bmwkraftur.is
https://www.bmwkraftur.is/spjall/

E34 540ia '93
https://www.bmwkraftur.is/spjall/viewtopic.php?f=5&t=29775
Page 1 of 2

Author:  Mr. P [ Tue 27. May 2008 20:19 ]
Post subject:  E34 540ia '93

Áhvað loksins að seyja ykkur frá því að ég fékk mér þennan í lok ágúst 2007.


Skúra Bjarki kaupir þennan bíl úti og á eftir honum kaupir Einar (Einsii) hérna á kraftinum og svo kaupi ég hann.

Skráður hér á landi 30.04.07 (Ekki alveg viss)

Skiptingin áhvað að gefa sig í nóvember og var bíllinn ekki hreyfður frá nóvember framm í júlí.

En núna er allt komið í lag og er hann keyrður annað slagið.

BMW e34 540ia

keyrður - 182 þús

Vehicle information:

VIN long: WBAHE61060GF03755
Colour: SONDERLACKIERUNG (490)
Upholstery: SCHWARZ LEDER (0203)
Prod. date: 1993-05-17

Order options
No. Description
209 LIMITED SLIP DIFFERENTIAL (25%) - læst drif 8)
240 LEATHER STEERING WHEEL - leðrað stýri
320 MODEL DESIGNATION, DELETION - ekkert merki (540i)
354 GREEN STRIPE WINDSCREEN
401 SLIDING/VENT ROOF, ELECTRIC - topplúga
415 SUNBLIND FOR REAR WINDOW - sóltjald í afturrúðu
423 FLOOR MATS, VELOUR - velour mottur
428 WARNING TRIANGLE
472 CENTER ARMREST FRT DRIVER/PASS - armpúðar framí
498 HEADRESTS IN REAR, MECHANIC. ADJUSTABLE
500 HEADLIGHT WASHER SYS/INTENSIVE CLEANING
510 HEADLIGHT BEAM-THROW CONTR. F LOW BEAM
660 BMW BAVARIA REVERSE RDS
676 HIFI LOUDSPEAKER SYSTEM
704 M SPORT SUSPENSION - M sportfjöðrun
801 GERMANY VERSION
940 SPECIAL REQUEST EQUIPMENT

Individual data
490 Color
= Lackierung in Mugellorot, wie Schl.Nr. 274
incl. Außensp. und Stoßfänger lackiert
gem. B 8100.E
0940 Special request
= Shadow-Line, wie Schl.Nr. 339



Hérna eru nokkrar ágætis myndir =

Image

Image

Image

Stal hérna einni mynd frá Einsa (Einsii)
Image

Author:  ValliB [ Tue 27. May 2008 20:35 ]
Post subject: 

Virkilega fallegur bíll hér á ferð:shock:

en annars var ég að spá í, hvað felst í
Quote:
940 SPECIAL REQUEST EQUIPMENT
? :roll:

Author:  Alpina [ Tue 27. May 2008 21:34 ]
Post subject: 

Þessi bíll er mega flottur

Author:  Mr. P [ Tue 27. May 2008 21:40 ]
Post subject: 

mymojo wrote:
Virkilega fallegur bíll hér á ferð:shock:

en annars var ég að spá í, hvað felst í
Quote:
940 SPECIAL REQUEST EQUIPMENT
? :roll:



Takk fyrir það.

Ég er bara ekki alveg klár á því

Author:  Lindemann [ Tue 27. May 2008 22:05 ]
Post subject: 

Flottur bíll!!

er hann semsagt kominn í lag núna??

Author:  jens [ Tue 27. May 2008 22:39 ]
Post subject: 

Glæsilegur bíll, algjör look ´er.

Author:  Elnino [ Tue 27. May 2008 22:40 ]
Post subject: 

Það verður flott að sjá þennan aftur á götunni Pési :wink:

Author:  Mr. P [ Wed 28. May 2008 00:29 ]
Post subject: 

Lindemann wrote:
Flottur bíll!!

er hann semsagt kominn í lag núna??


Takk :D

Nei. Ekki enn kominn í lag.

En það fer vonandi að gerast á næstu vikum

Elnino= Ég get ekki beðið !

Author:  demi [ Wed 28. May 2008 19:00 ]
Post subject: 

vonandi kústaðiru ekki bílinn annars rosalega fallegur bíll !

Author:  maxel [ Wed 28. May 2008 19:35 ]
Post subject: 

Þessi fær klárlega mitt vote sem flottasti E34 á landinu (sem ég veit af)...

Fallegri en M5

Author:  Mr. P [ Thu 29. May 2008 20:18 ]
Post subject: 

Nei. Þessi er sko ekki kústaður.

Takk fyrir það Maxel :)

Author:  Tasken [ Thu 29. May 2008 22:46 ]
Post subject: 

þú verður að fara að setja pressu á þá að klára þetta vantar klárlega að fá rúnt á þessum aftur :)

Kv:Trausti

Author:  Mr. P [ Tue 05. Aug 2008 17:14 ]
Post subject: 

Jæja bíllinn loksins kominn í lag!!!! :D :D :D :D :D :P :P :P

Author:  Mánisnær [ Tue 05. Aug 2008 17:39 ]
Post subject: 

Til hamingju!

Hann er rugl flottur!!

Author:  Dorivett [ Tue 05. Aug 2008 18:38 ]
Post subject: 

hvað var að þessum??, þetta er virkilega fallegur bíll :)

Page 1 of 2 All times are UTC
Powered by phpBB® Forum Software © phpBB Group
https://www.phpbb.com/