bmwkraftur.is
https://www.bmwkraftur.is/spjall/

E36 316 compact '99 / fyrsti bíllinn.
https://www.bmwkraftur.is/spjall/viewtopic.php?f=5&t=29832
Page 1 of 2

Author:  natalia/ros [ Fri 30. May 2008 20:57 ]
Post subject:  E36 316 compact '99 / fyrsti bíllinn.

Ég var að kaupa mér minn fyrsta BMW sem er 316 Compact. Og ákvað að skrá mig loksins inn á þetta spjall eftir langann tíma.
Mig langaði í eitthvað stærra og meira en þar sem maður er ekki sjálfráða/fjárraða gat maður lítið gert í þeim málum.

hann er ekinn 130. þúsund
99' árgerð
hefur M pakkann.
dökkar filmur afturí ogsvo kemur einkanúmer fljótlega. :)

Image

Image

Image

Image

Image

hræðilegar myndir en þurfa duga í bili,
vildi að einhver snillingur eins og Sergio tæki myndir af bimmanum minum :oops:

-Natalía Rós

Author:  gunnar [ Fri 30. May 2008 21:17 ]
Post subject: 

Velkomin á spjallið :wink:

Ef þú skráir þig sem meðlim á BMWKraft þá færðu þitt eigið myndasvæði sem þú getur hýst myndir á.

Annars eru það bara hýsingasíður sem eru með svona.

Author:  Axel Jóhann [ Fri 30. May 2008 21:31 ]
Post subject: 

Velkomin á spjallið, til þess að myndir sjáist hér þá þarftu að setja þær á einhverja hýsingarsíðu, t.d. www.tinypic.com og taka linkinn þaðan t.d.



http://simnet.is/axeljo/525/alvegklar/001.jpg


og setja svo [/img]http://simnet.i/axeljo/525/alvegklar/001.jpg[img]


Þá kemur myndin :)

Author:  Sergio [ Fri 30. May 2008 21:47 ]
Post subject:  Re: E36 316 compact '99 / fyrsti bíllinn.

natalia/ros wrote:
vildi að einhver snillingur eins og Sergio tæki myndir af bimmanum minum :oops:



já héééérna.....en sætt :lol:

en ja til hamingju með bilinn

Author:  natalia/ros [ Fri 30. May 2008 21:52 ]
Post subject: 

takk takk náði að redda myndunum :)

Author:  Ketill Gauti [ Fri 30. May 2008 22:04 ]
Post subject: 

Til Hamingju með bimmann :wink:


Ég átti nú alltaf eftir að kíkja a hann hjá þér

Author:  natalia/ros [ Fri 30. May 2008 22:13 ]
Post subject: 

takk fyrir það Gauti :D
hefði nu att að leyfa þer að prufa hann seinustu helgi,
en það verður þá bara að bíða :)

Author:  bErio [ Fri 30. May 2008 23:18 ]
Post subject: 

Til hamingju með fyrsta BMWinn
Alltaf fílingur :wink:

Author:  Bjarkih [ Sat 31. May 2008 01:12 ]
Post subject: 

Til hamingju með fyrsta BMW-inn, það verður ekki aftur snúið hjá þér vonandi 8)

Author:  Mazi! [ Sat 31. May 2008 10:27 ]
Post subject: 

Mjög snyrtilegur hjá þér :)

Author:  finnbogi [ Sat 31. May 2008 13:34 ]
Post subject: 

góður bíll til að byrja á


það er smá sjálfstæðis litur í myndunum hehe :wink:

Author:  Ingsie [ Sat 31. May 2008 14:11 ]
Post subject: 

Krúttlegur þessi :P Til hamingju skvisa ;)

Author:  BMW_Owner [ Sat 31. May 2008 14:13 ]
Post subject: 

flottur bíll hjá þér góður fyrsti bimmi
til hammó :wink:

Author:  natalia/ros [ Sat 31. May 2008 16:24 ]
Post subject: 

takk fyrir það everybody..:P
en neinei það er BMW for life 8)

Author:  Jónas [ Sun 01. Jun 2008 11:14 ]
Post subject: 

Ég held að myndavélin þín sé biluð

Page 1 of 2 All times are UTC
Powered by phpBB® Forum Software © phpBB Group
https://www.phpbb.com/