bmwkraftur.is

BMWKraftur spjallborð
It is currently Wed 26. Jan 2022 10:16

All times are UTC
Post new topic Reply to topic  [ 804 posts ]  Go to page 1, 2, 3, 4, 5 ... 54  Next
Author Message
PostPosted: Tue 23. Sep 2008 01:07 
Offline
Meðlimur Meðlimur
User avatar

Joined: Sat 28. Jul 2007 14:28
Posts: 5509
Location: 108 Reykjavík
Jæja ég keypti mér calypso rauðann e36 325 sem er minn fyrsti BMW núna síðastliðinn föstudag. Reyndar var salan búin að vera í bígerð í svolítinn tíma en datt svo loksins í gegn og ég mjög sáttur, (vonandi að Árni Björn sé það líka :) )

Basic Upplýsingar:
 • 4 dyra
 • Calypso rauður
 • Svartur að innan (pluss)
 • Beinskiptur (með ómerkilegum ebay shortshifter)
 • OBX driflæsing
 • Lækkunar gormar
 • Búið að fjarlægja hvarfakút
 • K&N Air Intake
 • Rafdrifin topplúga
 • Tvískipt miðstöð með AC
 • Kastarar
 • Framljós með angel eyes (eagle eyes)
 • Kastarar
 • Glær afturljós
 • Gardína í afturglugga
 • Einhver JVC CD/MP3/AUX spilari
 • 192 hestöfl, hugsanlega fleiri sökum þess að hvarfakútur er farinn og vegna K&N air intake.

Fæðingarvottorðið wrote:
Vehicle information
VIN long WBACB31080JD67116
Type code CB31
Type 325I (EUR)
Dev. series E36 (4)
Line 3
Body type LIM
Steering LL
Door count 4
Engine M50
Cubical capacity 2.50
Power 141
Transmision HECK
Gearbox MECH
Colour CALYPSOROT METALLIC (252)
Upholstery STOFF/ANTHRAZIT (C4AT)
Prod. date 1994-09-29

Order options
No. Description
240 LEATHER STEERING WHEEL
243 AIRBAG FOR FRONT PASSENGER
401 SLIDING/VENT ROOF, ELECTRIC
415 SUNBLIND FOR REAR WINDOW
423 FLOOR MATS, VELOUR
428 WARNING TRIANGLE
451 BEIFAHRERSITZ-HOEHENVERST.MECH
465 THROUGH-LOAD SYSTEM
508 PARK DISTANCE CONTROL (PDC)
510 HEADLIGHT BEAM-THROW CONTR. F LOW BEAM
530 AIR CONDITIONING
669 RADIO BMW BUSINESS RDS
686 DIVERSITY-FUNCTION AERIAL
704 M SPORT SUSPENSION
801 GERMANY VERSION
900 APPR. VEH.IMMOBILIZAT. ACC. TO AZT/TUEV
915 BODY SKIN CONSERVATION, DELETION


Planið: Bíllinn er nú fyrst og fremst hugsaður sem skemmtilegur daily driver, ég er búinn að versla z3 shortshifter sem fer í á næstu dögum, en það sem þyrfti að gera er: Smekklegar felgur, laga örlitið ryð og hugsanlega massa í leiðinni, kaupa lækkunardempara, ný framljós, jafnvel leðursæti...
Þetta kemur allt í ljós... Ég er annars á því að byrja á því að eiga við performance áður en maður fer að eiga mikið við útlitið á bílnum... En sjálfsagt mál að kippa í liðinn strax t.d. ryði áður en það stækkar.

Ég fór og bónaði græjuna á laugardag og vá! Þessi litur er geðveikur! Mér hefur þótt liturinn nokkuð kúl hingað til en er núna alveg ástfanginn :loveit:

Svona lítur hann út núna:
Image
ImageGamli þráðurinn hans Árna um bílinn
Myndir sem Óskar tók þegar hann átti bílinn
Þráður þegar Guðný átti bílinn

_________________
Ódýrir OEM Bosch súrefnisskynjarar til sölu!

Vantar þig aðstoð við að panta af ebay eða annarstaðar á netinu? Sendu mér PM.

