bmwkraftur.is

BMWKraftur spjallborð
It is currently Fri 02. May 2025 17:36

All times are UTC




Post new topic Reply to topic  [ 379 posts ]  Go to page 1, 2, 3, 4, 5 ... 26  Next
Author Message
PostPosted: Sat 29. Sep 2007 15:51 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Fri 04. Nov 2005 13:10
Posts: 3836
Location: Vík í Mýrdal
Jæja, nú er ég loksins aftur kominn með BMW :D

Fór í bæinn í gærkvöldi og sótti bílinn, þurfti reyndar að draga hann þar sem það þarf aðeins að kíkja á vélina fyrst...
En Haffi (Turbo-) og Kobbi (Lindemann) voru svo góðhjartaðir að bjóðast til þess að hjálpa mér... :D
Takk strákar :wink:

Ferðin gekk bara mjög vel miðað við leiðinlegt veður, og tók ekki nema sirka 1 og hálfann tíma...
Ætlaði að taka einhverjar myndir, en var bara varla hægt vegna veðurs...


En bíllinn sem um ræðir er BMW E30 320i Touring árgerð 1990
(gamli JOGA)

Búnaður
Topplúga
15" felgur
M-tech I stýri
M-tech gírhnúður
Shadowline
Kastarar
Rauð afturljós
Orginal hliðarkitt sem kom á betri gerðum Touring
Diskar allan hringinn eins og Touring sæmir
Rafmagn í framrúðum
Hiti í speglum


Það er búið að endurnýja helling og held að það fari ekkert að stoppa núna... :)

En það sem þarf að gera svo hann geti farið að keyra er bara að skipta um rockerarm (fékk auka hedd með svo ég á fullt af auka örmum), og síðan er ég strax búinn að kaupa Tímareim sem ég ætla að skipta um í leiðinni, og fóðringu í gírstöngina :lol:


Síðan er planið að breyta honum allmikið... 8)
En meira um það síðar... :wink:



En nóg um blaður, hérna eru nokkrar myndir frá fyrri eiganda, tek nýjar um leið og ég mun kaupa mér nýja myndavél... :)

Image

Image

Image


Last edited by Steini B on Sun 01. Jun 2008 16:52, edited 15 times in total.

Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Sat 29. Sep 2007 15:59 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Tue 28. Jun 2005 23:13
Posts: 12513
Location: Bitch viltu dick?
til hamingju með þennan :) einhver plön eða ætlaru bara að halda honum óbreyttum?

_________________
Fullt af CF sem rúllar


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Sat 29. Sep 2007 16:05 
Offline
Formúlubílstjóri

Joined: Fri 06. Jan 2006 22:07
Posts: 3828
Location: California
einarsss wrote:
til hamingju með þennan :) einhver plön eða ætlaru bara að halda honum óbreyttum?


lestu aftur

_________________
2016 BMW X3 sDrive28i


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Sat 29. Sep 2007 16:21 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Thu 07. Jul 2005 09:43
Posts: 3886
Location: Bíldudalur
Til hamingju með vagninn.
Verður gaman að fylgjast með þessu hjá þér.

_________________
BMW E46 ///M3 04.2003
Land Rover Discovery 3 04.2007
Ski Doo Summit X 800 151" - 2006
5xE30,E32,E34,4xE36,E39,E53 - Seldir


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Sat 29. Sep 2007 16:39 
Offline
Rallýbílstjóri

Joined: Sat 21. Apr 2007 19:45
Posts: 1377
Location: Iceland
nice car :wink:

_________________
e38 740i INDIVIDUAL-Til solu
viewtopic.php?f=10&t=36666


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Sat 29. Sep 2007 18:17 
Offline
Meðlimur Meðlimur
User avatar

Joined: Mon 02. Feb 2004 15:03
Posts: 3465
Location: norður í rassgati
það var gaman að stýra þessum blindandi yfir hellisheiðina :lol:

mæli með því fyrir alla

_________________
kv. Jakob B. Bjarnason


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Sat 29. Sep 2007 18:25 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Tue 13. Jan 2004 23:15
Posts: 11549
Location: Reykjavík
Er ekki kjörið að stækka frekar mótorinn heldur en að gera við þennan ?

