bmwkraftur.is
https://www.bmwkraftur.is/spjall/

BMW M5 2001 Gamlabodýið E39
https://www.bmwkraftur.is/spjall/viewtopic.php?f=5&t=31825
Page 1 of 3

Author:  Tommi Camaro [ Fri 12. Sep 2008 16:18 ]
Post subject:  BMW M5 2001 Gamlabodýið E39

Tók mer til og keypti mér einn svona um daginn.Þó maður hafi aldrei ætlað að fá sér gamlabódyið aftur
Hann er bara þokkalega buin með HiFi sterio facelift skjárinn glerlúgu og mellu leðrinu. Og aðeins ekinn 88 þús .Kem með meira info síðar
það sem ég þarf að byrja á
ný kúpling
nýtt svinghjól
samlita
orginal felgunar til að byrja á búin að panta 19" undir hann
Facelift ljós (vegna þetta er facelift bíll) einhver glæpamaður stal ljósunum


Image
Image
Image
Image

Author:  HAMAR [ Fri 12. Sep 2008 16:36 ]
Post subject: 

Innréttingin í þessum bíl er bara með því fallegra sem BMW hefur gert í innréttingum,
sportleg en samt svo elegance.

Author:  sonur22 [ Fri 12. Sep 2008 16:40 ]
Post subject: 

ái þetta er bjart leður :) helviti fallegur bill..
er hann blár eða svartur?

Author:  arnibjorn [ Fri 12. Sep 2008 16:42 ]
Post subject: 

Mjög góð kaup Tommi.. Til hamingju!

En djöfull finnst mér svona mellu leður alltaf ljótt :)

Author:  Alpina [ Fri 12. Sep 2008 16:53 ]
Post subject: 

Felgurnar eru ................ frekar fráhrindandi,,

en bíllinn grand

Author:  gardara [ Fri 12. Sep 2008 16:59 ]
Post subject: 

Eru þessar felgur undan einhverjum VW?

Author:  Aron M5 [ Fri 12. Sep 2008 17:43 ]
Post subject: 

þetta er lang flottasta lita comboið að mínu mati

allveg eins og OK-044 nema hann var með comfort sætum

flottur bíll til hamingju

Author:  finnbogi [ Fri 12. Sep 2008 18:24 ]
Post subject: 

flottur bíll tommi

til hamingju
eina sem vantar er melluleður í toppinn :wink:


eru OEM M5 felgurnar komnar undir eða?

IMO eru OEM M5 felgurnar flottari en þessar sem fylgdu bílnum

Author:  Mánisnær [ Fri 12. Sep 2008 18:32 ]
Post subject: 

Nett innrétting 8)

Author:  Angelic0- [ Fri 12. Sep 2008 18:45 ]
Post subject: 

DRULLU svalur ;)

Velkominn aftur í S62 gengið Tommi :)

Author:  Tommi Camaro [ Fri 12. Sep 2008 19:17 ]
Post subject: 

á eftir að vefja orginal felgunum gúmmi en bíllinn er á nýjum dekkjum í orginal strærðinni. 18 tommur og alles. Sett hinar undir þegar ég skipti um kúplingu.
þetta leður er alveg að venjast

Author:  ömmudriver [ Sat 13. Sep 2008 12:53 ]
Post subject: 

Til hamingju með bílinn Tommi en er þetta ekki bíllinn sem var fluttur inn notaður frá Ítalíu?

Author:  Tommi Camaro [ Sat 13. Sep 2008 12:59 ]
Post subject: 

ömmudriver wrote:
Til hamingju með bílinn Tommi en er þetta ekki bíllinn sem var fluttur inn notaður frá Ítalíu?

Þanning Var víst sagan

Author:  Tommi Camaro [ Tue 16. Sep 2008 20:24 ]
Post subject: 

Jæja Bíllinn er komin með nýja kúplingu sog svinghjól.
Og djöfull virkar þetta dýr var alveg búin að gleyma hvernig það var að vera í M deildinni.
fæ listanna vonandi úr samlitun á morgun og þá verður photoshot tekið

Author:  Aron Fridrik [ Tue 16. Sep 2008 20:30 ]
Post subject: 

Mellu leðrið er svo flott 8) 8) 8)


til hamingju með bílinn.. augljóslega allt fyrir peningin 8) 8)

Page 1 of 3 All times are UTC
Powered by phpBB® Forum Software © phpBB Group
https://www.phpbb.com/