bmwkraftur.is

BMWKraftur spjallborð
It is currently Thu 01. May 2025 21:28

All times are UTC




Post new topic Reply to topic  [ 7 posts ] 
Author Message
 Post subject: 735 árg 1987
PostPosted: Sun 22. Apr 2007 20:15 
Offline
Go-kartbílstjóri

Joined: Mon 25. Sep 2006 23:23
Posts: 327
Þetta mun vera 735ia árgerð 1987 og er alveg í topplagi, alveg ótrúlegt hvað þetta er góð smíði á þessum bílum, 21 árs og ekinn um 270.000 km og það er eins að keira þetta eins og þetta hafi runnið útúr verksmiðju í gær, þó hann líti ekki þannig út.

Image

Image

:hmm:
Image

einhver fávitinn hefur tekið sig til og stolið miðjunum, þannig að ef að einhver vill láta sínar þá má hann alveg láta mig vita :)
Image


kv. Atli

_________________
OO=[] []=OO
BMW 525ix '95
Honda CRF 450 '05


Last edited by Los Atlos on Mon 09. Jun 2008 18:09, edited 2 times in total.

Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Sun 22. Apr 2007 20:54 
Offline
Formúlubílstjóri

Joined: Sun 18. Apr 2004 14:05
Posts: 3213
Location: Akureyri
þú veist að það eru pólar frammí húddi á bmw sem eru með geymana í skottinu eða undir sæti. Þá þarf ekki að gera þetta sem þú ert að gera þarna á einni myndinni.

En báðir tveir eru þetta fínir bílar, samt er sá rauð töluvert laglegri sem stendur 8)

_________________
Jón M
S: 693-9796
WET Motorsport - Vara og aukahlutir í bíla, vélar og tæki

Ford Bronco '66

Bara station bílar, enginn BMW.


Last edited by jon mar on Sun 22. Apr 2007 21:00, edited 1 time in total.

Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Sun 22. Apr 2007 20:59 
Offline
Go-kartbílstjóri

Joined: Mon 25. Sep 2006 23:23
Posts: 327
jon mar wrote:
þú veist að það eru pólar frammí húddi á bmw sem eru með geymana í skottinu eða undir sæti. Þá þarf ekki að gera þetta sem þú ert að gerta þarna á einni myndinni.

En báðir tveir eru þetta fínir bílar, samt er sá rauð töluvert laglegri sem stendur 8)


Þetta vissi ég ekki, ég er farinn út að skoða þetta. :wink:

_________________
OO=[] []=OO
BMW 525ix '95
Honda CRF 450 '05


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Sun 22. Apr 2007 21:27 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Thu 07. Jul 2005 09:43
Posts: 3886
Location: Bíldudalur
Nokkuð laglegur virðist vera fyrir utan þessa hræðilegu númeraramma og þessa þrælfyndnu púststúta :lol:

_________________
BMW E46 ///M3 04.2003
Land Rover Discovery 3 04.2007
Ski Doo Summit X 800 151" - 2006
5xE30,E32,E34,4xE36,E39,E53 - Seldir


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Sun 22. Apr 2007 21:39 
Offline
Go-kartbílstjóri

Joined: Mon 25. Sep 2006 23:23
Posts: 327
JOGA wrote:
Nokkuð laglegur virðist vera fyrir utan þessa hræðilegu númeraramma og þessa þrælfyndnu púststúta :lol:


:lol: Ég skammast mín alltaf jafn mikið þegar ég er að rúnta á þessum bíl vegna stútanna. Þetta er búið að vera svona í meira en hálft ár, skil ekkert í stráknum sem átti hann á undan að laga þetta ekki.

Ég sé svo til hvað ég geri með númerarammana, mér finnst þetta ekki alveg vera að fúnkera þarna inní, þetta væri líklega flott á svörtum bíl.

Og BTW ég fann ekki húdd-pólana á hvorugum bílnum, ég verð að láta einhvern snillan sýna mér þetta :)

_________________
OO=[] []=OO
BMW 525ix '95
Honda CRF 450 '05


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Sun 22. Apr 2007 21:41 
Offline
Meðlimur Meðlimur
User avatar

Joined: Mon 02. Sep 2002 09:13
Posts: 5727
Location: Mosfellsbær
Snilldarpúst!!! :lol:

_________________
Ingimar
E30 318i Krókurinn (Barnfind in the making)


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Mon 09. Jun 2008 17:57 
Offline
Go-kartbílstjóri

Joined: Mon 25. Sep 2006 23:23
Posts: 327
ÚJE.... nú á ég þennan aftur :D

_________________
OO=[] []=OO
BMW 525ix '95
Honda CRF 450 '05


Top
 Profile  
Reply with quote  
Display posts from previous:  Sort by  
Post new topic Reply to topic  [ 7 posts ] 

All times are UTC


Who is online

Users browsing this forum: No registered users and 33 guests


You cannot post new topics in this forum
You cannot reply to topics in this forum
You cannot edit your posts in this forum
You cannot delete your posts in this forum

Search for:
Jump to:  
Powered by phpBB® Forum Software © phpBB Group