_________________
Image
BMW E30 328i Coupe


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Sat 29. Sep 2007 18:38 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Fri 04. Nov 2005 13:10
Posts: 3836
Location: Vík í Mýrdal
Það er nú ekki mikið að gera við...

En það verður farið út í eitthvað stærra seinna, hef bara hvorki tíma né pening í það núna...
Þetta er alveg nóg til að byrja með. Ég meina, ekki það að bíllin á undan hafi verið einhver hrossaverksmiðja... :lol:


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Sat 29. Sep 2007 18:55 
Offline
Getawaybílstjóri
User avatar

Joined: Sat 13. Nov 2004 22:51
Posts: 973
Til hamíngju með nýja bruman 8)

_________________
Stuffffff



2xE30, 3xE32, 1xE34, 14xE36, 3xE39, 3xE46, - Seldir


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Sat 29. Sep 2007 23:15 
Offline
Formúlubílstjóri

Joined: Mon 26. Sep 2005 00:12
Posts: 5955
Location: Litla Ameríka
Til hamingju með þennan Steini, hvað á annars að eiga hann lengi :lol:

_________________
Nútíðin:
E34 Touring '93 > R.I.P.
E34 530iT '95

Þátíðin:
E32 735i '89 ND-020
E30 325iC '89 AN-309
E30 318i '88 JS-554
E34 525iA '94 OZ-390
E28 518i '87 IT- 629
E46 318i '00 TB-590


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Sun 30. Sep 2007 11:42 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Fri 04. Nov 2005 13:10
Posts: 3836
Location: Vík í Mýrdal
Hahaha, vonandi að það verði lengur en allir hinir til samans... :)


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Sun 30. Sep 2007 19:58 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Thu 23. Nov 2006 22:36
Posts: 1586
uss til hamingju 8)

_________________
Stefán Haukur
VW Golf MKV Gti
VW Golf MK4 seldur
BMW E36 323i Seldur
Honda Civic Seldur
BMW 318ia E36 rifinn
You'll Never Walk Alone


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Sun 30. Sep 2007 23:54 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Fri 04. Nov 2005 13:10
Posts: 3836
Location: Vík í Mýrdal
*edit* Vitlaus þráður... :lol:


Last edited by Steini B on Sun 30. Sep 2007 23:57, edited 3 times in total.

Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Sun 30. Sep 2007 23:55 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Wed 22. Mar 2006 02:34
Posts: 2847
Fullur?

_________________
Suzuki Sidekick 33" 1977


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Mon 01. Oct 2007 00:29 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Fri 04. Nov 2005 13:10
Posts: 3836
Location: Vík í Mýrdal
Búinn að vera að dunda mér aðeins í dag að skrúfa í sundur...
Svosem ekki búinn að gera mikið, byrjaði á því að taka lokið af heddinu til þess að skoða þennann arm...
svona leit það út...

Image



Svo er ég búinn að tæma vatnskassann, en ég varð að búa mér til eitthvað til þess að láta leka í, ákvað að hafa þetta bara mjög einfalt... :lol:

Image

Image


Svo tók ég loftsíuboxið og fullt af snúrum og slöngum í burtu og á bara eftir að ná einum helvítis bolta sem er á bak við eina slöngu til þess að losa soggreinina af...

Image


Top
 Profile  
Reply with quote  
Display posts from previous:  Sort by  
Post new topic Reply to topic  [ 379 posts ]  Go to page 1, 2, 3, 4, 5 ... 26  Next

All times are UTC


Who is online

Users browsing this forum: No registered users and 41 guests


You cannot post new topics in this forum
You cannot reply to topics in this forum
You cannot edit your posts in this forum
You cannot delete your posts in this forum

Search for:
Jump to:  
Powered by phpBB® Forum Software © phpBB Group