finna varadekk á felgu. Og já bílskúr. Ég skammast mín eiginlega fyrir að hafa keypt hann. Vegna þess að ég hef enga reynslu eða þekkingu við að halda svona bíl við. Ekki há greindarvísi tala ![]() Að lokum vil ég þakka gott hljóð og vona að þetta hafi verið til einhverar skemmtunar og fróðleiks. Góðar stundir. Ragnar |
Author: | E-cdi [ Sun 23. Nov 2008 21:58 ] |
Post subject: | |
geðveikur bíll ![]() |
Author: | KristoferK [ Sun 23. Nov 2008 22:02 ] |
Post subject: | Re: BMW E34 540IA |
Ragnar wrote:
Þú bara varðst að lauma einni svona druslu inní myndaflóðið, eins ljótir og þessir bílar eru ![]() ![]() ![]() Annars er þessi e34 gjörsamlega magnaður. Eins gott að þú sparkar letinni og heldur honum við, gullfallegur og í hárréttum lit ![]() |
Author: | Ragnar [ Sun 23. Nov 2008 22:07 ] |
Post subject: | |
Já ég var að flytja austur á fyrði og er ekki með bílskúr hér ![]() ![]() |
Author: | atroxinn [ Sun 23. Nov 2008 22:16 ] |
Post subject: | |
Fallegur bíll, keyrði einmitt framhjá honum á fáskaranum á laugardaginn, virkilega fallegur. |
Author: | Mánisnær [ Mon 24. Nov 2008 00:19 ] |
Post subject: | |
Hellaður ![]() |
Author: | E55FFFan [ Mon 24. Nov 2008 01:22 ] |
Post subject: | Re: BMW E34 540IA |
mjög fallegt eintak, mig langar í svona bíl gott fyrir svona bíl að vera ekki í saltinu hér í reykjavík |
Author: | Mazi! [ Mon 24. Nov 2008 02:05 ] |
Post subject: | |
geggjaður fleki ![]() |
Author: | Ragnar [ Mon 24. Nov 2008 02:43 ] |
Post subject: | |
Þakkir. Ég er sammt með nokkrar spurningar. Ég er þannig að ég greiði frekar fyrir vandaða og góða þjónustu heldur en að gera hlutina verri með því að gera þá sjálfur. Þannig ég spyr kraftinn. Upplýsingar um þjónustur á austurlandi? Vélaverkstæði? umboð BL eða sambærilegt Tækniþjónustu bifreiða. Réttinga verkstæði? nokkrar hagkaups beyglur og gat sem er fyllt í með gúmmítappa. Þvotta þjónusta? Umhirða á leðri og svona alhreinsunar staðir. Ég veit að Hekla er á reyðarfyrði og toyota á egilsstöðum einnig N1 annars gríp ég í tómt. Fyrirfram þakkir. Kv. Ragnar |
Author: | maxel [ Mon 24. Nov 2008 02:52 ] |
Post subject: | |
Ragnar wrote: Þakkir. Ég er sammt með nokkrar spurningar. Ég er þannig að ég greiði frekar fyrir vandaða og góða þjónustu heldur en að gera hlutina verri með því að gera þá sjálfur. Þannig ég spyr kraftinn. Upplýsingar um þjónustur á austurlandi?
Vélaverkstæði? umboð BL eða sambærilegt Tækniþjónustu bifreiða. Réttinga verkstæði? nokkrar hagkaups beyglur og gat sem er fyllt í með gúmmítappa. Þvotta þjónusta? Umhirða á leðri og svona alhreinsunar staðir. Ég veit að Hekla er á reyðarfyrði og toyota á egilsstöðum einnig N1 annars gríp ég í tómt. Fyrirfram þakkir. Kv. Ragnar Oft er það þannig bara að ef þú kynnir þér málin geturu gert þetta betur en mörg verkstæði, engum þykir bíllin jafn dýrmætur og þú sjálfur og vandar sig fáir jafnvel og þú. En þetta er snilldar bíll... langar í svona ![]() |
Author: | Kristjan [ Mon 24. Nov 2008 03:04 ] |
Post subject: | |
Kaj Pind eru með bestu leðurvörurnar skilst mér, en þeir eru í RVK, senda örugglega vörur í pósti. Þú getur nú alveg hirt um inviði bílsins sjálfur, það er í blóði hvers bílaáhugamanns. |
Author: | Ragnar [ Mon 24. Nov 2008 03:14 ] |
Post subject: | |
Jú góð rök. Jú ég get nú kannski alveg gert þessi daglegu verk ![]() ![]() |
Author: | jon mar [ Mon 24. Nov 2008 07:52 ] |
Post subject: | |
e34 er nú ekki á geimvísindasviðinu ![]() Skoða bara.. - www.bmwe34.net - e34 svæðið á bimmerforums - Linkur hér - e34 svæðið á bimmernut.com/bimmer.info - Linkur hér Svo bara að kaupa sér Bentley viðgerðabókina fyrir e34. Með betri bókum sem gefnar hafa verið út. |
Author: | elli [ Mon 24. Nov 2008 12:29 ] |
Post subject: | Re: BMW E34 540IA |
Ragnar wrote: Það er allt í þessum bíl sem hægt er að óska sér fyrir utan dvd og [b]ískáp]/b].
Þá kaupa menn E32 Highline þar er ísskápur! ![]() Annars flottur bíll hjá þér |
Author: | Kasper [ Mon 24. Nov 2008 15:58 ] |
Post subject: | |
þessi er klám |
Page 1 of 2 | All times are UTC |
Powered by phpBB® Forum Software © phpBB Group https://www.phpbb.com/ |