bmwkraftur.is https://www.bmwkraftur.is/spjall/ |
|
E46 320i https://www.bmwkraftur.is/spjall/viewtopic.php?f=5&t=29798 |
Page 1 of 2 |
Author: | asgeirholm [ Wed 28. May 2008 19:48 ] |
Post subject: | E46 320i |
Jæja er þá ekki um að gera að uppljóstra leyndarmálinu. Ég keypti mér semsagt um daginn eitt stykki BMW 320i. En ég læt fylgja með fæðingarvottorðið Order options: no. Description 210 Dynamic Stability Control (DSC) 279 LT/ALY Wheels Star Spoke 45 313 Exterior mirror package 403 Glass Roof electric 428 Warning triangle 439 Interior trim finishers 465 Through-load system 473 Armrest Front 481 Sport seats for driver/front passenger 488 Lumbar support for driver/front passenger 494 Seat heating driver/front passenger 502 Headlight washer system 521 Rain sensor 522 Xenon light 662 Radio BMW Business CD 775 Individual roof-lining anthracite 801 Germany version 863 Europe/Dealer directory 879 German/Owners Handbook/Service booklet 946 Consideration of price dependency 981 Comfort plus package Series Options no. Description 520 Fog lights 530 Air Conditioning 548 Speedometer with kilometer reading 550 On-board computer 832 Battery in luggage compartment Framtíðarplön eru: Filmur Facelift afturljós eða eitthvað annað Xenon perur í kastarana Stuttur listi en svona er það að vera í skóla ![]() Svona leitt bílinn út þegar að ég fékk hann: ![]() ![]() ![]() ![]() ![]() ![]() ![]() ![]() ![]() Svona leitt bílinn út þegar að ég var búinn að taka hann í gegn: ![]() ![]() ![]() ![]() ![]() ![]() ![]() ![]() ![]() ![]() Ég skipti einnig um gorma vegna þess að afturgormarnir voru brotnir, keyptir voru OMP lækkunargormar í bílinn ![]() Ég skipti líka um bremsuklossa þar sem að þeir voru komnir niðrí Járn ![]() Kv. Ásgeir Hólm |
Author: | E55FFFan [ Wed 28. May 2008 19:54 ] |
Post subject: | Re: E46 320i |
![]() |
Author: | asgeirholm [ Tue 15. Jul 2008 21:56 ] |
Post subject: | Road Trip |
Ég fór á þessum bíl til Höfn í Hornarfirði um daginn á Humarhátíðina og stóð hann undir öllum væntingum, bara þægilegt að keyran, var með þrjá farþega og allan farangurinn í bílnum en fann valla fyrir því var samt stoppaður af lögregluna á 116 km hraða á leiðinni þannig að það eina sem að mér fannst vanta í þennan bíl er cruise control! það var fín eyðsla á honum alla þessa leið miðað við aksturslag ![]() ![]() ![]() Fann líka þetta æðislega kælibox ![]() ![]() Ótrúlegt en satt þá hélst allt gos kalt í þessu hólfi í vélarhlífini |
Author: | Mánisnær [ Wed 16. Jul 2008 01:31 ] |
Post subject: | |
Þessi hólf eru góð, ég veit um einn sem geymir bón og annað drasl þarna:lol: |
Author: | Dóri- [ Wed 16. Jul 2008 02:20 ] |
Post subject: | |
flottur bíll marr ![]() |
Author: | Stebbimj [ Wed 16. Jul 2008 02:23 ] |
Post subject: | |
þetta er géðveikur bíll ![]() ![]() |
Author: | Brútus [ Wed 16. Jul 2008 09:02 ] |
Post subject: | |
Mánisnær wrote: Þessi hólf eru góð, ég veit um einn sem geymir bón og annað drasl þarna:lol:
Varla er þetta samt ætlað sem geymsluhólf? ![]() |
Author: | Berteh [ Wed 16. Jul 2008 09:18 ] |
Post subject: | |
Þetta er rafgeymahólf fyrir 4cyl bílana |
Author: | asgeirholm [ Thu 02. Oct 2008 20:02 ] |
