Ætli það sé ekki best að smella honum í "Bílar Meðlima" þó svo að hann verði brátt ekki minn lengur
Um er að ræða BMW 320i frá árinu 1996.
Afl hreyfils kw : 110
Hestöfl : 149.6
Slagrími : 1991
Heimild þyngd eftirvagns : 1600
Breidd : 1698
Lengd : 4526
Leyfð heildarþyngd : 1825
Eyðsla : u.þ.b 9 ltr á 100km í langkeyrslu.
_______________________________________________________
Hann rann út úr verksmiðjunni í upphafi desembermánaðar 1996.
Nýleg 16" sumardekk dekk á felgum sem að lýta vel út. (Róbert hvað heita þessar felgur aftur ?)
Negld,mjög góð Vetrardekk 15" michelin fylgja með.
Rafdrifnar rúður að frammí.
Rafdrifin topplúga
Reyklaus bíll
Armpúði
Líknarbelgir
Vökvastýri
Geislaspilari og Orginal kasettutæki getur fylgt með.
Veltistýri
_______________________________________________________
Á til Tengi fyrir kastara/þokuljós að framan og þau geta fylgt með.
Angel eyes á bílnum.
Ný kominn úr smurningu frá Nesdekk.
Það er sprunga í járnstykkinu á bílnum í kringum nýrun.
Nýtt járnstykki fylgir með ásamt nýrum. Facelift
Appelsínugul stefnuljós að framan og aftan geta fylgt með.
Augnbrúnir geta fylgt með.
Ónotaðir Bremsuklossar geta fylgt með.
Plussáklæði á sætum
Sjálfskipting með
Sport valmöguleika.
Einnig er vetrarvalmöguleiki á henni og það getur komið sér vel í þungu færi.
_______________________________________________________
Bíllinn var fluttur inn frá þýskalandi í júní 1999 og var þá ekinn u.þ.b
100.000/km.
Bíllinn kom með smurbók frá þýskalandi sem að merkir við reglulega
Inspektion 1 , Inspektion 2 og Ölservice.
þjónustaaður hér heima hjá tækniþjónustu bifreiða í framhaldi.
_______________________________________________________
Vehicle information
VIN long WBACB61080AP29590
Type code CB61
Type 320I (EUR)
Dev. series E36 (4)
Line 3
Body type LIM
Steering LL
Door count 4
Engine M52
Cubical capacity 2.00
Power 110
Transmision HECK
Gearbox AUT
Colour BOSTONGRUEN METALLIC (275)
Upholstery STOFF/ANTHRAZIT (C3AT)
Prod. date 1996-04-12
Order options
No. Description
242 DRIVER AIR BAG+SERIES STRG WHL RIM(PUR)
243 AIRBAG FOR FRONT PASSENGER
401 SLIDING/VENT ROOF, ELECTRIC
410 WINDOW LIFTS, ELECTRIC AT FRONT
428 WARNING TRIANGLE
473 ARMREST, FRONT
498 HEADRESTS IN REAR, MECHANIC. ADJUSTABLE
510 HEADLIGHT BEAM-THROW CONTR. F LOW BEAM
534 AUTOMATIC AIR CONDITIONING
651 BMW Bavaria C Reverse
801 GERMANY VERSION
915 BODY SKIN CONSERVATION, DELETION
Ljósmyndir :
