bmwkraftur.is
https://www.bmwkraftur.is/spjall/

X5 3.0d E70 MY 2007-aug
https://www.bmwkraftur.is/spjall/viewtopic.php?f=5&t=30899
Page 1 of 1

Author:  2002tii [ Wed 23. Jul 2008 21:57 ]
Post subject:  X5 3.0d E70 MY 2007-aug

[b]320d E90 seldur (GoKartinn) eyddi 7.0L/100km þá 18k sem ég ók honum.
Helv* RFT dekkin voru svo til uppslitin.

X5 3.0d (E70) kom í staðinn, hann er kominn í 17.500km, meðaleyðslan er í 9.3L/100km. Nokkuð gott þar sem þyngdin er 2,180kg.
SpaceGrey heitir liturinn. Þetta er ljúfur vagn þrátt fyrir RFT dekkin sem varla sér á slit, (ath. þau kláruðust á 320d á 18k).

X5inn er á 18" og sonur minn sagði "pabbi það vantar nú allveg á hann felgurnar"

Author:  Aron Fridrik [ Wed 23. Jul 2008 22:27 ]
Post subject: 

geggjaður bíll óskar 8)

ætlaði samt ekki að þekkja þig um daginn fyrst þegar ég sá þig :oops:

Author:  Kristjan [ Thu 24. Jul 2008 00:05 ]
Post subject: 

Það þarf myndir í svona þræði.

Author:  ömmudriver [ Thu 24. Jul 2008 01:05 ]
Post subject: 

Til hamingju með vagninn Óskar :)

En hvernig væri nú að smíða þráð og henda inn myndum af handsamsetta ///M bílnum þínum 8)

Page 1 of 1 All times are UTC
Powered by phpBB® Forum Software © phpBB Group
https://www.phpbb.com/