bmwkraftur.is

BMWKraftur spjallborð
It is currently Sun 16. Jun 2024 23:37

All times are UTC




Post new topic Reply to topic  [ 377 posts ]  Go to page 1, 2, 3, 4, 5 ... 26  Next
Author Message
 Post subject: BMW 320i
PostPosted: Tue 22. Jul 2008 19:48 
Offline
Formúlubílstjóri

Joined: Thu 01. Mar 2007 18:45
Posts: 5844
Nenni eiginlega ekki að standa í einhverjum mega daily update þráð.
Er bara með of margar spurningar sem fjölgar sem þarf svar við, betra að gera bara einn þráð.
Anyways eins og margir vita keypti ég dolluna, 320 touring sem steini átti.


Þarna, hraðamælirinn dettur oft út, bensinmælirinn líka, og hitamælirinn flöktir. Bara nýtt mælaborð eða?
Toplúgan slædar afturábak með hjálp (ýta aðeins niðrá hana ogsvona) , þar sem ég mun skipta um lúgu bráðlega, hvað er það sem ég ætti að tjekka á og smyrja?
Hefur einhver keypt z3 shortshifter kit í bogl ? eða er til einhverstaðar annarstaðar ódýrara? (gírstönginn er eins og sleif í graut núna)
Öööömm, rúðupissið réeéét sprautast... jafnvel ekkert, ónýtur mótor?

Anyways, þeir sem hafa áhuga ætla ég að laga bílinn og meir, er að tala um að fá mér nýtt púst someday (ekki næstum strax) laga beygluðu aftursvuntuna og ganga snyrtilega frá þessu.
Filmur, xenon, shortshifter, langar pínu í e36 rack or sum en ég nennekki að setja það í :oops: , langar að setja rafmagn í toppinn og afturrúðurnar, vantar heil framljós, laminx í framljósin (ljósin hans árna bjarnar heilla) , vantar kastara, mtec2 svunta, og eitthvað...

Svör við spurningunum samt væru nice því ég er latur og nennekki að fara leita að bilunum...





Vehicle information

VIN long WBAAH51020EB01908

Type code AH51

Type 320I (EUR)

Dev. series E30 (5)

Line 3

Body type TOUR

Steering LL

Door count 5

Engine M20

Cubical capacity 2.00

Power 110

Transmision HECK

Gearbox MECH

Colour DIAMANTSCHWARZ METALLIC (181)

Upholstery ANTHRAZIT STOFF (0269)

Prod. date 1989-05-06


Order options
No. Description
200 KATALYSATOR - ENTFALL

209 LIMITED SLIP DIFFERENTIAL (25%)

215 POWER STEERING,DEPENDING ON ENGINE SPEED

314 HEATED WINDSCREEN WASHER NOZZLES

400 SLIDING SUNROOF MANUAL

410 WINDOW LIFTS, ELECTRIC AT FRONT

413 LUGGAGE COMPARTMENT NET

423 FLOOR MATS, VELOUR

428 WARNING TRIANGLE

498 HEADRESTS IN REAR, MECHANIC. ADJUSTABLE

681 DACHANTENNE

687 RADIO PREPARATION

690 CASSETTE HOLDER

821 Norwegen-Ausfuehrung

850 ADD FUEL TANK FILLING FOR EXPORT

925 SHIPPING PROTECTION PACKAGE


Last edited by maxel on Fri 09. Jan 2009 12:09, edited 10 times in total.

Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Tue 22. Jul 2008 19:50 
Offline
Formúlubílstjóri

Joined: Wed 03. Aug 2005 18:16
Posts: 16512
Location: Rvk city
Þetta er bílar meðlima.. ekki tæknilegar umræður :lol:

En til hamingju með bílinn annars.. þú náðir að mökka fínt í gær í bleytunni 8)

_________________
Enginn bíll!


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Tue 22. Jul 2008 19:51 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Sun 23. Nov 2003 22:49
Posts: 7764
Location: Kópavogur
Við vorum allavegana góðir þarna saman í hringtorginu í gær 8)

Til hamingju með bílinn :)

