bmwkraftur.is
https://www.bmwkraftur.is/spjall/

E30 316 (kr 498) nýr mótor og spurning á bls 3 :)
https://www.bmwkraftur.is/spjall/viewtopic.php?f=5&t=31059
Page 1 of 4

Author:  ingo_GT [ Thu 31. Jul 2008 23:46 ]
Post subject:  E30 316 (kr 498) nýr mótor og spurning á bls 3 :)

jæja ég kepti mér e30 í dag fekk þennan á 35 þús ekkert smá sáttur með hann en það þarft að gera mart til að komast í gegnum skoðum til dæmis allt í bremsurnar að framan allt nytt pustkerfi og síðan nyja olíju pönnu sem ég skemti strax :( og síðan náturlega þetta risa stóra gatt í skotinnu ég ætla að bara að reyna trepa það til að byrja með síðan í vetur þá ætla ég að taka allt í gegn í boddyjinnu :D en kem með myndir af honum á morgun :D og ef einhver á olíju pönnu til að selja mér þá má sama láti mig vita :D

Author:  ömmudriver [ Thu 31. Jul 2008 23:54 ]
Post subject: 

Vertu velkominn á spjallið og til hamingju með bílinn.

En bara svo þú vitir þá fer það í taugarnar á ófáum meðlimum þessa spjalls þegar að stafsetningin er úti á túni og hvað þá þegar að það eru engar kommur eða punktar :lol: :wink:

Author:  Djofullinn [ Fri 01. Aug 2008 00:09 ]
Post subject: 

Trebba gatið??????? Það er á stærð við Ísland :shock:

Author:  ingo_GT [ Fri 01. Aug 2008 00:35 ]
Post subject: 

hehe já ég skil þig allveg með stafsetingunna en ég reyni mitt besta með stafsetingunna :D ....en já ég ætla að reyna treppa gatið til að byrja með síðan verður soðið í þetta vetur í skúrnum hjá afa þegar það er laust pláss :D og ég kem með það til að eiga þennan bmw er ekkert að fara selja hann í bráð :)

Author:  Mánisnær [ Fri 01. Aug 2008 00:35 ]
Post subject: 

Skil lesblinduna, en hvernig ertu í greinarskilum, kommum og punktum?

Til hamingju með bílinn og velkominn :)

Author:  ingo_GT [ Fri 01. Aug 2008 00:37 ]
Post subject: 

veit ekki allveg hverni ég er greinskill ég var ekkert mjög góður að læra í skóla hehe en sje efti því núna :) og ég á að nota lesgleraugu eða hven fjandan það er :lol:

Author:  Mazi! [ Fri 01. Aug 2008 00:42 ]
Post subject: 

hvað eru margir búnir að eiga þennna bíl núna síðan ég átti hann! :shock:

Author:  ingo_GT [ Fri 01. Aug 2008 00:48 ]
Post subject: 

2 en það er búið að fara rosalega illa með hann þessi báðir 2 strákar stöngin fyrri stefnuljósin brotið strákur braut það og mart annað :D

en 1 ny mynd samt ekkert búið að skje á þessari mynd en ég er samt búinn að sitja 17" árfelgur undir hann sem ég átti :D Image

Author:  bimmer [ Fri 01. Aug 2008 00:50 ]
Post subject: 

ingo_GT wrote:
veit ekki allveg hverni ég er greinskill ég var ekkert mjög góður að læra í skóla hehe en sje efti því núna :) og ég á að nota lesgleraugu eða hven fjandan það er :lol:


Það er miklu betra að lesa texta ef það er búið að búta hann
niður í smærri einingar og ekki hafa línurnar langar.

Þú póstaðir þessu:

"jæja ég kepti mér e30 í dag fekk þennan á 35 þús ekkert smá sáttur með hann en það þarft að gera mart til að komast í gegnum skoðum til dæmis allt í bremsurnar að framan allt nytt pustkerfi og síðan nyja olíju pönnu sem ég skemti strax :( og síðan náturlega þetta risa stóra gatt í skotinnu ég ætla að bara að reyna trepa það til að byrja með síðan í vetur þá ætla ég að taka allt í gegn í boddyjinnu :D en kem með myndir af honum á morgun :D og ef einhver á olíju pönnu til að selja mér þá má sama láti mig vita :D"

Bara með því að laga þetta smá til verður þetta svona:

"jæja ég kepti mér e30 í dag fekk þennan á 35 þús. Ekkert smá sáttur
með hann en það þarft að gera mart til að komast í gegnum skoðum.

