bmwkraftur.is
https://www.bmwkraftur.is/spjall/

E39 M5 - Englabirta
https://www.bmwkraftur.is/spjall/viewtopic.php?f=5&t=30988
Page 1 of 3

Author:  Kull [ Mon 28. Jul 2008 21:06 ]
Post subject:  E39 M5 - Englabirta

Þá kom að því að maður fékk sér aftur M5, í þetta skiptið er það E39 týpan. Ég var snöggur til þegar ég sá að Iar var að selja og fékk ég bílinn á mjög fínu verði gegn loforði að hugsa vel um hann.

Bíllinn er auðvitað algjör snilld, alger draumur að keyra. Einnig er hann rosalega vel búinn, með öllu sem ég vildi, meira segja regn skynjara þó það virðist vanta í "fæðingavottorðið".
Ég reikna með að Iar sé sama þó ég afriti úr fínu söluauglýsingunni hans.

Helstu upplýsingar eru:

E39 M5 19.09.2000
5.0L V8 - 400hö @ 6600 rpm - 500NM @ 3800 rpm
Litur: Dökkblár (Carbonschwarz)
Ekinn: 122.700km
Felgur: 19" Miro type 359, 8,5" breiðar að framan og 9,5" að aftan
Dekk: General Exclaim UHP 245/35ZR19 að framan og 275/30ZR19 að aftan

Litur: CARBONSCHWARZ METALLIC (416)
Innrétting: WALK NAPPA/SCHWARZ (M3SW)
Framleiðsludagur: 2000-09-19

Aukabúnaður:
Nr. Lýsing

265 TIRE PRESSURE CONTROL (RDC) - Skynjar ójafnan dekkjaþrýsting
320 MODEL DESIGNATION, DELETION - ///M5 merki fjarlægð (eru komin aftur á)
326 REAR SPOILER, DELETION - Skottspoiler fjarlægður (er kominn aftur á)
403 GLAS ROOF, ELECTRIC - Sóllúga
416 SUNBLINDS - Gardínur í hliðarrúðum afturí og afturrúðu (rafstýrð í afturrúðu)
428 WARNING TRIANGLE - Viðvörunarþríhyrningur með verkfærasettinu
441 SMOKERS PACKAGE - Öskubakkar (ekki reykt í bílnum í minni eigu og engin ummerki um reykingar)
465 THROUGH-LOAD SYSTEM - Niðurfellanleg aftursæti með armpúða og skíðapoka
508 PARK DISTANCE CONTROL (PDC) - Fjarlægðarskynjarar að framan og aftan
609 NAVIGATION SYSTEM PROFESSIONAL - GPS Leiðsögukerfi
620 VOICE INPUT SYSTEM - Raddstýrður sími og leiðsögukerfi
629 CAR TELEPHONE (GSM) W CARD READER FRONT - GSM sími á milli framsæta, kortarauf að framan, tekur stór SIM kort og virkar fínt
752 INDIVIDUAL AUDIO SYSTEM - Individual "M-Audio" hljóðkerfi
853 LANGUAGE VERSION ENGLISH - Tölva og annað stillt á ensku
863 EUROPE/DEALER DIRECTORY - Handbók með lista yfir BMW umboð í Evrópu (fylgir ekki með)
877 DELETION CROSS-OVER OPERATION - ???
886 DUTCH/OWNERS HANDBOOK/SERVICE BOOKLET - Hollensk handbók og þjónustubók (þjónustubókin er hollensk en handbókin er núna ensk)

Staðalbúnaður:
Nr. Lýsing

210 DYNAMIC STABILITY CONTROL (DSC) - DSC stöðugleikakerfi
216 SERVOTRONIC - Stýri misþungt eftir hraða, léttara á litlum hraða
249 MULTI-FUNCTION FOR STEERING WHEEL - Aðgerðastýri með rafstýrðri hæðastillingu og aðdrætti
302 ALARM SYSTEM - Þjófavörn
423 FLOOR MATS, VELOUR - Taumottur
430 INT/EXT RR VW MIRROR W AUT ANTI-DAZZLE - Speglar (innan og utan) með sjálfvirkum dimmer
459 SEAT ADJUSTM., ELECTR. W. MEMORY - Rafstýrð sæti með minni í bílstjórasæti
488 LUMBAR SUPPORT DRIVER/FRONT PASSENGER - Rafstýrður mjóbaksstuðningur í framsætum
494 SEAT HEATING F DRIVER/FRONT PASSENGER - Hiti í framsætum
500 HEADLIGHT WASHER SYS/INTENSIVE CLEANING - Þvottur á framljósum
520 FOGLIGHTS - Þokuljós
522 XENON LIGHT - Xenon aðalljós
534 AUTOMATIC AIR CONDITIONING - Sjálfvirk loftkæling
548 SPEEDOMETER WITH KILOMETER READING - Hraðamælir í metrakerfi (KM)
555 ON-BOARD COMPUTER - Aksturstölva
710 M LEATHER STEERING WHEEL - ///M leðurstýri
775 INDIVIDUAL ROOF-LINING ANTHRACITE - Anthracite toppklæðning
785 WHITE DIRECTION INDICATOR LIGHTS - Hvít stefnuljós

Viðbótarupplýsingar:
Nr. Lýsing

415 SUNBLIND FOR REAR WINDOW - Gardína í afturglugga
464 SKIBAG - Skíðapoki í aftursætum
473 ARMREST, FRONT - Armpúði á milli framsæta
602 ON-BOARD MONITOR WITH TV - Widescreen skjár (18:9) með sjónvarpi
774 INDIVIDUAL WOOD TRIM - "Individual" viðarlistar

Best að fá myndirnar lánaðar líka allavega þangað til ég hef tækifæri að draga upp vélina.