_________________
BMW E46 318i Touring


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Tue 22. Jul 2008 19:52 
Offline
Formúlubílstjóri

Joined: Thu 01. Mar 2007 18:45
Posts: 5844
Takk :) , æi megið alveg færa þetta, hélt þetta væri kannski skárra svona :/.
En já æfinginn skapar meistarann.. fokkhedd


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Tue 22. Jul 2008 20:06 
Offline
Formúlubílstjóri

Joined: Thu 01. Mar 2007 18:45
Posts: 5844
Já líka gelymdi að kannski segja... svona update að ég er búin að rúlla aftur brettin og laga þessa smávegis beyglu sem var og augljóslega laga gírskiptinguna.
Næstunni fer hann í skoðun, pústskynjari og svo segiir hann í auglýsingunni að það þurfi að skipta um stýrisenda og fóðringar að aftan( þó svo að ég hef ekki fundið fyrir því)
Bíllin er mjög solid og ég skil...bara SKIL ekki afhverju Steini nánast gaf mér hann :shock:
En hann fer á hlið og þetta verður ekki neitt mega project bara svona betrumbættur með tímanum, keyptann til að geta driftað og ætla halda honum þannig, ekkert takan af númerum eða neitt þanig vesen...


en ég er sáttur með hann :loveit:
kv. axel hillerz


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Tue 22. Jul 2008 20:11 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Thu 07. Jul 2005 09:43
Posts: 3886
Location: Bíldudalur
Til hamingju með bílinn.

Þetta er ágætur grunnur. Undirvagn er heillegur og kominn með b25 sem er eitthvað sem ég hefði gert hefði ég verið áfram á Íslandi.

Góð fjöðrun, fóðringar og LSD væri ofarlega á lista hjá mér :)

_________________
BMW E46 ///M3 04.2003
Land Rover Discovery 3 04.2007
Ski Doo Summit X 800 151" - 2006
5xE30,E32,E34,4xE36,E39,E53 - Seldir


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Tue 22. Jul 2008 22:18 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Sun 25. May 2003 23:50
Posts: 11977
Location: ::1
Maxel!!

hvað varstu að gera við manninn á hvíta VWinum?

löggan og læti :lol:

_________________

VW Golf GTi Cabriolet
VW Golf GTi MK4


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Tue 22. Jul 2008 23:25 
Offline
Formúlubílstjóri

Joined: Thu 01. Mar 2007 18:45
Posts: 5844
JOGA wrote:
Til hamingju með bílinn.

Þetta er ágætur grunnur. Undirvagn er heillegur og kominn með b25 sem er eitthvað sem ég hefði gert hefði ég verið áfram á Íslandi.

Góð fjöðrun, fóðringar og LSD væri ofarlega á lista hjá mér :)

Takk :)
Mér finnst fjöðruninn mergjuð, fóðringar og þetta... bara fínt, gott að keyrann en hann er samt ekkert með neitt bodyroll... var að keyra bílinn hans mása... hlaðin af poly og engin fjöðrun nánast... var eiginlega bara ofboðið...
Jón Ragnar wrote:
Maxel!!

hvað varstu að gera við manninn á hvíta VWinum?

löggan og læti :lol:


:oops: :oops: :oops:

Þetta var mega bust...





Ég er með 2 félögum a runtinum, erum að leika okkur eitthvað, sé á hringbraut VW Caddy fyrir aftan mig (tók fyrst eftir honum þar, eflaust elt mig eitthvað lengur) því ég er alltaf að tjekka hvort einhver sé í kringum mig..... blasta haskólahringtorgið, keyri í gegnum hverfið og aftur út á hringbraut svona venjulega bara, blast blast blast, tek hringtorgið hjá nóatúni einn hring...


Blast blast, tek hálft granda hringtorgið og tek næst allt í slædi... tek síðan beygjuna inná krónuplanið þannig að ég er í samfleytu drifti og tek nokkra hringi þar og drifta síðan út :oops:


Blasta og blasta og blasta þangað til að ég er komin á ljós á sæbraut... er þessi caddy enþá fyrir aftan mig, ég fer ´smá krók út í hverfi og aftur út á sæbraut og caddyinn fylgir allt og driverinn stöðugt í símanum.... orðið grunsamlegt, síðan á sæbraut er löggubíll á ljósum og lítur út fyrir að ætla koma og elta mig þegar ég væri komin framúr...

