bmwkraftur.is

BMWKraftur spjallborð
It is currently Mon 05. May 2025 20:45

All times are UTC




Post new topic Reply to topic  [ 20 posts ]  Go to page 1, 2  Next
Author Message
PostPosted: Tue 31. Mar 2009 23:47 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Wed 16. May 2007 20:55
Posts: 2018
jæja þá fór ég og náði í kaggan áðan sem er af gerðinni bmw e30 325IX touring.

þessi bíll er 1992 módel og er ekinn 178þúsund sem er svoldið fyndið þar sem ég átti einusinni svona bíl sem var ekinn nákvæmlega það sama, en skítt með það, ég hugsa að ég hafi bara aldrei keyrt jafn þéttan e30 bíl, þó svo að hann sé nú ekki þéttur þar sem hann er klesstur á hliðinni, en stefnan er að græja það og sæna hann eitthvað til,

hérna er ég með stolnar myndir,,

Image

Image

_________________
Birgir Sigurðsson: 8487958

BMW e21 '82
BMW e30 '88
BMW e30 cabrio '89
BMW e53 4.4 '01
BMW e46 '02 M-tech


Last edited by Birgir Sig on Mon 20. Apr 2009 15:07, edited 1 time in total.

Top
 Profile  
Reply with quote  
PostPosted: Tue 31. Mar 2009 23:51 
Offline
Meðlimur Meðlimur
User avatar

Joined: Mon 16. Apr 2007 00:27
Posts: 6772
Til hamingju með þennan Birgir :)


Verulega heill bíll!

_________________
Image


Top
 Profile  
Reply with quote  
PostPosted: Tue 31. Mar 2009 23:52 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Wed 16. May 2007 20:55
Posts: 2018
Mazi! wrote:
Til hamingju með þennan Birgir :)


Verulega heill bíll!



ja takk fyrir það en það kemur mér allveg á óvart hvað þetta er heillt eintak,

spurning um að taka framdrifið úr og gera e-ð sniðugt:D

_________________
Birgir Sigurðsson: 8487958

BMW e21 '82
BMW e30 '88
BMW e30 cabrio '89
BMW e53 4.4 '01
BMW e46 '02 M-tech


Top
 Profile  
Reply with quote  
PostPosted: Wed 01. Apr 2009 00:23 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Tue 18. May 2004 03:33
Posts: 15561
Location: Keflavík
birgir_sig wrote:
Mazi! wrote:
Til hamingju með þennan Birgir :)


Verulega heill bíll!



ja takk fyrir það en það kemur mér allveg á óvart hvað þetta er heillt eintak,

spurning um að taka framdrifið úr og gera e-ð sniðugt:D


We tried, we failed...

Stútar bara viscous kúplingunni í millikassanum ;)

nema þú reddir þér einhverju mega RWD swap shit dæmi...

_________________
Owner of: Anax Tuning IvS
Danmark
--------------
99' BMW E36 330i Turbo - 634whp/781wnm
ImolaRot
--------------
04' Ford F550 6.0 Powerstroke - ???hp/???nm
ImolaRot
--------------
06' BMW E61 535d - 442hp/871nm
Spacegrey Metallic


Top
 Profile  
Reply with quote  
PostPosted: Wed 01. Apr 2009 01:51 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Tue 13. May 2008 01:10
Posts: 2287
Location: Ghettó BRH
Er ég eitthvað að slá saman núna eða ? Það er ekki millikassi í E30?!

_________________
E30 M20B25 TÚRBÓ
E36 ///M3 Daytona Violet
E65 735i LOADED
Range Rover Sport Supercharged
Yamaha YZF R6 '07
E39 ///M5 & Evo V & E60 545i & 300C SRT-8 (Seldir)


Top
 Profile  
Reply with quote  
PostPosted: Wed 01. Apr 2009 01:54 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Tue 18. May 2004 03:33
Posts: 15561
Location: Keflavík
Grétar G. wrote:
Er ég eitthvað að slá saman núna eða ? Það er ekki millikassi í E30?!


:slap: :slap: :slap: :slap: :slap: :slap:

Hugsaðu aftur... ix :?:

_________________
Owner of: Anax Tuning IvS
Danmark
--------------
99' BMW E36 330i Turbo - 634whp/781wnm
ImolaRot
--------------
04' Ford F550 6.0 Powerstroke - ???hp/???nm
ImolaRot
--------------
06' BMW E61 535d - 442hp/871nm
Spacegrey Metallic


Top
 Profile  
Reply with quote  
PostPosted: Wed 01. Apr 2009 08:24 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Wed 16. May 2007 20:55
Posts: 2018
Angelic0- wrote:
Grétar G. wrote:
Er ég eitthvað að slá saman núna eða ? Það er ekki millikassi í E30?!


:slap: :slap: :slap: :slap: :slap: :slap:

Hugsaðu aftur... ix :?:



HAHAHAHAHAHA grétar farðu í skóla þá læriru kanski eitthvað um svona lagað.

_________________
Birgir Sigurðsson: 8487958

BMW e21 '82
BMW e30 '88
BMW e30 cabrio '89
BMW e53 4.4 '01
BMW e46 '02 M-tech


Top
 Profile  
Reply with quote  
PostPosted: Wed 01. Apr 2009 09:09 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Tue 28. Jun 2005 23:13
Posts: 12513
Location: Bitch viltu dick?
Er ekki hægt að taka millikassan af og nota venjulega 325i drifskaftið?

