Jæja ég keypti mér calypso rauðann e36 325 sem er minn fyrsti BMW núna síðastliðinn föstudag. Reyndar var salan búin að vera í bígerð í svolítinn tíma en datt svo loksins í gegn og ég mjög sáttur, (vonandi að Árni Björn sé það líka 

 )
Basic Upplýsingar:- 4 dyra
- Calypso rauður
- Svartur að innan (pluss)
- Beinskiptur (með ómerkilegum ebay shortshifter)
- OBX driflæsing
- Lækkunar gormar
- Búið að fjarlægja hvarfakút
- K&N Air Intake
- Rafdrifin topplúga
- Tvískipt miðstöð með AC
- Kastarar
- Framljós með angel eyes (eagle eyes)
- Kastarar
- Glær afturljós
- Gardína í afturglugga
- Einhver JVC CD/MP3/AUX spilari
- 192 hestöfl, hugsanlega fleiri sökum þess að hvarfakútur er farinn og vegna K&N air intake.
Fæðingarvottorðið wrote:
Vehicle information
VIN long WBACB31080JD67116
Type code CB31
Type 325I (EUR)
Dev. series E36 (4)
Line 3
Body type LIM
Steering LL
Door count 4
Engine M50
Cubical capacity 2.50
Power 141
Transmision HECK
Gearbox MECH
Colour CALYPSOROT METALLIC (252)
Upholstery STOFF/ANTHRAZIT (C4AT)
Prod. date 1994-09-29
Order options
No. Description
240 LEATHER STEERING WHEEL
243 AIRBAG FOR FRONT PASSENGER
401 SLIDING/VENT ROOF, ELECTRIC
415 SUNBLIND FOR REAR WINDOW
423 FLOOR MATS, VELOUR
428 WARNING TRIANGLE
451 BEIFAHRERSITZ-HOEHENVERST.MECH
465 THROUGH-LOAD SYSTEM
508 PARK DISTANCE CONTROL (PDC)
510 HEADLIGHT BEAM-THROW CONTR. F LOW BEAM
530 AIR CONDITIONING
669 RADIO BMW BUSINESS RDS
686 DIVERSITY-FUNCTION AERIAL
704 M SPORT SUSPENSION
801 GERMANY VERSION
900 APPR. VEH.IMMOBILIZAT. ACC. TO AZT/TUEV
915 BODY SKIN CONSERVATION, DELETION
Planið: Bíllinn er nú fyrst og fremst hugsaður sem skemmtilegur daily driver, ég er búinn að versla z3 shortshifter sem fer í á næstu dögum, en það sem þyrfti að gera er: Smekklegar felgur, laga örlitið ryð og hugsanlega massa í leiðinni, kaupa lækkunardempara, ný framljós, jafnvel leðursæti... 
Þetta kemur allt í ljós... Ég er annars á því að byrja á því að eiga við performance áður en maður fer að eiga mikið við útlitið á bílnum... En sjálfsagt mál að kippa í liðinn strax t.d. ryði áður en það stækkar.
Ég fór og bónaði græjuna á laugardag og vá! Þessi litur er geðveikur! Mér hefur þótt liturinn nokkuð kúl hingað til en er núna alveg ástfanginn 
 
 Svona lítur hann út núna:

 Gamli þráðurinn hans Árna um bílinnMyndir sem Óskar tók þegar hann átti bílinnÞráður þegar Guðný átti bílinn
Gamli þráðurinn hans Árna um bílinnMyndir sem Óskar tók þegar hann átti bílinnÞráður þegar Guðný átti bílinn_________________
Ódýrir OEM Bosch súrefnisskynjarar til sölu!Vantar þig aðstoð við að panta af ebay eða annarstaðar á netinu? Sendu mér PM.
██ 1994 BMW E36 332i sedan
██ 1991 Chevrolet Camaro Z28
██ 1982 Toyota Carina A60
██ 2005 Ford Fiesta ST
Svezel wrote:
Þú ert svo mikill bíla-hipster að það er ekki fyndið  
