bmwkraftur.is https://www.bmwkraftur.is/spjall/ |
|
E28 - 520iA - 1987 https://www.bmwkraftur.is/spjall/viewtopic.php?f=5&t=33164 |
Page 1 of 3 |
Author: | srr [ Thu 20. Nov 2008 00:54 ] |
Post subject: | E28 - 520iA - 1987 |
Jæja...eins og hefur komið fram hér á kraftinum eignaðist ég þennan bíl fyrr í sumar. Upprunalegt plan var að rífa hann í varahluti en eftir nánari skoðun þá á bíllinn miklu meira eftir en ég hélt. Nánari lýsing á tækinu: BMW 520iA E28 Nýskráður 14.08.1987 á Íslandi Framleiddur í Nóvember 1986 samkvæmt BMW. Fór reyndar í frí til Svíþjóðar í 3 ár... 17.11.1995 Endurskráð 11.06.1992 Afskráð M20B20 mótor Ekinn 119.000 km Sjálfskiptur BMW Alpinweiss Aukabúnaður: Dráttarkrókur Leyfi þessum fyrstu myndum að tala sínu máli. Þessar voru teknar í sumar af fyrri eiganda.... ![]() ![]() ![]() Svo tók ég þessar myndir í fyrra þegar ég rakst á hann í Hafnarfirði. Ég gerði þau mistök í sumar að selja úr þessum bíl struttann að framan bílstjóramegin. Eðlilegt miðað við að ég ætlaði að rífa bílinn ![]() En svo þegar ég skoðaði bílinn og feril hans betur þá skipti ég um skoðun og ákvað að reyna gera bara við hann. Ég fékk bílinn í því ástandi að það heyrðist verulega í skiptingunni þegar bíllinn var búinn að hitna. Það sem ég er búinn að gera síðustu dagana..... 1. Skipta um olíu, síu og pönnupakkningu á sjálfskiptingunni. 2. Ný stýrisstöng h/m framan. Eftir olíu og síuskiptin á skiptingunni þá hætti að heyrast í skiptingunni, jafnvel eftir að hún hafði hitnað. Vona að það hafi dugað, annars fékk ég auka m20b20 skiptingu hjá Sigga sh4rk, ef illa fer ![]() Og svo sökum þess að ég seldi struttann bílstjóramegin að framan, þá þurfti ég að redda því einhvern veginn. Ég átti til strutt, en á hann vantaði gorm, bremsudælu og bremsudælubracket. Kom í ljós að ég fann hvergi bremsudælubracket, því hafði verið hent af eigandanum sem keypti af mér struttan ![]() Ég reddaði því þannig að ég ákvað að skella bara í hann E32 730i bremsudælum og diskum sem ég átti á lager ![]() Það eru kældir diskar, 305x25mm diskar í stað 285x22mm sem eru original í 520iA. Í kjölfarið af þeim breytingum þá komast 14" felgurnar ekki aftur undir sem hann var á ![]() Og til að redda gorminum þá keypti ég Mtech gorma af gunnari hér á kraftinum. E30 Mtech gormar... Ég á eftir að klára blæða nýju bremsurnar og svo get ég farið út að prufukeyra ![]() |
Author: | arnibjorn [ Thu 20. Nov 2008 01:00 ] |
Post subject: | |
Skúli E28 maestro ![]() |
Author: | gstuning [ Thu 20. Nov 2008 01:04 ] |
Post subject: | |
Fyndið e28 combo |
Author: | gunnar [ Thu 20. Nov 2008 01:09 ] |
Post subject: | |
Gott þu gast notað gormana ![]() |
Author: | garnett91 [ Thu 20. Nov 2008 23:20 ] |
Post subject: | |
hef það á tilfinningunni að þessi verði flottur ![]() |
Author: | Danni [ Sun 23. Nov 2008 18:47 ] |
Post subject: | |
Nice! 520iA E28 með BBK ![]() Ég hef trú á að þessi verður góður ![]() |
Author: | srr [ Wed 26. Nov 2008 17:11 ] |
Post subject: | |
Búinn að blæða bremsurnar og vá hvað það eru massa bremsur í honum núna ![]() Fór út að keyra í gær.... Hann er pínu þunglamalegur en það gæti verið því hann er búinn að standa í nokkra mánuði og líka á meðan bremsurnar eru að slípast til. Annars held ég að þessi sé bara kominn í lag ![]() |
Author: | ömmudriver [ Wed 26. Nov 2008 18:10 ] |
Post subject: | |
srr wrote: Búinn að blæða bremsurnar og vá hvað það eru massa bremsur í honum núna
![]() Fór út að keyra í gær.... Hann er pínu þunglamalegur en það gæti verið því hann er búinn að standa í nokkra mánuði og líka á meðan bremsurnar eru að slípast til. Annars held ég að þessi sé bara kominn í lag ![]() Góðar fréttir ![]() |
Author: | Elvar F [ Sat 29. Nov 2008 09:11 ] |
Post subject: | |
Helvíti gott þetta ! Gott að bílinn fór í réttar hendur, mig hefði samnt eiginlega verið alveg sama ef hann hefði verið rifinn. ![]() |
Author: | srr [ Sat 29. Nov 2008 10:31 ] |
Post subject: | |
Elvar F wrote: Helvíti gott þetta !
