bmwkraftur.is

BMWKraftur spjallborð
It is currently Thu 08. May 2025 04:28

All times are UTC




Post new topic Reply to topic  [ 33 posts ]  Go to page 1, 2, 3  Next
Author Message
PostPosted: Thu 04. Sep 2008 20:59 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Tue 18. May 2004 03:33
Posts: 15561
Location: Keflavík
Keypti þennan þar sem að E36 Orange draumurinn var eyðilagður....

Kostaði heilar 40þ krónur sem að mér fannst mjög sanngjarnt m.v. að það átti að vera brotinn einn stimpill (komu ljót hljóð þegar að hann var settur í gang) við nánari eftirgrennslan kom í ljós að gengjur höfðu verði forskrúfaðar á einum cyl fyrir kertið og það hafði skotist úr og við það mynduðust þessi óhljóð...

Eftir að hafa gert við þetta virðist bíllinn hinn besti, en í honum var tau-innrétting sem að var fjarlægð hið fyrsta og í staðinn var sett leðurinnrétting úr 750iA E32 og svo skrúfaði ég undir hann ACS Type II felgur sem að ég átti með umvöfðu 245/45 og 275/40 gúmmí.

Það sem að ég ætla að gera er að rífa úr honum gólfteppið (veit ekki hvernig gólfteppi þetta er, en þetta er allavega "ódýrari týpan") og setja í hann gólfteppið úr 750iA. Ef að mælaborðsinnréttingin passar þá færi ég það líka yfir.

Það er ekki single skrölt í þessum bíl og hann er mjög þéttur. Ég hef rúntað aðeins á honum núna og ég er mjög sáttur með kaupin. Langar að lækka hann, setja á hann glær stefnuljós, kastara og gera hann svona aðeins töffaralegan.

Hérna er allavega mynd af kagganum:
Image

_________________
Owner of: Anax Tuning IvS
Danmark
--------------
99' BMW E36 330i Turbo - 634whp/781wnm
ImolaRot
--------------
04' Ford F550 6.0 Powerstroke - ???hp/???nm
ImolaRot
--------------
06' BMW E61 535d - 442hp/871nm
Spacegrey Metallic


Last edited by Angelic0- on Sat 06. Sep 2008 20:41, edited 2 times in total.

Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Thu 04. Sep 2008 22:23 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Sun 02. Nov 2003 23:40
Posts: 2731
Ok cool!



En hvað varð um "M5"inn þinn :?: :?:


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Thu 04. Sep 2008 22:45 
Offline
Meðlimur Meðlimur
User avatar

Joined: Sun 01. Sep 2002 20:44
Posts: 10602
Location: Reykjavik
Og hvernig ætlar þú að láta teppi úr E32 passa í E34? ekki er þetta sama tóbakið í þessum bílum???

_________________
Sæmi

E24 645csi, E23 745i E28 M5, E34 525ix, 518g, 525tds, M5T, E53 4.6is,


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Thu 04. Sep 2008 23:50 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Tue 18. May 2004 03:33
Posts: 15561
Location: Keflavík
Sezar wrote:
Ok cool!



En hvað varð um "M5"inn þinn :?: :?:


Er enntha ad rifast vid VIS, eg aetla ekki ad gefa mig, eg borga fyrir kasko og tha aetlast eg til thess ad billinn se tryggdur thannig!

_________________
Owner of: Anax Tuning IvS
Danmark
--------------
99' BMW E36 330i Turbo - 634whp/781wnm
ImolaRot
--------------
04' Ford F550 6.0 Powerstroke - ???hp/???nm
ImolaRot
--------------
06' BMW E61 535d - 442hp/871nm
Spacegrey Metallic


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Thu 04. Sep 2008 23:53 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Tue 18. May 2004 03:33
Posts: 15561
Location: Keflavík
saemi wrote:
Og hvernig ætlar þú að láta teppi úr E32 passa í E34? ekki er þetta sama tóbakið í þessum bílum???


Ertu nu alveg viss um?

Innrettingin passadi, afhverju aetti teppid ekki ad gera thad?