Image

Image

Image

Image

Author:  arnibjorn [ Mon 28. Jul 2008 21:09 ]
Post subject: 

Glæsilegur bíll... væri alveg til í svona þegar ég verð "stór" :D

Til hamingju.

Author:  Alpina [ Mon 28. Jul 2008 21:29 ]
Post subject: 

8) 8) 8) 8) 8) 8) 8) 8) 8) 8) 8) 8) 8) 8) 8) 8) 8) 8) 8)


Innilega til HAMINGJU

Author:  bimmer [ Mon 28. Jul 2008 21:39 ]
Post subject: 

Til hamingju með þennan - gott að sjá hann fara á enn eitt góða heimilið 8)

Author:  SteiniDJ [ Mon 28. Jul 2008 21:42 ]
Post subject: 

Til hamingju með gripinn. :)

Author:  Mánisnær [ Mon 28. Jul 2008 22:28 ]
Post subject: 

Þessi er einn sá flottasti 8)

Author:  Sezar [ Mon 28. Jul 2008 22:36 ]
Post subject: 

Bjútí 8)

Til hamingju!

Author:  iar [ Tue 29. Jul 2008 00:13 ]
Post subject: 

Til hamingju enn og aftur! :D

Author:  bebecar [ Tue 29. Jul 2008 08:09 ]
Post subject: 

Til lukku með þetta Kull!

Author:  Einarsss [ Tue 29. Jul 2008 08:12 ]
Post subject: 

Til hamingju með græjuna ... let the modds begin hehe :D

Author:  Raggi M5 [ Tue 29. Jul 2008 08:28 ]
Post subject: 

Til lukku með þennan! Með fallegustu E39 M5 hérna heima 8)

Author:  fart [ Tue 29. Jul 2008 09:22 ]
Post subject: 

Congrats!

Hvernig stenst hann svo samanburðinn við E34M5? (bíð spenntur eftir Ingvari... :lol: )

8)

Author:  Alpina [ Tue 29. Jul 2008 09:45 ]
Post subject: 

fart wrote:
Congrats!

Hvernig stenst hann svo samanburðinn við E34M5? (bíð spenntur eftir Ingvari... :lol: )

8)



Ég ætla að vitna í orð... HANS ,, stórvin okkar frá RINGHAUS

Sabine never liked the E39,, ..... yes it had more power but the E34 never did something it shouldnt do,, and you always had more direct feeling of the E34

Author:  Kull [ Tue 29. Jul 2008 10:08 ]
Post subject: 

Takk fyrir mig. Hvað moddun varðar þá er nú ekkert sem ég hef planað. Get lítið hugsað mér til að bæta útlitið og krafturinn nægir, allavega í bili 8)

Hvernig E34 M5 stenst samanburð verð ég að segja að sem daily driver er E39 bíllinn betri á alla kanta, þægilegri, meiri kraftur, miklu meira tog á lægri snúning.

E34 M5 hefur sinn sjarma, hann er eitthvað léttari, mikið hrárri bíll og öskrin í I6 vélinni á 7k+ snúning eru sérstök.

Hvor er sneggri á braut er auðvitað engin spurning en hvor er skemmtilegri er erfiðari spurning :)

Author:  bebecar [ Tue 29. Jul 2008 10:46 ]
Post subject: 

Alpina wrote:
fart wrote:
Congrats!

Hvernig stenst hann svo samanburðinn við E34M5? (bíð spenntur eftir Ingvari... :lol: )

8)



Ég ætla að vitna í orð... HANS ,, stórvin okkar frá RINGHAUS

Sabine never liked the E39,, ..... yes it had more power but the E34 never did something it shouldnt do,, and you always had more direct feeling of the E34


:bow: ekki slæmt að vera á sömu línu og Sabine!

Ég þorði nú ekki að spyrja Kull að þessu - vildi ekki vera að útþynna ánægjuna af nýum bíl hjá honum :lol:

Það eru hinsvegar alveg hreinar línur að það var stærri bensíntankur í þeim gamla - og það skiptir auðvitað alveg gríðarlega miklu máli :D

Þetta er karakter spurning í raun. Kull ætti að geta svarað þessu að nokkrum mánuðum liðnum. Hinsvegar þá hefur eintakið eitthvað að segja líka og hann er augljóslega með algjört eðal eintak af E39.

Page 1 of 3 All times are UTC
Powered by phpBB® Forum Software © phpBB Group
https://www.phpbb.com/