bmwkraftur.is
https://www.bmwkraftur.is/spjall/

730i e32
https://www.bmwkraftur.is/spjall/viewtopic.php?f=5&t=30874
Page 1 of 1

Author:  hjaltib [ Wed 23. Jul 2008 01:28 ]
Post subject:  730i e32

Ja keypti þennan 730 um daginn 90 ágerð ekinn eitthvað um 225.000 ágætur bíll svo sem, m30 vél, rafmagn í rúðum, tvívirk topplúga, svart leður sem kemur úr gamla ibba 730 (AA-xxx).

Allar rúður virka og topplúga á svo eftir að tengja hita í sætum frammí

Var svo í kvöld að tengja stóru tölvuna í hann var bara klukka það gekk og var ekkert svo erfitt að láta hana virka rétt.

Hann er með endurskoðun úaf handbremsunni á nýtt í hana, svo er einhver leiðinda útleiðsla í honum mælaborðsljósin og númersljósin loga alltaf einhver lent í því?
Lakkið er sæmilegt mjög rispað samt, lítið sjáanlegt ryð veit samt af ryði í skottlokinu.

Annars er hann bara á ljótum felgum myndi örugglega breytast rosalega ef ég myndi setja hann á aðrar felgur, og ef einhver á felgur á hann endilega láta vita í pm.
Plön fyrir hann koma honum í gengum skoðun filma jafnvel og gera eitthvað við lakkið.

Myndir


Image

leðrið breytti honum rosalega var pluss í honum hefði örugglega ekki tekið hann ef það væri enn í :lol:

Image

Image

Image

Author:  Ketill Gauti [ Wed 23. Jul 2008 12:29 ]
Post subject: 

flottur 8)

Author:  íbbi_ [ Wed 23. Jul 2008 16:37 ]
Post subject: 

þessi sæti koma úr 735.. sem var svo geldur eftir að ég seldi hann og sett 730 mótor í,

Author:  . [ Wed 23. Jul 2008 20:13 ]
Post subject: 

það er eitthver sjarmi eða karakter sem þessi bílar hafa sem ég hef ekki fundið í neinum öðrum bílum e32 þeas 8)

Author:  hjaltib [ Thu 24. Jul 2008 00:42 ]
Post subject: 

já ég er farinn að taka eftir því smá sjarmi yfir þessum er t.d. ekki þannig í w126 benzunnum þótt þessir bílar séu báðir "flekar", held að ég sé að fara að breytast í bmw fan :lol:

Author:  ömmudriver [ Thu 24. Jul 2008 01:09 ]
Post subject: 

Gaman að sjá að þessar elskur eru enn að poppa hérna upp á Kraftinum, annað en þessar helvítis E30 druslur :lol: 8)

Og innréttingin í þessum bílum er alveg hrikalega kósý eitthvað :oops:

Author:  elli [ Thu 24. Jul 2008 08:48 ]
Post subject: 

Góður!
E32 eru snilldar prammar. Þú ert ekki sá eini sem hefur lent í vandræðum með ryð í skottloki. Það er víst eitthvað veikt í þeim :oops:
Útleyðsluna kannast ég ekki við, og man ekki eftir að hafa lesið neitt um þessa bilun.

Þessir bílar geta verið sérstaklega góð kaup. Maður er að fá mikið fyrir aurinn.

Author:  hjaltib [ Sat 26. Jul 2008 23:19 ]
Post subject: 

jæja þessi kominn á felgurnnar af 6unni lítur miklu betur út á þeim 8) en sexan ljót og bara inní sprautuklefannum en jæja thule út.........

Page 1 of 1 All times are UTC
Powered by phpBB® Forum Software © phpBB Group
https://www.phpbb.com/