_________________
Owner of: Anax Tuning IvS
Danmark
--------------
99' BMW E36 330i Turbo - 634whp/781wnm
ImolaRot
--------------
04' Ford F550 6.0 Powerstroke - ???hp/???nm
ImolaRot
--------------
06' BMW E61 535d - 442hp/871nm
Spacegrey Metallic


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Fri 05. Sep 2008 00:02 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Tue 13. Jan 2004 23:15
Posts: 11549
Location: Reykjavík
Angelic0- wrote:
Sezar wrote:
Ok cool!



En hvað varð um "M5"inn þinn :?: :?:


Er enntha ad rifast vid VIS, eg aetla ekki ad gefa mig, eg borga fyrir kasko og tha aetlast eg til thess ad billinn se tryggdur thannig!


Hvað skeði fyrir bílinn ?

_________________
Image
BMW E30 328i Coupe


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Fri 05. Sep 2008 00:18 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Tue 22. Mar 2005 12:31
Posts: 1770
Location: Vesturbæ Reykjavíkur
Fleiri myndir og af sjöu sætunum.

_________________
AggiM5 wrote:
hi eg a felgur sem passa undid 39 . crom 8.5 brei mer miðiju ringgin og mer dekk lika vittur komma ad skoda?


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Fri 05. Sep 2008 00:23 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Sun 02. Nov 2003 23:40
Posts: 2731
gunnar wrote:
Angelic0- wrote:
Sezar wrote:
Ok cool!



En hvað varð um "M5"inn þinn :?: :?:


Er enntha ad rifast vid VIS, eg aetla ekki ad gefa mig, eg borga fyrir kasko og tha aetlast eg til thess ad billinn se tryggdur thannig!


Hvað skeði fyrir bílinn ?


:shock: :hmm:
:?:


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Fri 05. Sep 2008 00:42 
Offline
Formúlubílstjóri

Joined: Wed 23. Jul 2008 02:26
Posts: 2371
Location: Í skúrnum eða á hlið
Sezar wrote:
gunnar wrote:
Angelic0- wrote:
Sezar wrote:
Ok cool!



En hvað varð um "M5"inn þinn :?: :?:


Er enntha ad rifast vid VIS, eg aetla ekki ad gefa mig, eg borga fyrir kasko og tha aetlast eg til thess ad billinn se tryggdur thannig!


Hvað skeði fyrir bílinn ?


:shock: :hmm:
:?:


það var einhver sem hoppaðu onn á huddinnu og hann er beyglaður og einhvað annars er best að viktor seigi frá þessu.....Annars svalur nyji bmw þér viktor spólar á báðum 8)


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Fri 05. Sep 2008 00:52 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Tue 18. May 2004 03:33
Posts: 15561
Location: Keflavík
ingo_GT wrote:
Sezar wrote:
gunnar wrote:
Angelic0- wrote:
Sezar wrote:
Ok cool!



En hvað varð um "M5"inn þinn :?: :?:


Er enntha ad rifast vid VIS, eg aetla ekki ad gefa mig, eg borga fyrir kasko og tha aetlast eg til thess ad billinn se tryggdur thannig!


Hvað skeði fyrir bílinn ?


:shock: :hmm:
:?:


það var einhver sem hoppaðu onn á huddinnu og hann er beyglaður og einhvað annars er best að viktor seigi frá þessu.....Annars svalur nyji bmw þér viktor spólar á báðum 8)


Thad var ekki hoppad a huddinu...

Huddid fauk upp a ferd og vid thad nuddadi eg ljosastaur, svolitid tjon.

VIS hafnar abyrgd og segir ad huddid eigi ekki ad geta fokid upp nema i farvidri.

Enda er verid ad faera vidskiptin annad.

_________________
Owner of: Anax Tuning IvS
Danmark
--------------
99' BMW E36 330i Turbo - 634whp/781wnm
ImolaRot
--------------
04' Ford F550 6.0 Powerstroke - ???hp/???nm
ImolaRot
--------------
06' BMW E61 535d - 442hp/871nm
Spacegrey Metallic


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Fri 05. Sep 2008 08:29 
Offline
Formúlubílstjóri

Joined: Sun 18. Apr 2004 14:05
Posts: 3213
Location: Akureyri
er ég ruglaður en geta tryggingarnar virkilega bara sí svona neytað ábyrgð í kaskótjónum??? Meina, ef ekki er um ásetning að ræða eða slys þar sem þú ert í rétti(þá bætt af ábyrgðartryggingu tjónvalds) þá ætti kaskó að bæta það skilyrðislaust. Til þess borgar maður fyrir tryggingar og sjálfsábyrgð.