1994 BMW E36 332i sedan
1991 Chevrolet Camaro Z28
1982 Toyota Carina A60
2005 Ford Fiesta ST


Svezel wrote:
Þú ert svo mikill bíla-hipster að það er ekki fyndið :lol:


Last edited by gardara on Fri 01. Nov 2013 13:10, edited 17 times in total.

Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Tue 23. Sep 2008 02:03 
Offline
Meðlimur Meðlimur

Joined: Fri 30. Nov 2007 12:46
Posts: 2518
Location: sniffa lím
Flottari en Astran :lol:

_________________
vti


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Tue 23. Sep 2008 02:08 
Offline
Go-kartbílstjóri

Joined: Wed 21. Feb 2007 22:15
Posts: 444
Location: RVK
Geðveikur bíll Garðar 8)
Til hamingju með gripinn.


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Tue 23. Sep 2008 02:38 
Offline
Meðlimur Meðlimur
User avatar

Joined: Sat 28. Jul 2007 14:28
Posts: 5509
Location: 108 Reykjavík
birkire wrote:
Flottari en Astran :lol:


Hvaða hvaða, Astran var fín.... Opel eru stórlega vanmetnir bílar...

UnnarÓ wrote:
Geðveikur bíll Garðar 8)
Til hamingju með gripinn.


Takk fyrir það Unnar! Nú er maður loks maður með mönnum :)

_________________
Ódýrir OEM Bosch súrefnisskynjarar til sölu!

Vantar þig aðstoð við að panta af ebay eða annarstaðar á netinu? Sendu mér PM.

1994 BMW E36 332i sedan
1991 Chevrolet Camaro Z28
1982 Toyota Carina A60
2005 Ford Fiesta ST


Svezel wrote:
Þú ert svo mikill bíla-hipster að það er ekki fyndið :lol:


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Tue 23. Sep 2008 03:14 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Thu 11. Mar 2004 18:20
Posts: 2074
Location: Keflavík
Ekki slæmur fyrsti BMWinn 8)

_________________
Gunni 8663170

BMW M5 Anthrazit Metallic


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Tue 23. Sep 2008 08:05 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Tue 28. Jun 2005 23:13
Posts: 12513
Location: Bitch viltu dick?
Til hamingju með hann, lookar bara vel :P

Einhver smáatriði sem var sett útá í skoðuninni?

_________________
Fullt af CF sem rúllar


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Tue 23. Sep 2008 10:33 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Tue 22. Mar 2005 12:31
Posts: 1770
Location: Vesturbæ Reykjavíkur
Til hamingju með bílinn! Ég á leðursæti handa þér Garðar :wink:

_________________
AggiM5 wrote:
hi eg a felgur sem passa undid 39 . crom 8.5 brei mer miðiju ringgin og mer dekk lika vittur komma ad skoda?


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Tue 23. Sep 2008 10:34 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Wed 12. Nov 2003 11:52
Posts: 5326
Location: Keflavík
Til hamingju með þennan ;)

Djöfull er ég sáttur með að það er í planinu að skipta út þessum ljósum!

_________________
Danni

'01 E46 330iA
'99 E46 320i
'98 Honda Civic 1.5i
'17 VW Polo 1.2 TSi


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Tue 23. Sep 2008 10:36 
Offline
Formúlubílstjóri

Joined: Wed 03. Aug 2005 18:16
Posts: 16512
Location: Rvk city
einarsss wrote:
Til hamingju með hann, lookar bara vel :P

Einhver smáatriði sem var sett útá í skoðuninni?


Já alveg mega picky skoðunargaur :evil:

Ein laus slanga og stilling aðalljósa.

