bmwkraftur.is
https://www.bmwkraftur.is/spjall/

E36 ... allur að koma til
https://www.bmwkraftur.is/spjall/viewtopic.php?f=5&t=31773
Page 1 of 1

Author:  clarkson [ Wed 10. Sep 2008 04:22 ]
Post subject:  E36 ... allur að koma til

svo já, ég keypti þennan bíl fyrir alls ekki löngu síðan, var töluvert mikið verr farinn en ég reiknaði með sem þýðir að ég borgaði alltof mikið fyrir bílinn, en hann er sem betur fer allur að koma til, þó svo að mig vanti eitt og annað smálegt, væri ekkert smá ánægður ef að einhver segði mér frá e36 sem er í pörtum ;)

það sem að er á dagskrá er sprautun, nýir kastarar og ný afturljósaker

en svona lítur hann út þessa dagana

Image

Author:  Alpina [ Wed 10. Sep 2008 07:01 ]
Post subject: 

:shock:

Felgurnar 8) 8)

Author:  Mánisnær [ Wed 10. Sep 2008 08:29 ]
Post subject: 

Áttu bara 1 stk mynd af honum?

Ég veit kannski um e36 í pörtum, sendu mér pm.

Author:  ellipjakkur [ Wed 10. Sep 2008 09:30 ]
Post subject: 

aðalpartasalan i hfj er með nokkra e36

Author:  20"Tommi [ Wed 10. Sep 2008 10:06 ]
Post subject: 

ep.

Author:  clarkson [ Thu 11. Sep 2008 01:28 ]
Post subject: 

Mánisnær wrote:
Áttu bara 1 stk mynd af honum?

Ég veit kannski um e36 í pörtum, sendu mér pm.


já, hann er bara rétt nýkominn á felgurnar góðu, svo kom skítaveður og ég var boðaður út á sjó, þannig að fleiri myndir bíða betri tíma, þá ætla ég að pósa honum eitthvað :)

Page 1 of 1 All times are UTC
Powered by phpBB® Forum Software © phpBB Group
https://www.phpbb.com/