bmwkraftur.is
https://www.bmwkraftur.is/spjall/

E36 332i Calypso Rot - Ac Schnitzer Rennsport Type 1
https://www.bmwkraftur.is/spjall/viewtopic.php?f=5&t=32047
Page 2 of 54

Author:  Einarsss [ Wed 24. Sep 2008 13:16 ]
Post subject: 

BBS RC fá mitt atkvæði, Dark chrome væri bara töff við þenna lit

Author:  gardara [ Wed 24. Sep 2008 13:25 ]
Post subject: 

Ætli það sé hægt að fá þær í dark chrome eða þarf ég að láta sprauta þær?

Author:  BirkirB [ Wed 24. Sep 2008 14:30 ]
Post subject: 

Mér finnst m5 felgurnar flottari.
en ef þú tímir að eyða slatta af peningum þá væri þetta geðveikt:
Image
BBS rs-gt

Author:  gardara [ Wed 24. Sep 2008 22:21 ]
Post subject: 

BBS rs-gt eru nú frekar svipaðar BBS RC að mínu mati... Nema bara boltaðar... Og ég fíla alls ekki boltaðar felgur :?

Var annars að skoða þráð með BBS RC felgum á bimmerforums og er alveg orðinn ástfanginn af þeim! http://forums.bimmerforums.com/forum/sh ... p?t=947149

Er einhver hér á klakanum sem á svona BBS RC felgur og vill selja mér?
Hef annars svolítið verið að pæla í að taka bara replicur... :oops: Sérstaklega þar sem gengið er eins og það er

Edit, CSL felgurnar eru víst voða líkar BBS RC....
Svo að ef einhver á BBS RC eða CSL eða einhverjar líkar felgur... þá má hann endilega hafa samband!

Author:  gardara [ Wed 01. Oct 2008 11:23 ]
Post subject: 

Smá smotterísdót sem er að bílnum sem ég væri til í að kippa í lag....
Annaðhvort ef menn geta komið með ábendingar svo ég kippt þessu í lag sjálfur eða ef einhver gæti kíkt á þetta hjá mér fyrir sanngjarnt verð.

  • Bakkljósin virka ekki... Perurnar nýjar en það kemur ekkert ljós á þau... Hugsanlega einhver rofi sem kveikir á þeim?
  • Vatnskassa skynjari er bilaður
  • Bremsuklossaksynjari er bilaður

Author:  Höfuðpaurinn [ Wed 01. Oct 2008 12:47 ]
Post subject: 

gardara wrote:
  • Bremsuklossaksynjari er bilaður


mín reynsla er sú að ef það logar ljós fyrir bremsuklossa, þá er farið að styttast í að þú þurfir að skipta um þá, því það er skipt um skynjarann á sama tíma

Author:  gardara [ Wed 01. Oct 2008 12:52 ]
Post subject: 

Höfuðpaurinn wrote:
gardara wrote:
  • Bremsuklossaksynjari er bilaður


mín reynsla er sú að ef það logar ljós fyrir bremsuklossa, þá er farið að styttast í að þú þurfir að skipta um þá, því það er skipt um skynjarann á sama tíma


Samkvæmt Árna eiga klossarnir að vera í topp standi en skynjarinn bilaður... Hef samt ekkert kíkt á það sjálfur...

Author:  arnibjorn [ Wed 01. Oct 2008 12:55 ]
Post subject: 

Höfuðpaurinn wrote:
gardara wrote:
  • Bremsuklossaksynjari er bilaður


mín reynsla er sú að ef það logar ljós fyrir bremsuklossa, þá er farið að styttast í að þú þurfir að skipta um þá, því það er skipt um skynjarann á sama tíma

Hugsa að það hafi bara ekki verið skipt um skynjara þegar það var skipt um klossa síðast..

Sýndist vera nóg eftir af þessum klossum þegar ég kíkti á þá um daginn :)

Og Garðar í sambandi við bakkljósin þá eru þau einfaldlega ekki tengd.

Author:  gardara [ Wed 01. Oct 2008 13:01 ]
Post subject: 

Haha okei, er það einhver stíll að hafa þau ekki tengd? :lol:

Author:  arnibjorn [ Wed 01. Oct 2008 13:15 ]
Post subject: 

gardara wrote:
Haha okei, er það einhver stíll að hafa þau ekki tengd? :lol:


Ég bakka aldrei þannig ég tók þau bara úr sambandi :lol:

Author:  gardara [ Wed 01. Oct 2008 15:35 ]
Post subject: 

arnibjorn wrote:
gardara wrote:
Haha okei, er það einhver stíll að hafa þau ekki tengd? :lol:


Ég bakka aldrei þannig ég tók þau bara úr sambandi :lol:


Góður :lol:
Hvernig sting ég annars þessum ljósum í samband?
Og já, get ég ekki bara keypt nýja skynjara fyrir klossana og hent þeim í?

Author:  Angelic0- [ Wed 01. Oct 2008 15:42 ]
Post subject: 

gardara wrote:
arnibjorn wrote:
gardara wrote:
Haha okei, er það einhver stíll að hafa þau ekki tengd? :lol:


Ég bakka aldrei þannig ég tók þau bara úr sambandi :lol:


Góður :lol:
Hvernig sting ég annars þessum ljósum í samband?
Og já, get ég ekki bara keypt nýja skynjara fyrir klossana og hent þeim í?


Mikið rétt..

Author:  ValliB [ Wed 01. Oct 2008 16:46 ]
Post subject: 

þessir bremsuskynjarar kosta einhvern 1500-2000 kall í TB.
Þarf endilega að fara að tjékka á mínum þar sem ég setti nýja klossa og skynjara í júní en núna segir tölvan mér að ég þurfi að fara að skipta. :shock:

Author:  Aron Andrew [ Wed 01. Oct 2008 18:21 ]
Post subject: 

gardara wrote:
arnibjorn wrote:
gardara wrote:
Haha okei, er það einhver stíll að hafa þau ekki tengd? :lol:


Ég bakka aldrei þannig ég tók þau bara úr sambandi :lol:


Góður :lol:
Hvernig sting ég annars þessum ljósum í samband?


Þetta er bara plugg á gírkassanum, vírinn ætti að vera þarna undir

Author:  gardara [ Wed 01. Oct 2008 19:04 ]
Post subject: 

Aron Andrew wrote:
gardara wrote:
arnibjorn wrote:
gardara wrote:
Haha okei, er það einhver stíll að hafa þau ekki tengd? :lol:


Ég bakka aldrei þannig ég tók þau bara úr sambandi :lol:


Góður :lol:
Hvernig sting ég annars þessum ljósum í samband?


Þetta er bara plugg á gírkassanum, vírinn ætti að vera þarna undir


Ollræt, svo ég þarf að teyja mig undir?

Page 2 of 54 All times are UTC
Powered by phpBB® Forum Software © phpBB Group
https://www.phpbb.com/