_________________
Enginn bíll!


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Tue 23. Sep 2008 11:36 
Offline
Getawaybílstjóri
User avatar

Joined: Sat 13. Nov 2004 22:51
Posts: 973
flottur þessi...


Selja :wink:

_________________
Stuffffff2xE30, 3xE32, 1xE34, 14xE36, 3xE39, 3xE46, - Seldir


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Tue 23. Sep 2008 11:42 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Thu 30. Jan 2003 06:08
Posts: 3377
Er hann klesstur að framan ?
eitthvað svo voðalega flatur :lol:

_________________
523 E61 Touring
Mazda Rx7 Ekkert turbo vesen 12.060 @ 117.80
Clio 1,8 á R888 Ralycrossarinn
Hæðarstilli dekk ókeypis fyrir Reykjavik og nágrenni
Offical E30 H8R CREW
Member ONE


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Tue 23. Sep 2008 14:06 
Offline
Meðlimur Meðlimur
User avatar

Joined: Sat 28. Jul 2007 14:28
Posts: 5509
Location: 108 Reykjavík
Tommi Camaro wrote:
Er hann klesstur að framan ?
eitthvað svo voðalega flatur :lol:


Ætli þetta séu ekki bara áhrif frá framljósunum... Þau draga að sér svona athygli :lol:

_________________
Ódýrir OEM Bosch súrefnisskynjarar til sölu!

Vantar þig aðstoð við að panta af ebay eða annarstaðar á netinu? Sendu mér PM.

1994 BMW E36 332i sedan
1991 Chevrolet Camaro Z28
1982 Toyota Carina A60
2005 Ford Fiesta ST


Svezel wrote:
Þú ert svo mikill bíla-hipster að það er ekki fyndið :lol:


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Tue 23. Sep 2008 22:59 
Offline
Kassabílstjóri

Joined: Mon 28. Nov 2005 22:10
Posts: 144
Flottur 8)
ég átti einn svona næstum eins einusinni :)

_________________
Mini Cooper S


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Tue 23. Sep 2008 23:00 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Tue 03. Sep 2002 18:17
Posts: 33023
Location: Ascari // Nürburgring
8)

_________________
Sv.H

E30 CABRIO V12 M70B50 ///
ALPINA B10 BITURBO 346 @ 507
E34 550 V12 JML


(OO[][]OO)

http://alpina.123.is/pictures/
Sabine Schmitz wrote:
"Fear disturbs your concentration."


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Wed 24. Sep 2008 12:56 
Offline
Meðlimur Meðlimur
User avatar

Joined: Sat 28. Jul 2007 14:28
Posts: 5509
Location: 108 Reykjavík
Ég er búinn að vera eitthvað að pæla í felgum... Langar svolítið í gráar/reyklitar felgur...
Er frekar heitur fyrir BBS RC, e39 m5 felgunum og eitthvað í svipuðum dúr....

Hvað þykir mönnum um þessar pælingar?

BBS RC:
Image

E39 M5:
Image

_________________
Ódýrir OEM Bosch súrefnisskynjarar til sölu!

Vantar þig aðstoð við að panta af ebay eða annarstaðar á netinu? Sendu mér PM.

1994 BMW E36 332i sedan
1991 Chevrolet Camaro Z28
1982 Toyota Carina A60
2005 Ford Fiesta ST


Svezel wrote:
Þú ert svo mikill bíla-hipster að það er ekki fyndið :lol:


Top
 Profile  
Reply with quote  
Display posts from previous:  Sort by  
Post new topic Reply to topic  [ 804 posts ]  Go to page 1, 2, 3, 4, 5 ... 54  Next

All times are UTC


Who is online

Users browsing this forum: No registered users and 1 guest


You cannot post new topics in this forum
You cannot reply to topics in this forum
You cannot edit your posts in this forum
You cannot delete your posts in this forum

Search for:
Jump to:  
Powered by phpBB® Forum Software © phpBB Group