bmwkraftur.is
https://www.bmwkraftur.is/spjall/

99 e39 523i
https://www.bmwkraftur.is/spjall/viewtopic.php?f=5&t=32072
Page 1 of 1

Author:  Jónas Karl [ Wed 24. Sep 2008 15:44 ]
Post subject:  99 e39 523i

Jæja þetta er víst nýji bíllinn minn e39 523i núna maður verður nú að bæta upp fyrir framhjóladrifið með einum afturhjóladrifnum :lol: SRT-4 ekki beint orðin daily driving meterial lengur þannig þetta er nýji cruiserinn :D

um er að ræða gamla bílinn hans bErio :cool:
ætlað stela nokkrum myndum frá honum :)
engin plön fyrir hann ennþá nema halda honum bara í þessu geggjaða ástandi sem hann er í

Image
Image
Image
Image
Image


Facelift HELLA Xenon ljós
Aksturstölva
///M Fjöðrun
///M leðrað aðgerðarstýri
///M Framstuðari
Stillanlegt stýri
Svart leður
Miðstöð
Viðarlistar
Sjúkrakassi undir sæti
Navigation/Sjónvarp
Geislaspilari með 6 diska magasíni
Rafmagnsdrifin tvívirk topplúga
Rafmagn í gluggum
Rafmagn í speglum
Birtuskynjari fyrir spegla
Cruise control
Niðurfellanleg aftursæti
Samlæsingar
Fjarlæsingar
ABS
Regnskynjari á rúðuþurkum
Loftpúðar farþegameginn
Loftpúðar ökumeginn
Hliðarloftpúðar
ESP( Skriðvörn )
Spólvörn
Ljósþvottur & Intensive þvottur
Shadow line
Velúr fótmottur
Hiti í sætum ( 3 stillingar )
Sportsæti
PDC (Parking distance control)
Hi-fi hátalarar

get ekki sagt annað en að ég sé sáttur með þessi kaup :)

Author:  Bandit79 [ Wed 24. Sep 2008 16:13 ]
Post subject: 

Til hamingju!

Þessi bíll er bara FLOTTUR og Sævar hefur passað hann vel!

Verður ekki svekktur af þessum 8)

Author:  Alpina [ Wed 24. Sep 2008 16:23 ]
Post subject: 

8)

Virkilega snyrtilegur bíll

Author:  Danni [ Wed 24. Sep 2008 19:11 ]
Post subject: 

Æðislegur bíll ;) Til hamingju.

Author:  Kull [ Wed 24. Sep 2008 19:48 ]
Post subject: 

Til lukku, var kominn tími að einhver keypti þennan eðalvagn.

Author:  Shizzer [ Wed 24. Sep 2008 20:31 ]
Post subject: 

Virkilega nettur..

Author:  Hafst1 [ Wed 24. Sep 2008 22:16 ]
Post subject: 

Fallegur bíll. Skil ekki afhverju hann var svona lengi að seljast þessi

Page 1 of 1 All times are UTC
Powered by phpBB® Forum Software © phpBB Group
https://www.phpbb.com/