bmwkraftur.is https://www.bmwkraftur.is/spjall/ |
|
e34 525ix touring *Myndir frá því í vetur í tilefni vorsins* https://www.bmwkraftur.is/spjall/viewtopic.php?f=5&t=31075 |
Page 1 of 1 |
Author: | Ketill Gauti [ Fri 01. Aug 2008 21:48 ] |
Post subject: | e34 525ix touring *Myndir frá því í vetur í tilefni vorsins* |
Jæja keypti þennann af honum gunnari hér á spjallinu ![]() Fæðingarvottorðið: Vehicle Information VIN Long WBAHJ71000GD36052 Type Code HJ71 Type 525IX (EUR) Dev. Series E34 (2) Line 5 Body type Touring Steering LL Door Count 5 Engine M50 Cubical capacity 2.50 Power 141 Transmission Allr Gearbox MECH Colour DUNKELBLAU (263) Upholstery SILBERGRAU STOFF (0412) Prod. Date 1992-10-02 Order options No. Descriptions 240 LEATHER STEERING WHEEL 320 MODEL DESIGNATION, DELETION 404 DOUBLE SLIDING SUNROOF ELECTRIC 423 FLOOR MATS, VELOUR 428 WARNING TRIANGLE 464 SKIBAG 488 LUMBAR SUPPORT DRIVER/FRON PASSANGER 494 SEAT HEATING F DRIVER/FRONG PASSANGER 510 HEADLIGHT BEAM-THROW CONTRL. FOR LOW BEAM 520 FOGLIGHTS 529 MICRO FILTER 571 BOOSTER POWER SUPPLY 627 TELEFON SIEMENS C3 BED.H. VORN 685 TELEANTENNA FOR C-NET 801 GERMANY VERSION Ég er alveg helsáttur með hann enn sem komið er og flott að hafa hann svona fjórhjóladrifinn í sveitinni ![]() |
Author: | Hannsi [ Fri 01. Aug 2008 21:51 ] |
Post subject: | |
Virðist fínn endilega koma með fleiri myndir ![]() |
Author: | Ketill Gauti [ Fri 01. Aug 2008 21:56 ] |
Post subject: | |
það er eitthvað af skítsæmilegum á myndasafninu sem eru hér --> http://myndasafn.bmwkraftur.is/v/medlim ... ixtouring/ en annars ætlaði ég að taka betri myndir af honum bráðlega eftir að ég er búinn að bóna hann og svona ![]() |
Author: | kristin [ Sun 03. Aug 2008 03:56 ] |
Post subject: | |
Til hamingju Gauti ![]() |
Author: | Mazi! [ Sun 03. Aug 2008 14:27 ] |
Post subject: | |
geðveikur, væri flottur á Rondell 58 og smá lækkaður |
Author: | ingo_GT [ Sun 03. Aug 2008 16:30 ] |
Post subject: | |
þessi er nokkuð svalur ![]() |
Author: | hjaltib [ Mon 04. Aug 2008 03:42 ] |
Post subject: | |
Flottur 2 virka lúgan er algjört æði. |
Author: | Alpina [ Mon 04. Aug 2008 12:09 ] |
Post subject: | |
Frábærir bílar |
Author: | birkire [ Tue 05. Aug 2008 02:42 ] |
Post subject: | |
hjaltib wrote: Flottur 2 virka lúgan er algjört æði.
Langar að sjá myndir af því hvernig þetta virkar.. hljómar geggjað en finn engar myndir á netinu. |
Author: | Ketill Gauti [ Tue 05. Aug 2008 20:03 ] |
Post subject: | |
birkire wrote: hjaltib wrote: Flottur 2 virka lúgan er algjört æði. Langar að sjá myndir af því hvernig þetta virkar.. hljómar geggjað en finn engar myndir á netinu. Hérna er linkur sem sýnir ýmsar stöður sem topplúgan getur verið í. http://www.bmwe34.net/Wiki/tiki-index.p ... le+sunroof |
Author: | Ketill Gauti [ Thu 14. May 2009 23:36 ] |
Post subject: | Re: e34 525ix touring Vetrarmyndir í tilefni vorsins |
Nokkrar myndir frá því í vetur. Við vinirnir ákváðum að leika okkur á einu vatni sem er að finna hér í sveitinni og leika okkur á því meðan það var svona kalt úti. En það má segja að maður hafi fengið víðáttubrjálæði á svona stóru svelli ![]() Ég verð nú að viðurkenna það að þetta er með mesta snjó sem ég hef fengið að nota touring í ![]() Frekar spældur yfir því að hafa ekki fengið að láta reyna almennilega á fjórhjóladrifið í vetur. En það voru tveir e34 og einn w126 á ísnum á þessum myndum 525ix touring, 525ia og 500 SE 525ix touring 525ia Og svo er hér ein af 500 SE ![]() Fleiri myndir hér ef áhugi er fyrir hendi http://myndasafn.bmwkraftur.is/v/medlim ... ?g2_page=1 Njótið vel ![]() Kv. Ketill Gauti |
Author: | Ásgeir [ Fri 15. May 2009 13:40 ] |
Post subject: | Re: e34 525ix touring *Myndir frá því í vetur í tilefni vorsins* |
Djöfull er þetta töff mynd af w126.. |
Page 1 of 1 | All times are UTC |
Powered by phpBB® Forum Software © phpBB Group https://www.phpbb.com/ |