bmwkraftur.is
https://www.bmwkraftur.is/spjall/

E36 332i Calypso Rot - Ac Schnitzer Rennsport Type 1
https://www.bmwkraftur.is/spjall/viewtopic.php?f=5&t=32047
Page 52 of 54

Author:  Angelic0- [ Wed 27. Aug 2014 11:56 ]
Post subject:  Re: E36 332i Calypso Rot - Ac Schnitzer Rennsport Type 1

Hann spurði, ég svaraði...

Author:  burger [ Wed 27. Aug 2014 20:12 ]
Post subject:  Re: E36 332i Calypso Rot - Ac Schnitzer Rennsport Type 1

þýðir ekkert að rúlla svona frammhjá skúrnum og gefa ekkert í !

fokk svalur á ferðinni ! :thup:

Author:  gardara [ Wed 27. Aug 2014 20:28 ]
Post subject:  Re: E36 332i Calypso Rot - Ac Schnitzer Rennsport Type 1

burger wrote:
þýðir ekkert að rúlla svona frammhjá skúrnum og gefa ekkert í !

fokk svalur á ferðinni ! :thup:



Hvar er skúrinn þinn? Skal reva upp næst :santa:

Author:  gardara [ Fri 29. Aug 2014 09:57 ]
Post subject:  Re: E36 332i Calypso Rot - Ac Schnitzer Rennsport Type 1

Ég og meistari bras tókum okkur til og gerðum upp eitt stykki vanos í gær. Mögulega fyrsta vanos upptekt sem gerð hefur verið á landinu.
Vanosið var vægast sagt laust í sér en er þétt og fínt núna, betra en nýtt :thup:


Image
Image

Author:  fart [ Fri 29. Aug 2014 11:13 ]
Post subject:  Re: E36 332i Calypso Rot - Ac Schnitzer Rennsport Type 1

Það verður gaman að heyra hvort að þú finnur mun :thup:

Author:  gardara [ Fri 29. Aug 2014 11:25 ]
Post subject:  Re: E36 332i Calypso Rot - Ac Schnitzer Rennsport Type 1

Það finnst strax greinilegur munur, þótt ég hafi rétt bara rúllað heim í gærkvöldi og í vinnu í morgun.

Lausagangur er betri, ekki fullkominn þó, glamrið í vanosinu er alveg horfið og bíllinn er meira smooth á lágum snúningi. Hef ekki prófað að gefa neitt hressilega inn en það er mælt með því að leyfa vanosinu að "break-in" eftir upptekt í ~300km áður en maður fer að taka hressilega á því.

Author:  fart [ Fri 29. Aug 2014 11:36 ]
Post subject:  Re: E36 332i Calypso Rot - Ac Schnitzer Rennsport Type 1

gardara wrote:
Það finnst strax greinilegur munur, þótt ég hafi rétt bara rúllað heim í gærkvöldi og í vinnu í morgun.

Lausagangur er betri, ekki fullkominn þó, glamrið í vanosinu er alveg horfið og bíllinn er meira smooth á lágum snúningi. Hef ekki prófað að gefa neitt hressilega inn en það er mælt með því að leyfa vanosinu að "break-in" eftir upptekt í ~300km áður en maður fer að taka hressilega á því.


Cool!

Author:  slapi [ Fri 29. Aug 2014 15:00 ]
Post subject:  Re: E36 332i Calypso Rot - Ac Schnitzer Rennsport Type 1

Hef tekið nokkur vanos í M54 og opnað eitt S50

Author:  ///M [ Fri 29. Aug 2014 15:10 ]
Post subject:  Re: E36 332i Calypso Rot - Ac Schnitzer Rennsport Type 1

Eðalbílar skiptu um o-hringi og pakkningar í vanosi fyrir mig í s50b32 :)

Author:  gardara [ Fri 29. Aug 2014 15:47 ]
Post subject:  Re: E36 332i Calypso Rot - Ac Schnitzer Rennsport Type 1

Flott mál :thup:

Hafa menn þá bara verið að skipta um o-hringi og pakkningar eða líka verið að laga rattle?

Author:  slapi [ Fri 29. Aug 2014 16:43 ]
Post subject:  Re: E36 332i Calypso Rot - Ac Schnitzer Rennsport Type 1

Ekki tekið rattle í S50 en tekið það í M54

Author:  gstuning [ Fri 29. Aug 2014 19:06 ]
Post subject:  Re: E36 332i Calypso Rot - Ac Schnitzer Rennsport Type 1

gardara wrote:
Það finnst strax greinilegur munur, þótt ég hafi rétt bara rúllað heim í gærkvöldi og í vinnu í morgun.

Lausagangur er betri, ekki fullkominn þó, glamrið í vanosinu er alveg horfið og bíllinn er meira smooth á lágum snúningi. Hef ekki prófað að gefa neitt hressilega inn en það er mælt með því að leyfa vanosinu að "break-in" eftir upptekt í ~300km áður en maður fer að taka hressilega á því.


Bara að keyra um tekur "á vanosinu"
það er á stanslausri hreyfingu þannig að það er nú engin ástæða að vera að "spara" vanosið því þú getur það ekki.

Author:  Alpina [ Sat 30. Aug 2014 19:22 ]
Post subject:  Re: E36 332i Calypso Rot - Ac Schnitzer Rennsport Type 1

gstuning wrote:

Bara að keyra um tekur "á vanosinu"
það er á stanslausri hreyfingu þannig að það er nú engin ástæða að vera að "spara" vanosið því þú getur það ekki.


Án þess að vita nokkuð með vissu.. en hækkar ekki olíuþrýstingurinn ...........inn ........... á kerfið með hærri rpm

og þar af leiðandi kemur þetta ,,,,sparnaðar ráð ??

Author:  fart [ Sat 30. Aug 2014 19:57 ]
Post subject:  Re: E36 332i Calypso Rot - Ac Schnitzer Rennsport Type 1

Alpina wrote:
gstuning wrote:

Bara að keyra um tekur "á vanosinu"
það er á stanslausri hreyfingu þannig að það er nú engin ástæða að vera að "spara" vanosið því þú getur það ekki.


Án þess að vita nokkuð með vissu.. en hækkar ekki olíuþrýstingurinn ...........inn ........... á kerfið með hærri rpm

og þar af leiðandi kemur þetta ,,,,sparnaðar ráð ??

Voða lítið, og nánast óumflýjanlegt.

Author:  gardara [ Mon 01. Sep 2014 17:40 ]
Post subject:  Re: E36 332i Calypso Rot - Ac Schnitzer Rennsport Type 1

Þetta er allavega það sem mælt var með, truflar mig svosem lítið.. Bíllinn er í daily akstri og maður er ekkert að röra í og úr vinnu :santa:

Page 52 of 54 All times are UTC
Powered by phpBB® Forum Software © phpBB Group
https://www.phpbb.com/