bmwkraftur.is
https://www.bmwkraftur.is/spjall/

bmw 740 ´93
https://www.bmwkraftur.is/spjall/viewtopic.php?f=5&t=32511
Page 1 of 2

Author:  Dorivett [ Sat 18. Oct 2008 19:24 ]
Post subject:  bmw 740 ´93

átti alltaf eftir að setja inn þráð með bílnum mínum,
þetta er semsagt bmw E32 740 93árg
kom til landsins 2000
litur: sterling silber
leður sport stólar
rafmagn í sætum, hauspúðum, speglum, topplúga, samlæsingar raf í öllu bara
pdc
asc
edc
upphituð framrúða
airbag
kom nýr með xenon búið að taka úr :(
og margt fleira sem ég er að gleyma þarf að nálgast fæðingarvottorð
hann er klæddur í 17" AC schnitzer replicur að ég held, 10" að aftan og 8" að framan.
en hérna eru örfáar myndir sem sýna gripinn. hann er bakkgírs laus eins og er, maður er að velta því fyrir sér hvað maður á að gera í sambandi við það.


Image

Image

Image

Image

Author:  sh4rk [ Sat 18. Oct 2008 19:36 ]
Post subject: 

Flottur og þetta eru allveg ógeðslega skemmtilegir bílar.
Og þú lætur bara gera við skiftinguna eða setur bara bsk í hann

Author:  Dorivett [ Sat 18. Oct 2008 19:43 ]
Post subject: 

með hverjum mæliru að láta taka upp skiptinguna?? er ekki bara vesen að verða sér útum bsk í þennan??

Author:  Mazi! [ Sat 18. Oct 2008 19:44 ]
Post subject: 

Virkilega flottur þessi, er þetta Sterlingsilber?

Author:  Dorivett [ Sat 18. Oct 2008 19:52 ]
Post subject: 

já þetta er sterling silber

Author:  Einarsss [ Sat 18. Oct 2008 20:13 ]
Post subject: 

bara töff sjöa 8)

Author:  sh4rk [ Sat 18. Oct 2008 20:17 ]
Post subject: 

Ég hef ekki hugmynd um hver tekur upp svona skiftingu.
Að verða sér út um bsk í svona bíl er smá vesen, best að vera með 6 gíra kassa fyrir svona bíl

Author:  Lindemann [ Sat 18. Oct 2008 20:48 ]
Post subject: 

sh4rk wrote:
Ég hef ekki hugmynd um hver tekur upp svona skiftingu.
Að verða sér út um bsk í svona bíl er smá vesen, best að vera með 6 gíra kassa fyrir svona bíl


og er ekki bara einn kassi sem kemur til greina? úr 730 eða 530?

Author:  sh4rk [ Sat 18. Oct 2008 20:53 ]
Post subject: 

nei það koma allveg fleirri kassar til greina E34 540 og E39 540 sama hvort það sé M60 eða M62 og ég á einn 6 gíra kassa úr E39 540 em ég ætla aðsetja í

Author:  sh4rk [ Sat 18. Oct 2008 20:55 ]
Post subject: 

Og annað 730 V8 er 5 gíra sem er frekar glatað því að sá kassi er ekki með yfirgír

Author:  Dorivett [ Sat 18. Oct 2008 21:03 ]
Post subject: 

viltu ekki selja þennan kassa sem þú átt til sh4rk ??

Author:  sh4rk [ Sat 18. Oct 2008 21:27 ]
Post subject: 

Nei alls ekki ég gæti frekar selt þér 5 gíra kassann þega ég er búinn að láta laga 6 gíra kassann og setja hann í

Author:  Dorivett [ Sat 18. Oct 2008 23:48 ]
Post subject: 

þú lætur mig kannski vita þegar að því kemur, maður veit aldrei hvernig statusinn verður á bílnum

Author:  Steini B [ Sun 19. Oct 2008 13:20 ]
Post subject: 

Dorivett wrote:
með hverjum mæliru að láta taka upp skiptinguna?? er ekki bara vesen að verða sér útum bsk í þennan??

Prufaðu að hafa samband við Jeppasmiðjuna ljónsstöðum, þeir eru snillingar í skiptingum...

Author:  Dorivett [ Sun 19. Oct 2008 13:40 ]
Post subject: 

já er búinn að tala við þá og þeir vilja byrja á að kaupa varahluti fyrir 350þús og svo kíkja á skiptinguna, ekki að ræða það.

Page 1 of 2 All times are UTC
Powered by phpBB® Forum Software © phpBB Group
https://www.phpbb.com/