Til dæmis allt í bremsurnar að framan allt nytt pustkerfi og síðan nyja
olíju pönnu sem ég skemti strax :( Síðan náturlega þetta risa stóra
gatt í skotinnu ég ætla að bara að reyna trepa það til að byrja með síðan
í vetur þá ætla ég að taka allt í gegn í boddyjinnu :D

Kem með myndir af honum á morgun :D Ef einhver á olíju pönnu til að
selja mér þá má sama láti mig vita :D"


Svo mætti líka laga stafsetninguna :wink:

En til hamingju með bílinn og gangi þér vel laga hann.

Author:  Djofullinn [ Fri 01. Aug 2008 00:53 ]
Post subject: 

ingo_GT wrote:
2 en það er búið að fara rosalega illa með hann þessi báðir 2 strákar stöngin fyrri stefnuljósin brotið strákur braut það og mart annað :D

en 1 ny mynd samt ekkert búið að skje á þessari mynd en ég er samt búinn að sitja 17" árfelgur undir hann sem ég átti :D

Ég fór nú reyndar ekki illa með hann, ég keyrði hann einu sinni og það var þegar ég var að sækja hann eftir að ég eignaðist hann :lol:

Author:  ingo_GT [ Fri 01. Aug 2008 01:01 ]
Post subject: 

Djofullinn wrote:
ingo_GT wrote:
2 en það er búið að fara rosalega illa með hann þessi báðir 2 strákar stöngin fyrri stefnuljósin brotið strákur braut það og mart annað :D

en 1 ny mynd samt ekkert búið að skje á þessari mynd en ég er samt búinn að sitja 17" árfelgur undir hann sem ég átti :D

Ég fór nú reyndar ekki illa með hann, ég keyrði hann einu sinni og það var þegar ég var að sækja hann eftir að ég eignaðist hann :lol:


þá hljóta 3 búnir að eiga hann síðan :D

Author:  Mazi! [ Fri 01. Aug 2008 01:31 ]
Post subject: 

ingo_GT wrote:
Djofullinn wrote:
ingo_GT wrote:
2 en það er búið að fara rosalega illa með hann þessi báðir 2 strákar stöngin fyrri stefnuljósin brotið strákur braut það og mart annað :D

en 1 ny mynd samt ekkert búið að skje á þessari mynd en ég er samt búinn að sitja 17" árfelgur undir hann sem ég átti :D

Ég fór nú reyndar ekki illa með hann, ég keyrði hann einu sinni og það var þegar ég var að sækja hann eftir að ég eignaðist hann :lol:


þá hljóta 3 búnir að eiga hann síðan :D


jebbs það passar :shock:

ég
danni
einhver
einhver
Þú

:lol:

Author:  ingo_GT [ Fri 01. Aug 2008 19:07 ]
Post subject: 

va dolt margir meðan við á stuttm tíma en veistu nokkuð hvað margir hafa átt þennan bíl frá upphafi væri gaman að fá að vita það :D

Author:  ingo_GT [ Sat 02. Aug 2008 19:22 ]
Post subject: 

jæja ég lett gera við olíjupönnunna og ég fór og prófaði að reyna spóla á þessu eða drifta semsagt ég komst að einu ég er ekkert góður að drifta en náði allveg að taka stóra og litla drift hringi á þessu en youtube er ekki að gera sig þanni það væri gaman ef einhver gætti hend þessi vidjó á netið fyrri mig en henna eru myndir :D Image

Image
síðan byrjaði bílin að hverfa

Image

Image

Image

síðan endaði þetta með því að ég og myndatöku kallin þurtu m að labba nokkra kílómetra niður á verkstæði að sækja hinn bílinn minn stútaði dekkjanum á bmw :lol: en ef einhver getur hend vídjóinnu inn þá væri það vel þeigið :D

Author:  saemi [ Sat 02. Aug 2008 19:30 ]
Post subject: 

Þetta með að bíllinn fór aðhverfa er auðvelt að laga. Þetta er bara fókusinn á myndavélinni :o

Page 1 of 4 All times are UTC
Powered by phpBB® Forum Software © phpBB Group
https://www.phpbb.com/