_________________
Jón M
S: 693-9796
WET Motorsport - Vara og aukahlutir í bíla, vélar og tæki

Ford Bronco '66

Bara station bílar, enginn BMW.


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Sat 06. Sep 2008 13:05 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Tue 18. May 2004 03:33
Posts: 15561
Location: Keflavík
jon mar wrote:
er ég ruglaður en geta tryggingarnar virkilega bara sí svona neytað ábyrgð í kaskótjónum??? Meina, ef ekki er um ásetning að ræða eða slys þar sem þú ert í rétti(þá bætt af ábyrgðartryggingu tjónvalds) þá ætti kaskó að bæta það skilyrðislaust. Til þess borgar maður fyrir tryggingar og sjálfsábyrgð.


My Point Exactly :!:

Ég skil ekki hvers vegna þeir geta neitað að borga tjónið...

_________________
Owner of: Anax Tuning IvS
Danmark
--------------
99' BMW E36 330i Turbo - 634whp/781wnm
ImolaRot
--------------
04' Ford F550 6.0 Powerstroke - ???hp/???nm
ImolaRot
--------------
06' BMW E61 535d - 442hp/871nm
Spacegrey Metallic


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Sat 06. Sep 2008 15:15 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Sun 27. Feb 2005 12:51
Posts: 4491
Location: Að rústa öllum í sjómann....
Angelic0- wrote:
saemi wrote:
Og hvernig ætlar þú að láta teppi úr E32 passa í E34? ekki er þetta sama tóbakið í þessum bílum???


Ertu nu alveg viss um?

Innrettingin passadi, afhverju aetti teppid ekki ad gera thad?

Því E32 non L er lengri en E34 ;)

_________________
hafa verður í huga að hann er vanur lygari sem hefur lifibrauð sitt af því að ljúga því að trúgjörnum vitleysingum að til sé karl upp í skýjunum sem fylgist með öllu sem fólk gerir og skráir samviskusamlega niður,til að nota gegn því eftir að það deyr


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Sat 06. Sep 2008 16:18 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Tue 18. May 2004 03:33
Posts: 15561
Location: Keflavík
Hannsi wrote:
Angelic0- wrote:
saemi wrote:
Og hvernig ætlar þú að láta teppi úr E32 passa í E34? ekki er þetta sama tóbakið í þessum bílum???


Ertu nu alveg viss um?

Innrettingin passadi, afhverju aetti teppid ekki ad gera thad?

Því E32 non L er lengri en E34 ;)


I'll make it fit :!:

Hurðaspjöldin pössuðu og allt það...

Farþegarýmið.. er jafn stórt :!:

Því tel ég afskaplega lágar líkur á því að teppið passi ekki...

_________________
Owner of: Anax Tuning IvS
Danmark
--------------
99' BMW E36 330i Turbo - 634whp/781wnm
ImolaRot
--------------
04' Ford F550 6.0 Powerstroke - ???hp/???nm
ImolaRot
--------------
06' BMW E61 535d - 442hp/871nm
Spacegrey Metallic


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Sat 06. Sep 2008 18:05 
Offline
Formúlubílstjóri

Joined: Mon 26. Sep 2005 00:12
Posts: 5955
Location: Litla Ameríka
Nei Viktor farþegarýmið er ekki jafn stórt :roll:

_________________
Nútíðin:
E34 Touring '93 > R.I.P.
E34 530iT '95

Þátíðin:
E32 735i '89 ND-020
E30 325iC '89 AN-309
E30 318i '88 JS-554
E34 525iA '94 OZ-390
E28 518i '87 IT- 629
E46 318i '00 TB-590


Top
 Profile  
Reply with quote  
Display posts from previous:  Sort by  
Post new topic Reply to topic  [ 33 posts ]  Go to page 1, 2, 3  Next

All times are UTC


Who is online

Users browsing this forum: No registered users and 19 guests


You cannot post new topics in this forum
You cannot reply to topics in this forum
You cannot edit your posts in this forum
You cannot delete your posts in this forum

Search for:
Jump to:  
Powered by phpBB® Forum Software © phpBB Group