_________________
Fullt af CF sem rúllar


Top
 Profile  
Reply with quote  
PostPosted: Wed 01. Apr 2009 09:10 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Wed 16. May 2007 20:55
Posts: 2018
einarsss wrote:
Er ekki hægt að taka millikassan af og nota venjulega 325i drifskaftið?



jubb, það er planið ef maður nennir, :P

_________________
Birgir Sigurðsson: 8487958

BMW e21 '82
BMW e30 '88
BMW e30 cabrio '89
BMW e53 4.4 '01
BMW e46 '02 M-tech


Top
 Profile  
Reply with quote  
PostPosted: Wed 01. Apr 2009 09:10 
Offline
Formúlubílstjóri

Joined: Wed 03. Aug 2005 18:16
Posts: 16512
Location: Rvk city
Hvað með pick up-inn og 335?? :lol:

_________________
Enginn bíll!


Top
 Profile  
Reply with quote  
PostPosted: Wed 01. Apr 2009 09:17 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Wed 16. May 2007 20:55
Posts: 2018
arnibjorn wrote:
Hvað með pick up-inn og 335?? :lol:



þetta er ekkert þráður um þá :D

neinei 335i verður græjaður um páskana :D
og pickupinn einhverntímann þegar ég á tíma :D

_________________
Birgir Sigurðsson: 8487958

BMW e21 '82
BMW e30 '88
BMW e30 cabrio '89
BMW e53 4.4 '01
BMW e46 '02 M-tech


Top
 Profile  
Reply with quote  
PostPosted: Wed 01. Apr 2009 12:27 
Offline
Rallýbílstjóri
User avatar

Joined: Sun 23. Sep 2007 12:30
Posts: 1023
Location: Hafnarfjörður
birgir_sig wrote:
arnibjorn wrote:
Hvað með pick up-inn og 335?? :lol:



þetta er ekkert þráður um þá :D

neinei 335i verður græjaður um páskana :D
og pickupinn einhverntímann þegar ég á tíma :D




Hahaha sem sagt NOT GONNA HAPPEN!

_________________
E30 '86 325 M50 Powered
Image


Top
 Profile  
Reply with quote  
PostPosted: Wed 01. Apr 2009 19:02 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Tue 13. May 2008 01:10
Posts: 2287
Location: Ghettó BRH
pacifica wrote:
birgir_sig wrote:
arnibjorn wrote:
Hvað með pick up-inn og 335?? :lol:



þetta er ekkert þráður um þá :D

neinei 335i verður græjaður um páskana :D
og pickupinn einhverntímann þegar ég á tíma :D




Hahaha sem sagt NOT GONNA HAPPEN!


Ég skal ráðast á hann á eftir með slípirokk þannig að hann verði að fara að gera eitthvað í honum 8)

EDIT: Ég er svo blandaður af jepponum að ég hélt að millikassi væri bara þegar þú getur skipt á milli HI eða LOW og svo fram eða afturdrifs.

_________________
E30 M20B25 TÚRBÓ
E36 ///M3 Daytona Violet
E65 735i LOADED
Range Rover Sport Supercharged
Yamaha YZF R6 '07
E39 ///M5 & Evo V & E60 545i & 300C SRT-8 (Seldir)


Top
 Profile  
Reply with quote  
PostPosted: Wed 01. Apr 2009 19:54 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Wed 16. May 2007 20:55
Posts: 2018
Grétar G. wrote:
pacifica wrote:
birgir_sig wrote:
arnibjorn wrote:
Hvað með pick up-inn og 335?? :lol:



þetta er ekkert þráður um þá :D

neinei 335i verður græjaður um páskana :D
og pickupinn einhverntímann þegar ég á tíma :D




Hahaha sem sagt NOT GONNA HAPPEN!


Ég skal ráðast á hann á eftir með slípirokk þannig að hann verði að fara að gera eitthvað í honum 8)

EDIT: Ég er svo blandaður af jepponum að ég hélt að millikassi væri bara þegar þú getur skipt á milli HI eða LOW og svo fram eða afturdrifs.



já þú ert náttúrulega svo vanur jeppakall,, :D


nei núna skal ég hætta að skjóta á þig krúsimús

_________________
Birgir Sigurðsson: 8487958

BMW e21 '82
BMW e30 '88
BMW e30 cabrio '89
BMW e53 4.4 '01
BMW e46 '02 M-tech


Top
 Profile  
Reply with quote  
PostPosted: Mon 20. Apr 2009 15:06 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Wed 16. May 2007 20:55
Posts: 2018
Image

_________________
Birgir Sigurðsson: 8487958

BMW e21 '82
BMW e30 '88
BMW e30 cabrio '89
BMW e53 4.4 '01
BMW e46 '02 M-tech


Last edited by Birgir Sig on Mon 20. Apr 2009 15:25, edited 1 time in total.

Top
 Profile  
Reply with quote  
Display posts from previous:  Sort by  
Post new topic Reply to topic  [ 20 posts ]  Go to page 1, 2  Next

All times are UTC


Who is online

Users browsing this forum: No registered users and 3 guests


You cannot post new topics in this forum
You cannot reply to topics in this forum
You cannot edit your posts in this forum
You cannot delete your posts in this forum

Search for:
Jump to:  
Powered by phpBB® Forum Software © phpBB Group