bmwkraftur.is https://www.bmwkraftur.is/spjall/ |
|
Bmw E32 & Benz W126 https://www.bmwkraftur.is/spjall/viewtopic.php?f=5&t=30381 |
Page 1 of 1 |
Author: | hjaltib [ Thu 26. Jun 2008 23:41 ] |
Post subject: | Bmw E32 & Benz W126 |
Ég og vinur minn (emilth) ákváðum að taka nokkrar myndir af fákunnum okkar. Bmw 730i 91' Benz 500 SE 86' ![]() ![]() ![]() ![]() ![]() ![]() ![]() ![]() ![]() ![]() ![]() |
Author: | emilth [ Thu 26. Jun 2008 23:44 ] |
Post subject: | |
jæja loksins komust myndir af bílnum mínum hérna inn. Fyrir voru bara myndir úr söluþræði fyrri eiganda. ![]() Á bara eftir að skella 17" felgum undir kvikindið (btw ef einhver á 5mm spacera til sölu fyrir mig sendið ep!) og svo koma fleiri myndir ![]() |
Author: | ValliB [ Thu 26. Jun 2008 23:51 ] |
Post subject: | |
Og hvernig semur þessum félögum? ![]() Annars bara clean og mjög flottir ![]() |
Author: | emilth [ Thu 26. Jun 2008 23:55 ] |
Post subject: | |
þeir eru sko sáttir saman ![]() ![]() |
Author: | srr [ Fri 27. Jun 2008 00:50 ] |
Post subject: | |
emilth wrote: þeir eru sko sáttir saman Hvað er að honum annars?
![]() ![]() |
Author: | emilth [ Fri 27. Jun 2008 12:30 ] |
Post subject: | |
bíllinn er á leið í uppgerð, það stendur víst til að sprauta hann og gera hann flottann aftur. og hann snýr aftur með 3,5 mótor ![]() |
Author: | maxel [ Fri 27. Jun 2008 12:39 ] |
Post subject: | |
Haha ég hugsa bara um einhverja big shots í afríku þegar ég sé þessa bíla ![]() |
Author: | sh4rk [ Fri 27. Jun 2008 16:22 ] |
Post subject: | |
Og er 3,5 vélin kominn í gang í E24 bilnum??? |
Author: | Lindemann [ Fri 27. Jun 2008 17:09 ] |
Post subject: | |
sh4rk wrote: Og er 3,5 vélin kominn í gang í E24 bilnum???
nei, hann er alltof mikið að eyða tímanum í þetta w126 dót sitt ![]() |
Author: | hjaltib [ Tue 01. Jul 2008 00:44 ] |
Post subject: | |
ja það sem kobbi sagði hehe en annars fær vélin ekki neista né spíssarnir virka ekki hef verið að reyna að fá réttar rafmagnsteikningar b&l gátu ekki hjálpað mér svo ég hef bara verið rólegur enda ekkert að drífa mig að gera sexuna upp. Hef samt legið í þessu svona til að átta mig á hvernig þetta virkar sé ekki að það sé neitt að rafkerfinu. |
Author: | UnnarÓ [ Tue 01. Jul 2008 00:46 ] |
Post subject: | |
Gaman að sjá svona gamla rivals hlið við hlið ![]() |
Page 1 of 1 | All times are UTC |
Powered by phpBB® Forum Software © phpBB Group https://www.phpbb.com/ |