bmwkraftur.is
https://www.bmwkraftur.is/spjall/

BMW 520IA E28 eitthvað project
https://www.bmwkraftur.is/spjall/viewtopic.php?f=5&t=33224
Page 1 of 4

Author:  GunniT [ Sun 23. Nov 2008 18:10 ]
Post subject:  BMW 520IA E28 eitthvað project

Við félagarnir fengum þennan e28 nánast gefins um daginn

Arg 1986
mótor m20b20
sjsk

Bara ágætist bíll lítið ryðgaður og smá klesstur að aftan

Erum að breyta honum í bsk.. og til þess notuðum við pedalasett úr e30 sem smellpassar, kúplingsþræl og allt það dót kemur úr e30 og verður það bara látið virka..

Planið með þessa druslu er bara leiktæki.. veit ekki hvort þetta verður bara rallýcross bíll eða eitthvað meira spennandi eða minna :D kemur bara í ljós..

Allavega þá vantar okkur bara pilot bearing til þess að geta komið kassanum uppá og erum við vonandi búnir að finna hana.. en hendi inn nokkrum myndum í ganni ...

Image

Image

Image

Image

Author:  sindrib [ Sun 23. Nov 2008 18:14 ]
Post subject: 

samkvæmt þessum nýju reglum áttu lítið heima í rallycrossinu á þessum,, enda væri það lika synd, þetta gæti alveg orðið fallegur bíll með smá vinnu,, ekki mikið eftir af þessum köggum

Author:  Bjarkih [ Sun 23. Nov 2008 18:20 ]
Post subject: 

Alls ekki fara út í það að keyra hann í rusl. Það eru það fáir eftir að það þarf að passa upp á hvern einasta sem er í sæmilegu standi.

Author:  arnibjorn [ Sun 23. Nov 2008 18:35 ]
Post subject: 

Bjarkih wrote:
Alls ekki fara út í það að keyra hann í rusl. Það eru það fáir eftir að það þarf að passa upp á hvern einasta sem er í sæmilegu standi.


Pfff...

Gunni lagaðu bílinn, settu búr í hann og körfustóla og mæta svo í rallýkrossið 8)

Author:  srr [ Sun 23. Nov 2008 19:46 ]
Post subject: 

Bjarkih wrote:
Alls ekki fara út í það að keyra hann í rusl. Það eru það fáir eftir að það þarf að passa upp á hvern einasta sem er í sæmilegu standi.

Ég sagði það sama við þá!
Þeir eiga bara að láta mig hafa þennan bíl :wink:

Author:  GunniT [ Sun 23. Nov 2008 20:05 ]
Post subject: 

búhú.. búið að henda mestmegnis af innréttingu þannig þetta er ekkert að fara til baka.. það verður sett búr í hann og rallý eða rallýcross eða bara leikdagar :D

Author:  GunniT [ Sun 23. Nov 2008 20:08 ]
Post subject: 

og svo að mínu mati finnst mér 0 varið í þessa bíla..

Author:  arnibjorn [ Sun 23. Nov 2008 20:11 ]
Post subject: 

GunniT wrote:
búhú.. búið að henda mestmegnis af innréttingu þannig þetta er ekkert að fara til baka.. það verður sett búr í hann og rallý eða rallýcross eða bara leikdagar :D


Öss.. mér líst vel á 8)

Author:  GunniT [ Sun 23. Nov 2008 20:24 ]
Post subject: 

sindrib wrote:
samkvæmt þessum nýju reglum áttu lítið heima í rallycrossinu á þessum,, enda væri það lika synd, þetta gæti alveg orðið fallegur bíll með smá vinnu,, ekki mikið eftir af þessum köggum


hvaða reglur banna mér að vera á þessum í rallycross

Author:  demi [ Mon 24. Nov 2008 01:03 ]
Post subject: 

GunniT wrote:
sindrib wrote:
samkvæmt þessum nýju reglum áttu lítið heima í rallycrossinu á þessum,, enda væri það lika synd, þetta gæti alveg orðið fallegur bíll með smá vinnu,, ekki mikið eftir af þessum köggum


hvaða reglur banna mér að vera á þessum í rallycross


reglur um coolnessfactor

Author:  GunniT [ Mon 24. Nov 2008 14:01 ]
Post subject: 

demi wrote:
GunniT wrote:
sindrib wrote:
samkvæmt þessum nýju reglum áttu lítið heima í rallycrossinu á þessum,, enda væri það lika synd, þetta gæti alveg orðið fallegur bíll með smá vinnu,, ekki mikið eftir af þessum köggum


hvaða reglur banna mér að vera á þessum í rallycross


reglur um coolnessfactor


:shock:

en allavega kassin kominn í.. vantar bara bracketið sem heldur honum upp ef einhver á það til.. gæti verið að hægt sé að nota e30 bracketið..

Author:  srr [ Mon 24. Nov 2008 14:13 ]
Post subject: 

Ég held ég eigi gírkassabitann.
Úr 520i E28 sem varð 535i :)

*EDIT*

Búinn að finna bitann.
Hann er með gírkassapúðunum á, og þeir eru í góðu lagi.

Author:  ingo_GT [ Mon 24. Nov 2008 14:15 ]
Post subject: 

Skemtilegt að fylgjast með þessu hjá ykkur en eru þið með læst drif eða ? :)

Author:  demi [ Mon 24. Nov 2008 17:10 ]
Post subject: 

mér finnst þessi bíll of svalur fyrir eitthvað rallycross.. er ekki til nóg af hondum til að fara í svoleiðis pakka.

Author:  Siggi Bambi [ Mon 24. Nov 2008 18:02 ]
Post subject: 

hondur eru drasl endar er þetta ekk i bara rallycross bill hann verður lika i rallynu enda verður einhver að sana að bmw se betri en honda og toyota i þessu sporti 8)

Page 1 of 4 All times are UTC
Powered by phpBB® Forum Software © phpBB Group
https://www.phpbb.com/