Þaaaannig ég tek beygju útaf sæbraut, löggan blastar í veg fyrir mig, out of nowhere komnir 2-3 löggubílar sem bókstaflega umkringja bílinn, umferð blokkuð og ég veit ekki hvað og hvað...caddyinn sýnir sig og driverinn leynilögga í flugger peysu...

Mega bust :x , þá hafði caddyinn verið í beinu sambandi við lögregluna og þeir alltaf verið nálægt og tilbúnir....
Fór mest í taugarnar á mér kallinn sem gaf lögguni thumbs up...


Anyways, löggan er bara að vinna sýna vinnu og ég skil það vel, allir lögregluþjónarnir voru kurteisir nema þessi caddy driver sem hreitti út hrækti út ur sér orðunum... nefndi við hann að vera ekki aðtaka þessu persónuleg (var ávallt kurteis)... hann sagði að þetta væri persónulegt
Mér var ekki tilkynnt um neina sekt, eina var að ég fékk boðun i skoðun :roll:





Annars veit ég ekki hvað égá að segja.. vel unnin lögreglustörf or sum...


Þetta er allt lygi


Last edited by maxel on Tue 22. Jul 2008 23:40, edited 2 times in total.

Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Tue 22. Jul 2008 23:30 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Wed 14. Dec 2005 19:56
Posts: 9115
Location: Breiðholt, Reykjavík
Gott á þig. :lol: :P :P :P

_________________
Axel Jóhann Helgason. S. 695-7205


E34 Touring
Musso 2.9TDi

Image


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Wed 23. Jul 2008 00:20 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Sun 23. Nov 2003 22:49
Posts: 7764
Location: Kópavogur
hahaha

Skárra en vinkona okkar í gær samt :lol:

_________________
BMW E46 318i Touring


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Wed 23. Jul 2008 00:22 
Offline
Formúlubílstjóri

Joined: Thu 01. Mar 2007 18:45
Posts: 5844
Aron Andrew wrote:
hahaha

Skárra en vinkona okkar í gær samt :lol:

Haha jesús, hún var nú eitthvað meira en lögga :roll:


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Wed 23. Jul 2008 01:51 
Offline
Meðlimur Meðlimur
User avatar

Joined: Mon 16. Apr 2007 00:27
Posts: 6766
Shit hvað ég varð skelkaður þegar allar þessar 3 löggur komu að okkur úr sitthvorum áttum :lol:

_________________
Image


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Thu 24. Jul 2008 19:02 
Offline
Formúlubílstjóri

Joined: Thu 01. Mar 2007 18:45
Posts: 5844
Er stóra eða litla drifið í þessum Touring bílum?

Vantar eitt stk ASAP (helgi á morgun :shock:)


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Thu 24. Jul 2008 19:16 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Tue 28. Jun 2005 23:13
Posts: 12513
Location: Bitch viltu dick?
ætti ekki að skipta máli hvaða stærð þú setur í ... mæli þó með stærra drifinu...sérstaklega ef þú ætlar í sparispól

_________________
Fullt af CF sem rúllar


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Thu 24. Jul 2008 19:17 
Offline
Formúlubílstjóri

Joined: Thu 01. Mar 2007 18:45
Posts: 5844
ok eru öxlarnir ekkert mismunandi?

Anyways... þá vantar mig bara eitthvað drif...


Top
 Profile  
Reply with quote  
Display posts from previous:  Sort by  
Post new topic Reply to topic  [ 377 posts ]  Go to page 1, 2, 3, 4, 5 ... 26  Next

All times are UTC


Who is online

Users browsing this forum: No registered users and 51 guests


You cannot post new topics in this forum
You cannot reply to topics in this forum
You cannot edit your posts in this forum
You cannot delete your posts in this forum

Search for:
Jump to:  
cron
Powered by phpBB® Forum Software © phpBB Group