bmwkraftur.is
https://www.bmwkraftur.is/spjall/

E46 325i Nýjar Felgur
https://www.bmwkraftur.is/spjall/viewtopic.php?f=5&t=32118
Page 1 of 2

Author:  xripton [ Sat 27. Sep 2008 20:59 ]
Post subject:  E46 325i Nýjar Felgur

Já sælir er búin að vera hérna nokkuð lengi á kraftinum og ákvað að Skella honum loksins inn

Árgerð 2000.
Silfurgrár.
Ekinn 134462 þúsund.
Sjálfskiptur.
2500 cc, 6 strokka - 192 hö.

Rafdrifin topplúga.
Rafdrifnar rúður.
Svart leður.
Sport stýri.
ABS.
Aksturstölva.
Armpúði.
Bakkskynjarar.
CD Magasín.
Hiti í sætum.
Hraðastillir.
Loftkæling.
Loftpúðar í sætum.
Birtustillir í spegli.
Regnskynjari á framrúðu.
Spólvörn.
Skriðvörn.


Afsaka lélegar myndir er að bíða eftir pro ljósmyndaral :)
Image
Image
Image
Image
Image

Author:  xripton [ Sat 27. Sep 2008 21:14 ]
Post subject: 

Takið kanski eftir að það vantar hliðarljósin þeim var stolið og þeir eru tregir að senda rétt til mín

Author:  Geirinn [ Sat 27. Sep 2008 21:28 ]
Post subject: 

xripton wrote:
Takið kanski eftir að það vantar hliðarljósin þeim var stolið og þeir eru tregir að senda rétt til mín


Hversu sorglegt er að stela svoleiðis ?

Author:  xripton [ Sat 27. Sep 2008 21:30 ]
Post subject: 

Mjög, var gert á meðann hann var á bílasölu búin að fá 2x send ljós alltaf vitlaus vona að 3rd times the charm eða eitthvað álíka :P

Author:  ömmudriver [ Sat 27. Sep 2008 21:56 ]
Post subject: 

Ert þú s.s. nýbúinn að kaupa bílinn?


Annars eru þetta nú alveg hrikalega ljúfir bílar og ekki skemmir fyrir að vera með línu sexu í vélarsalnum 8)

Author:  gardara [ Sat 27. Sep 2008 22:01 ]
Post subject: 

Góður þessi 8)
Bara verst að hann sé ekki beinskiptur!

Author:  xripton [ Sat 27. Sep 2008 22:57 ]
Post subject: 

keypti fyrir 3 eða 4 vikum átti gamla 316 e36 sem hann ööhm sem hann emilth átti.

þarf bara redda betri myndum

Author:  BirkirB [ Sat 27. Sep 2008 22:58 ]
Post subject: 

Flottur bimms! 8) 8)
Hann virkar alveg þó hann sé ssk :o ...ég hef séð...

Author:  xripton [ Sat 27. Sep 2008 23:01 ]
Post subject: 

ekki svikinn af þessum :wink:

Author:  HemmiR [ Sun 28. Sep 2008 15:47 ]
Post subject: 

Myndarlegt kvikindi þarna á ferð :wink:

Author:  Angelic0- [ Sun 28. Sep 2008 16:14 ]
Post subject: 

fallegur....

Author:  xripton [ Thu 07. May 2009 19:40 ]
Post subject:  Re: E46 325i

Nýjar Felgz
Image
Image

Author:  ValliB [ Thu 07. May 2009 19:45 ]
Post subject:  Re: E46 325i Nýjar Felgur

slamm, filmur og sverta nýru = gordjöss

Author:  xripton [ Thu 07. May 2009 19:46 ]
Post subject:  Re: E46 325i Nýjar Felgur

á leiðinni alltaf á leiðinni :santa:

Author:  DABBI SIG [ Thu 07. May 2009 21:22 ]
Post subject:  Re: E46 325i Nýjar Felgur

mymojo wrote:
slamm, filmur og sverta nýru = gordjöss


Hann virðist nú á myndunum vera alveg nógu lár, allavega að aftan...?
Ekkert of flottir ef þeir eru slammaðir lengst niðrí götuna en hæfilega kemur mjög vel út.

Page 1 of 2 All times are UTC
Powered by phpBB® Forum Software © phpBB Group
https://www.phpbb.com/