bmwkraftur.is
https://www.bmwkraftur.is/spjall/

e34 525ix touring *Myndir frá því í vetur í tilefni vorsins*
https://www.bmwkraftur.is/spjall/viewtopic.php?f=5&t=31075
Page 1 of 1

Author:  Ketill Gauti [ Fri 01. Aug 2008 21:48 ]
Post subject:  e34 525ix touring *Myndir frá því í vetur í tilefni vorsins*

Jæja keypti þennann af honum gunnari hér á spjallinu 8)

Image

Fæðingarvottorðið:

Vehicle Information

VIN Long WBAHJ71000GD36052
Type Code HJ71
Type 525IX (EUR)
Dev. Series E34 (2)
Line 5
Body type Touring
Steering LL
Door Count 5
Engine M50
Cubical capacity 2.50
Power 141
Transmission Allr
Gearbox MECH
Colour DUNKELBLAU (263)
Upholstery SILBERGRAU STOFF (0412)
Prod. Date 1992-10-02


Order options
No. Descriptions
240 LEATHER STEERING WHEEL
320 MODEL DESIGNATION, DELETION
404 DOUBLE SLIDING SUNROOF ELECTRIC
423 FLOOR MATS, VELOUR
428 WARNING TRIANGLE
464 SKIBAG
488 LUMBAR SUPPORT DRIVER/FRON PASSANGER
494 SEAT HEATING F DRIVER/FRONG PASSANGER
510 HEADLIGHT BEAM-THROW CONTRL. FOR LOW BEAM
520 FOGLIGHTS
529 MICRO FILTER
571 BOOSTER POWER SUPPLY
627 TELEFON SIEMENS C3 BED.H. VORN
685 TELEANTENNA FOR C-NET
801 GERMANY VERSION

Ég er alveg helsáttur með hann enn sem komið er og flott að hafa hann svona fjórhjóladrifinn í sveitinni :D

Author:  Hannsi [ Fri 01. Aug 2008 21:51 ]
Post subject: 

Virðist fínn endilega koma með fleiri myndir ;)

Author:  Ketill Gauti [ Fri 01. Aug 2008 21:56 ]
Post subject: 

það er eitthvað af skítsæmilegum á myndasafninu
sem eru hér --> http://myndasafn.bmwkraftur.is/v/medlim ... ixtouring/
en annars ætlaði ég að taka betri myndir af honum bráðlega
eftir að ég er búinn að bóna hann og svona 8)

Author:  kristin [ Sun 03. Aug 2008 03:56 ]
Post subject: 

Til hamingju Gauti 8)

Author:  Mazi! [ Sun 03. Aug 2008 14:27 ]
Post subject: 

geðveikur, væri flottur á Rondell 58 og smá lækkaður

Author:  ingo_GT [ Sun 03. Aug 2008 16:30 ]
Post subject: 

þessi er nokkuð svalur :)

Author:  hjaltib [ Mon 04. Aug 2008 03:42 ]
Post subject: 

Flottur 2 virka lúgan er algjört æði.

Author:  Alpina [ Mon 04. Aug 2008 12:09 ]
Post subject: 

Frábærir bílar

Author:  birkire [ Tue 05. Aug 2008 02:42 ]
Post subject: 

hjaltib wrote:
Flottur 2 virka lúgan er algjört æði.


Langar að sjá myndir af því hvernig þetta virkar.. hljómar geggjað en finn engar myndir á netinu.

Author:  Ketill Gauti [ Tue 05. Aug 2008 20:03 ]
Post subject: 

birkire wrote:
hjaltib wrote:
Flottur 2 virka lúgan er algjört æði.


Langar að sjá myndir af því hvernig þetta virkar.. hljómar geggjað en finn engar myndir á netinu.


Hérna er linkur sem sýnir ýmsar stöður sem topplúgan getur verið í.
http://www.bmwe34.net/Wiki/tiki-index.p ... le+sunroof

Author:  Ketill Gauti [ Thu 14. May 2009 23:36 ]
Post subject:  Re: e34 525ix touring Vetrarmyndir í tilefni vorsins

Nokkrar myndir frá því í vetur.

Við vinirnir ákváðum að leika okkur á einu vatni sem er að finna hér í sveitinni og leika okkur á því meðan það var svona kalt úti. En það má segja að maður hafi fengið víðáttubrjálæði á svona stóru svelli :oops:
Ég verð nú að viðurkenna það að þetta er með mesta snjó sem ég hef fengið að nota touring í :roll:
Frekar spældur yfir því að hafa ekki fengið að láta reyna almennilega á fjórhjóladrifið í vetur.
En það voru tveir e34 og einn w126 á ísnum á þessum myndum 525ix touring, 525ia og 500 SE

525ix touring
Image

Image

Image

Image

Image

525ia
Image

Image

Image

Image

Image

Image

Image

Image

Og svo er hér ein af 500 SE :mrgreen:
Image

Fleiri myndir hér ef áhugi er fyrir hendi
http://myndasafn.bmwkraftur.is/v/medlim ... ?g2_page=1

Njótið vel :)

Kv. Ketill Gauti

Author:  Ásgeir [ Fri 15. May 2009 13:40 ]
Post subject:  Re: e34 525ix touring *Myndir frá því í vetur í tilefni vorsins*

Djöfull er þetta töff mynd af w126..

Page 1 of 1 All times are UTC
Powered by phpBB® Forum Software © phpBB Group
https://www.phpbb.com/