Post subject: | Ný Sprautaður |
þannig er málið að ég lenti í því leiðinlega veseni í sumar að það var reynt að brjótast inní bílinn hjá mér og var þar af leiðandi mikið af skemdum á honum en þar sem að menninir komust ekki inní hann þá urðu þeir öfundsjúkir og ákveða að rispa bílinn minn í staðinn, svo það varð til þess að ég þurfti að láta sprauta allan bílinn nema framstuðaran þar sem hann slapp og var tiltölulega ný sprautaður. en þeir í Nýsprautun í Keflavík tók það að sér að sprautan og gera við skemdirnar og fannst mér æðislegt að eiga viðskipti við þá, ekkert nema almeniglegir þessir menn. Ég læt fylgja með nokkrar myndir af tjóninu ![]() ![]() ![]() ![]() ![]() |
Author: | ömmudriver [ Thu 02. Oct 2008 21:56 ] |
Post subject: | |
Vává vívá ![]() Þetta var væntanlega kaskó tjón, en er/var bíllinn með eitthverjar svaka græjur? Og ertu ekki annars að reyna að selja þennan eða ertu hættur við? |
Author: | Alpina [ Thu 02. Oct 2008 23:00 ] |
Post subject: | |
ALVÖRU ![]() |
Author: | asgeirholm [ Thu 02. Oct 2008 23:33 ] |
Post subject: | |
ömmudriver wrote: Vává vívá
![]() Þetta var væntanlega kaskó tjón, en er/var bíllinn með eitthverjar svaka græjur? Og ertu ekki annars að reyna að selja þennan eða ertu hættur við? Held það hafi aðalega verið reynt að komast inní hann þar sem Ipod Touch og myndavélin mín var í miðjustoknum. Tími ekki að seljan lengur hann er orðinn mega flottur eftir sprautunina í staðinn tók ég þá ákvörðun að leggja honum í vetur svo ég er búinn að taka númerinn af honum og þau eru kominn í geymslu og bíllinn er einig kominn í geymslu |
Author: | ömmudriver [ Thu 02. Oct 2008 23:39 ] |
Post subject: | |
asgeirholm wrote: ömmudriver wrote: Vává vívá ![]() Þetta var væntanlega kaskó tjón, en er/var bíllinn með eitthverjar svaka græjur? Og ertu ekki annars að reyna að selja þennan eða ertu hættur við? Held það hafi aðalega verið reynt að komast inní hann þar sem Ipod Touch og myndavélin mín var í miðjustoknum. Tími ekki að seljan lengur hann er orðinn mega flottur eftir sprautunina í staðinn tók ég þá ákvörðun að leggja honum í vetur svo ég er búinn að taka númerinn af honum og þau eru kominn í geymslu og bíllinn er einig kominn í geymslu Góður ![]() |
Author: | asgeirholm [ Thu 02. Oct 2008 23:41 ] |
Post subject: | |
ömmudriver wrote: asgeirholm wrote: ömmudriver wrote: Vává vívá ![]() Þetta var væntanlega kaskó tjón, en er/var bíllinn með eitthverjar svaka græjur? Og ertu ekki annars að reyna að selja þennan eða ertu hættur við? Held það hafi aðalega verið reynt að komast inní hann þar sem Ipod Touch og myndavélin mín var í miðjustoknum. Tími ekki að seljan lengur hann er orðinn mega flottur eftir sprautunina í staðinn tók ég þá ákvörðun að leggja honum í vetur svo ég er búinn að taka númerinn af honum og þau eru kominn í geymslu og bíllinn er einig kominn í geymslu Góður ![]() Líka aldrei að vita hvað fjárhagur mun leyfa mér í vetur ![]() |
Author: | Angelic0- [ Fri 03. Oct 2008 03:19 ] |
Post subject: | |
skíta lið sem að rispar bíla.... i feel you... |
Page 1 of 2 | All times are UTC |
Powered by phpBB® Forum Software © phpBB Group https://www.phpbb.com/ |