bmwkraftur.is https://www.bmwkraftur.is/spjall/ |
|
E46 318i https://www.bmwkraftur.is/spjall/viewtopic.php?f=5&t=29495 |
Page 1 of 1 |
Author: | SteiniDJ [ Thu 15. May 2008 16:00 ] |
Post subject: | E46 318i |
Sælir. Ég tók nokkrak myndir af bílnum mínum í dag og langaði að henda hingað inn. Bílinn er 00' E46 318i og er hin myndarlegasta kerra. ![]() ![]() Svona var hann þegar ég fékk hann. Ekinn um 105.000 kílómetra og nokkuð heillegur. ![]() Það fyrsta sem ég gerði var að surta nýrun. Eftir það ákvað ég að fá mér lip spoiler sem ég verslaði málaðan af eBay, ekkert smá mikil breyting, þessi litli listi! ![]() Hérna eru myndir af bílnum í dag. ![]() ![]() ![]() ![]() ![]() ![]() ![]() Eins og má sjá á myndunum er ég búinn að versla mér glær stefnuljós allan hringinn og það er ekkert smá mikil breyting. Síðan er maður búinn að vera í endalausu viðhaldi, skipta út fóðringum, nýjar bremsur og nýir demparar og mikið fleira. Það eina sem þarf að gera til að þessi bíll verði golden er að versla nýtt dekk svo ég þurfi ekki að vera með tvær tegundir af felgum. ![]() Mér þætti gaman að heyra ykkar álit á bílnum og hvað mætti gera næst við hann. Kv, Steini. |
Author: | Danni [ Thu 15. May 2008 16:08 ] |
Post subject: | |
Bara flottur. Facelift afturljósin eru svo mikið flottari en Pre-facelift á Sedan. Góðar breytingar ![]() |
Author: | arnibjorn [ Thu 15. May 2008 16:12 ] |
Post subject: | |
Geðveikt clean bíll, ég fílann ![]() |
Author: | Berteh [ Thu 15. May 2008 16:47 ] |
Post subject: | |
IMO Finnst mér að þú ættir að fá þér satin gloss (shiny shadowline) listana í kringum rúðurnar og samlta húnana ![]() |
Author: | SteiniDJ [ Thu 15. May 2008 16:48 ] |
Post subject: | |
Berteh wrote: IMO Finnst mér að þú ættir að fá þér satin gloss (shiny shadowline) listana í kringum rúðurnar og samlta húnana
![]() Það getur vel verið að ég fari í það að skipta um listana, þeir eru orðnir frekar ljótir. ![]() Þakka góð svör! |
Author: | Sprangus [ Thu 15. May 2008 20:30 ] |
Post subject: | |
Flottur ![]() Mætti samt samlita.. |
Author: | DABBI SIG [ Sat 17. May 2008 18:31 ] |
Post subject: | |
Frekar smekklegur bíll bara og fínar breytingar. Glæru/svörtu stefnuljósin að framan eru svona "athyglisverð" en kemur ágætlega út. Hinsvegar er það rétt að samllitun gerir svona bíla mjög flotta. Facelift afturljósin gera alveg mikið fyrir lúkkið, kemur vel út! |
Author: | SteiniDJ [ Sun 18. May 2008 18:08 ] |
Post subject: | |
DABBI SIG wrote: Glæru/svörtu stefnuljósin að framan eru svona "athyglisverð" en kemur ágætlega út.
Þakka svarið. ![]() ![]() Kv, Steini. |
Author: | birkire [ Sun 18. May 2008 20:01 ] |
Post subject: | |
Þessi svartbotna stefnuljós eru svo miklu flottari en svona kristalbotna. Virkilega smekklegur e46 þó ! |
Author: | Jóninn [ Mon 26. May 2008 21:56 ] |
Post subject: | |
Flottur bíll hjá þér ![]() En hvað heldur að hann sé að eyða miklu? ![]() |
Page 1 of 1 | All times are UTC |
Powered by phpBB® Forum Software © phpBB Group https://www.phpbb.com/ |