bmwkraftur.is
https://www.bmwkraftur.is/spjall/

Bmw e30 318I með m42b18 Klestur ónýtur
https://www.bmwkraftur.is/spjall/viewtopic.php?f=5&t=30570
Page 1 of 3

Author:  GunniT [ Sun 06. Jul 2008 01:24 ]
Post subject:  Bmw e30 318I með m42b18 Klestur ónýtur

Já hef ekki sýnt ykkur nýja bílinn en keypti hann með bilaðan mótor og swappaði m42b18 úr hinum bílnum mínum. Billinn er búin að ganga fínt eftir þetta swapp en lenti í smá hleðslu vandamáli sem var síðan bara altenator :oops: en maður var svo stressaður yfir því að eitthvað hefði farið úrskeiðis í swappinu :D En kíkti með hann í skoðun á fimtudaginn og fékk skoðun án athugsemda. En honum veitir ekki af lakki en þangað til þá verður Hammeredið bónað :D

Plön fyrir hann er

Læst drif (er til)
Weitech demparar (er til
H&R gormar (er til)
Shortshifter (Komin í)
325i kúpling og rennt 325i flywheel (komið í
Xenon (er til)
Sportstólar (komnir í)
Filmur (er til)
Mtech 2 framsvunta (á leiðini)
Spurning með IX hliðarkittið
pink stripes
Remus aftasti kútur :D
og svo kannski eitthvað dunderí

en allavega finnst mér bíllinn þokalega þéttur og vinnur vel var ætlaður í leikdaga en veit ekki með framhaldið þar en kemur bara í ljós..

Set inn eina lélega mynd sem verður að duga í bili..

Image

Author:  siggik1 [ Sun 06. Jul 2008 01:39 ]
Post subject: 

hún dugar bara ekki neitt ...

Author:  Angelic0- [ Sun 06. Jul 2008 18:34 ]
Post subject: 

Ég á betri felgur á hann handa þér 17x7....

Author:  GunniT [ Sun 06. Jul 2008 20:25 ]
Post subject: 

er nú með einhverjar felgur undir hann.. en hvað er í boði??

Author:  ValliB [ Sun 06. Jul 2008 22:03 ]
Post subject: 

Quote:
pink stripes


Hvernig ætlaru að fara að þessu moddi?

Bleikar Viper rendur? :roll:

Author:  GunniT [ Sun 06. Jul 2008 22:49 ]
Post subject: 

já eitthvað í áttina :D

Author:  Birgir Sig [ Tue 08. Jul 2008 02:04 ]
Post subject:  bmw

hann verður flottur en veit ekki alveg með rendurnar:P,,

en hvar keyptiru stuðarana sjálfa. mig vantar bara stuðarana sjálfa og aftursvuntuna:P

Author:  maxel [ Tue 08. Jul 2008 02:26 ]
Post subject: 

Planið hljómar vel.

Author:  GunniT [ Tue 08. Jul 2008 05:54 ]
Post subject: 

framstuðarinn keypti ég af uvels.. en þessar rendur verða límdar á og kemur bara í ljós hvort þær verði eða ekki :D (konan ræður því :D

Author:  GunniT [ Fri 18. Jul 2008 21:34 ]
Post subject: 

jæja kannski ekki merkilegt update,, en

búin að filma og gerði það sjálfur og koma nokkuð vel út
búin að setja xenon í 10000k
svo keypti ég nýja trailingarm púða og ætla að setja þá í á morgun, svo er ég búin að kaupa allar nýjar fóðringar og enda að framan..
og svo verður mtech2 málað á morgun og skelt undir..
svo á sunnudaginn e36 steeringrack (verður smá munur frá vöðvastýrinu)

allavega tek öruglega einhverjar myndir á morgun og pósta þeim..

Author:  Alpina [ Fri 18. Jul 2008 21:37 ]
Post subject: 

GunniT wrote:
jæja kannski ekki merkilegt update,, en

búin að filma og gerði það sjálfur og koma nokkuð vel út
búin að setja xenon í 10000k
svo keypti ég nýja trailingarm púða og ætla að setja þá í á morgun, svo er ég búin að kaupa allar nýjar fóðringar og enda að framan..
og svo verður mtech2 málað á morgun og skelt undir..
svo á sunnudaginn e36 steeringrack (verður smá munur frá vöðvastýrinu)

allavega tek öruglega einhverjar myndir á morgun og pósta þeim..


Vá.. hellingur að gerast ,, virkilega mikið um breytingar 8) 8)

Author:  GunniT [ Fri 18. Jul 2008 21:41 ]
Post subject: 

já og auðvitað fer 3,73LSD drifið í þegar ég skipti um trailingarmpúðana :D

Author:  GunniT [ Wed 17. Sep 2008 22:31 ]
Post subject: 

Þá er þessi ónýtur..

Author:  jens [ Wed 17. Sep 2008 22:36 ]
Post subject: 

Hvað skeði, vonandi enginn meiddur.
Myndir.

Author:  GunniT [ Wed 17. Sep 2008 22:43 ]
Post subject: 

Fór á 60-70 km hraða inn í hliðina á bíl sem virti ekki stöðvunarskyldu, og er allur að ná mér eftir þetta..

Page 1 of 3 All times are UTC
Powered by phpBB® Forum Software © phpBB Group
https://www.phpbb.com/