bmwkraftur.is

BMWKraftur spjallborð
It is currently Sat 03. May 2025 18:54

All times are UTC




Post new topic Reply to topic  [ 13 posts ] 
Author Message
 Post subject: 540Ia
PostPosted: Thu 30. Oct 2003 21:17 
Offline
Kassabílstjóri

Joined: Thu 21. Aug 2003 20:07
Posts: 114
Location: Ísland
Hérna er bílinn sem að foreldrar mínir eig, E39 540 Ia árgerð 2000, ég er bíllaus sem stendur. Þetta er sá svakalegasti bíll sem að ég hef keyrt og alveg frábær blanda af afli og hagkvæmni, en það er sko ekki leiðinleg vinnslan í honum. En sá bíll er alveg upprunalegur líka svartur, shadowline´, á 17" álfelgum, mjög vel búin aukahlutum og ekki með 540 merki á skottin. Það er alveg ótrúlegt hvað bílinn lætur lítið yfir sér þanngað til hann ríkur af stað. :twisted:

Image

Image

Image

_________________
Skarphéðinn


Last edited by SER on Fri 03. Jun 2005 19:05, edited 3 times in total.

Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Thu 30. Oct 2003 21:41 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Wed 29. Jan 2003 22:16
Posts: 4811
Location: Hafnarfjörður
Stórglæsilegir bílar báðir tveir og gaman að sitja í báðum, báðir nánast alltaf nýþrifnir og hugsað vel um leður, plast og allt annað.
Mig langar í E39 V8 yfir 4 lítrum :D

_________________
Jóhann
E36 BMW M3 '96 S50B32 - SELDUR
E36 BMW 328iA '95 (Articsilber metallic) - SELDUR


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Mon 03. Nov 2003 18:28 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Tue 03. Sep 2002 18:17
Posts: 33023
Location: Ascari // Nürburgring
YYYEEESSSSSSSSSSS

BARA í lagi 8) 8) 8) 8) 8)

Sv.H


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Mon 03. Nov 2003 18:47 
Offline
Kassabílstjóri
User avatar

Joined: Wed 16. Oct 2002 15:12
Posts: 167
Location: Hér og Nú
Þetta eru hinir huggulegustu bimmar og þá sérstaklega hversu látlaus 540 bílinn er í útliti, eins og mér líkar :)

Má spyrja í hverju svona 540 bíll stendur hingað komin .. ? eða er það ekki gefið upp.

_________________
ozeki@simnet.is


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Mon 03. Nov 2003 21:14 
Offline
Meðlimur Meðlimur

Joined: Sat 28. Dec 2002 19:49
Posts: 9014
Location: Italia
Virkilega flottir bílar, báðir tveir!!!
Vá hvað 540 bílinn er skuggalegur og þvílíkur sleeper, geggjaður bíll :shock:

_________________
Bjarni
www.bjahja.com


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Tue 04. Nov 2003 13:43 
Offline
Kassabílstjóri

Joined: Thu 21. Aug 2003 20:07
Posts: 114
Location: Ísland
Já þessi 540 er sá svakalegasti bíll sem að ég hef keyrt og einmitt gaman að hafa svona þannig að það er ekkert sem gefur til kynna að þetta sé með 4.4 lítra vél, ég var einmitt spurður um daginn hvort að þetta væri 520, ekki hægt að sjá mun, einfalt púst á báðum. En verðið er ekki gefið upp en lítið mál er að athuga hvað svona bílar kosta á mobile

_________________
Skarphéðinn


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Wed 04. Feb 2004 19:52 
Offline
Kassabílstjóri

Joined: Thu 21. Aug 2003 20:07
Posts: 114
Location: Ísland
Var að uppfæra, sjá myndir að ofan :)

_________________
Skarphéðinn


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Wed 04. Feb 2004 20:07 
Offline
Meðlimur Meðlimur

Joined: Sat 28. Dec 2002 19:49
Posts: 9014
Location: Italia
Geggjaður, glæru stefnuljósin breyta fáránlega miklu

_________________
Bjarni
www.bjahja.com


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Wed 04. Feb 2004 20:56 
Offline
Formúlubílstjóri

Joined: Fri 25. Apr 2003 07:11
Posts: 2674
Location: Reykjavík
Furðulegt með þessi appelsínugulu stefnuljós, ætli reglurnar hafi eingöngu leyft þennann lit áður fyrr eða menn kannski bara fastir í fortíðinni :roll: :oops: :!: :idea: :roll:

_________________
1990 Benz 250D W124


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Wed 04. Feb 2004 22:47 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Tue 03. Sep 2002 18:17
Posts: 33023
Location: Ascari // Nürburgring
Benzari wrote:
Furðulegt með þessi appelsínugulu stefnuljós, ætli reglurnar hafi eingöngu leyft þennann lit áður fyrr eða menn kannski bara fastir í fortíðinni :roll: :oops: :!: :idea: :roll:


Hehehehehehehehe ..........the boys from Orange county :roll:


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Wed 04. Feb 2004 23:06 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Wed 29. Jan 2003 22:16
Posts: 4811
Location: Hafnarfjörður
Þetta er gullfallegur bíll og ótrúlegt hvað hann eldist vel. ;) :D

_________________
Jóhann
E36 BMW M3 '96 S50B32 - SELDUR
E36 BMW 328iA '95 (Articsilber metallic) - SELDUR


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Thu 05. Feb 2004 00:19 
Offline
Rallýbílstjóri
User avatar

Joined: Wed 08. Jan 2003 18:13
Posts: 1094
Location: Vestmannaeyjar
Flottur bíll og virkilega töff breytingar sem þú hefur gert við hann :)

_________________
BMW 750 il
BMW Z3
Jeep Grand Cherokee V8 99 árgerð
Husaberg 450 Götuprjónarinn


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Thu 05. Feb 2004 21:42 
Offline
Getawaybílstjóri
User avatar

Joined: Wed 23. Oct 2002 11:33
Posts: 559
Location: Garðabær
Geðveikir bílar báðir tveir!!!

_________________
Gunnar Hans - Alltaf á löglegum hraða :twisted:
-BMW 318i E36 ´93 - Seldur...
-Honda Prelude 2,0 4th-Generation - Seldur...
-Honda Accord 2,0 EXE


Top
 Profile  
Reply with quote  
Display posts from previous:  Sort by  
Post new topic Reply to topic  [ 13 posts ] 

All times are UTC


Who is online

Users browsing this forum: No registered users and 10 guests


You cannot post new topics in this forum
You cannot reply to topics in this forum
You cannot edit your posts in this forum
You cannot delete your posts in this forum

Search for:
Jump to:  
Powered by phpBB® Forum Software © phpBB Group