bmwkraftur.is https://www.bmwkraftur.is/spjall/ |
|
e36 á teikniborðinu https://www.bmwkraftur.is/spjall/viewtopic.php?f=5&t=31259 |
Page 1 of 47 |
Author: | x5power [ Wed 13. Aug 2008 00:20 ] |
Post subject: | e36 á teikniborðinu |
jæja nu er 325 coupe á teikniboðinu, nice m3 spoiler sett, almálning, og eitt stykki s62 mótor og kassi úr m5 í húddið. gæti orðið suicide græja. ![]() |
Author: | bjahja [ Wed 13. Aug 2008 00:21 ] |
Post subject: | |
10 kassar af bjór frá mér ef þú gerir þetta! |
Author: | ///M [ Wed 13. Aug 2008 00:21 ] |
Post subject: | |
![]() |
Author: | x5power [ Wed 13. Aug 2008 00:23 ] |
Post subject: | |
byrjaðu að kæla þá! eg er byrjaður! |
Author: | bjahja [ Wed 13. Aug 2008 00:29 ] |
Post subject: | |
Hvernig ætlarðu að mounta vélina? Hvaða tölvu? - ætlarðu að swapa öllu rafkerfinu frá m5 eða standalone eða reyna að tengja m5 rafkerfið í e36. Hver á að tjúna s62 ef þú notar standalone? Hvað ætlarðu að gera í olípönnu málum? og þetta eru bara basic málin ![]() |
Author: | srr [ Wed 13. Aug 2008 00:32 ] |
Post subject: | |
bjahja wrote: Hvernig ætlarðu að mounta vélina?
og þetta eru bara basic málin ![]() Ziptie reddar þessu ![]() |
Author: | BirkirB [ Wed 13. Aug 2008 00:32 ] |
Post subject: | |
![]() ![]() ![]() |
Author: | x5power [ Wed 13. Aug 2008 00:37 ] |
Post subject: | |
ég hugsa að ég noti allt rafkerfið og mælaboðið, en ég get fengið allar uppl. um þetta frá einum sem ég kannast við sem hefur gert þetta, i danmörku. se m er að mér skilst jafnvel sá eini í heiminum. |
Author: | arnibjorn [ Wed 13. Aug 2008 00:39 ] |
Post subject: | |
Ef að þú púllar þetta þá ertu hetja. Leyfðu okkur að fylgjast með ![]() |
Author: | x5power [ Wed 13. Aug 2008 00:46 ] |
Post subject: | |
ekki málið. |
Author: | Aron Andrew [ Wed 13. Aug 2008 00:50 ] |
Post subject: | |
Geturu ekki bara reddað þér Alpina pönnu? ![]() Endilega græja bílar meðlima þráð og henda inn update þegar hlutirnir eru að gerast! |
Author: | x5power [ Wed 13. Aug 2008 00:58 ] |
Post subject: | |
veit ekki var nú bara að hífa settið úr m5 í kvöld. sýndist nú í fljótu bragði að spurning væri nú að nota bitan með festingum og græja svo spyrnurnar út frá því, en eins og sagði þetta er á teikniborðinu og billinn er í málningu. |
Author: | Sezar [ Wed 13. Aug 2008 01:20 ] |
Post subject: | |
x5power wrote: veit ekki var nú bara að hífa settið úr m5 í kvöld. sýndist nú í fljótu bragði að spurning væri nú að nota bitan með festingum og græja svo spyrnurnar út frá því, en eins og sagði þetta er á teikniborðinu og billinn er í málningu.
Hefðir nú frekar átt að láta mála hann í blálokin...ansi miklar æfingar framundan ![]() |
Author: | Aron Andrew [ Wed 13. Aug 2008 01:22 ] |
Post subject: | |
Sezar wrote: x5power wrote: veit ekki var nú bara að hífa settið úr m5 í kvöld. sýndist nú í fljótu bragði að spurning væri nú að nota bitan með festingum og græja svo spyrnurnar út frá því, en eins og sagði þetta er á teikniborðinu og billinn er í málningu. Hefðir nú frekar átt að láta mála hann í blálokin...ansi miklar æfingar framundan ![]() Hva málurum finnst hvorteðer svo gaman að mála draslið aftur ![]() |
Author: | Aron Fridrik [ Wed 13. Aug 2008 05:10 ] |
Post subject: | |
erum við að tala um Bras, Jón Bras ? |
Page 1 of 47 | All times are UTC |
Powered by phpBB® Forum Software © phpBB Group https://www.phpbb.com/ |