Gott að bílinn fór í réttar hendur, mig hefði samnt eiginlega verið alveg sama ef hann hefði verið rifinn. ![]() Já...það var líka planið að rífa hann. En ég er líka þeirrar skoðunar....til hvers að rífa....þegar hægt er að laga án mikillar peningaeyðslu. Ég hélt að það væri ekki hægt að finna skiptingu á þetta....ef þessi væri kapút. En Siggi sh4rk átti til m20b20 skiptingu handa mér, sem ég get hent undir og prufað, ef sú sem er í bílnum er svo ekki í lagi. Það kemur í ljós þegar ég fer að prufa bílinn betur þegar númeraplötur fara á hann. Sem gerist ekki fyrr en e36 318iA selst hjá mér, þá fer ég að nota þennan bíl sem daily. |
Author: | srr [ Wed 18. Feb 2009 13:32 ] |
Post subject: | |
Jæja, blátt áfram verkefnið að líða undir lok...þá er ekkert annað að gera en byrja á næsta bíl. ![]() Sæki mér númeraplötur á þetta kvikindi í vikunni.....fer svo að klára hann í daily notkunarástand. ![]() |
Author: | srr [ Thu 05. Mar 2009 00:32 ] |
Post subject: | Re: E28 - 520iA - 1987 |
Dagsetning Tegund umferðarskráningar Geymslustaður skráningarmerkja 04.03.2009 Í umferð (úttekt) 23.05.2008 Úr umferð (innlögn) Frumherji Grafarvogi - Skoðunarstöð Váááá hvað tíminn líður, það eru 10 mánuðir tæpir síðan ég eignaðist þennan bíl og lagði inn númerin. Allavega, sótti númerin í dag og mun dunda mér við að græja og gera hann tilbúinn á næstu dögum og fá skoðun ![]() |
Author: | gstuning [ Thu 05. Mar 2009 00:35 ] |
Post subject: | Re: E28 - 520iA - 1987 |
BBK OEM STYLE |
Author: | srr [ Tue 10. Mar 2009 23:07 ] |
Post subject: | Re: E28 - 520iA - 1987 |
Jæja, smá updeit. Tók út númerin á bílinn þann 4. mars eins og kemur fram hérna að ofan. Byrjaði strax á að hreyfa hann eins og ég gat til að liðka hann til. Búinn að vera nota hann daglega síðan í þessu venjulega snatti bara. Fjöðrunin er verulega solid, allt fyrir utan vinstra megin að framan, þar sem ég seldi þann strött í fyrrasumar, þvílík vitleysa í mér ![]() Undanfarna tvo daga hef ég dundað mér við að klára eftirfarandi: Festa á nýru og grill (stal því af honum í fyrra,,, fyrir 535i) Festa á annan framstuðara (ekki augnayndi, samt 50% betri en sá sem var á honum) Stilla húddið rétt (það læsti sér ekki niðri öðru megin) Setja í hann rúðuvökvabox og lagnir fyrir það. (Það einfaldlega vantaði í hann frá fyrri eiganda ![]() Skipta um stefnuljósin að framan (Það var einhver búinn að spreyja gömlu svört, fæ ekki skoðun á þau svo ég setti oem appelsínugul aftur í) Skipti út e30 mtech gorminum v/m framan sem ég hafði sett í hann fyrir oem e28 gorm. (e28 gormurinn er lengri og stífari) Skipti út ÓNÝTUM dempara v/m framan fyrir MJÖG góðan dempara sem var í 518i 1986 sem ég reif um daginn. Skipti um stýrisstöngina v/m framan þar sem gamla var BOGIN ![]() Það sem ég gerði fyrir bílinn í nóvember....þeas að skipta um olíuna og síuna í sjálfskiptingunni,, hefur ekki verið nóg. Skipting hagar sér ekki eðlilega, finnst eins og hún slúðri þegar ég gef inn. Eins og torqueið fari ekki 100% í hjólin. Er mjög þunglamalegur í akstri út af þessu og dólar sér bara að ná eðlilegum hraða. Planið hjá mér er að skipta út skiptingunni fyrir sjálfskiptinguna sem ég fékk frá Sigga sh4rk. Hún kemur upprunalega úr E30 320iA sem í dag er E30 335i bíllinn hans birgir_sig ![]() Ég ætla samt í skoðun á morgun, enda kemur sjálfskiptingin ekkert í veg fyrir slíkt. Þá fæ ég betri innsýn í það hvað (ef eitthvað), er að bílnum. Þá get ég lagað það um leið og ég skipti um sjálfskiptinguna. Allt að gerast á þessum bæ ![]() |
Author: | Angelic0- [ Wed 11. Mar 2009 13:12 ] |
Post subject: | Re: E28 - 520iA - 1987 |
![]() |
Page 1 of 3 | All times are UTC |
Powered by phpBB® Forum Software © phpBB Group https://www.phpbb.com/ |