bmwkraftur.is

BMWKraftur spjallborð
It is currently Sun 18. May 2025 14:45

All times are UTC




Post new topic Reply to topic  [ 16 posts ]  Go to page 1, 2  Next
Author Message
PostPosted: Fri 30. May 2008 20:57 
Offline
Búðarkerrubílstjóri
User avatar

Joined: Fri 30. May 2008 19:53
Posts: 55
Ég var að kaupa mér minn fyrsta BMW sem er 316 Compact. Og ákvað að skrá mig loksins inn á þetta spjall eftir langann tíma.
Mig langaði í eitthvað stærra og meira en þar sem maður er ekki sjálfráða/fjárraða gat maður lítið gert í þeim málum.

hann er ekinn 130. þúsund
99' árgerð
hefur M pakkann.
dökkar filmur afturí ogsvo kemur einkanúmer fljótlega. :)

Image

Image

Image

Image

Image

hræðilegar myndir en þurfa duga í bili,
vildi að einhver snillingur eins og Sergio tæki myndir af bimmanum minum :oops:

-Natalía Rós


Last edited by natalia/ros on Fri 30. May 2008 21:44, edited 1 time in total.

Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Fri 30. May 2008 21:17 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Tue 13. Jan 2004 23:15
Posts: 11549
Location: Reykjavík
Velkomin á spjallið :wink:

Ef þú skráir þig sem meðlim á BMWKraft þá færðu þitt eigið myndasvæði sem þú getur hýst myndir á.

Annars eru það bara hýsingasíður sem eru með svona.

_________________
Image
BMW E30 328i Coupe


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Fri 30. May 2008 21:31 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Wed 14. Dec 2005 19:56
Posts: 9115
Location: Breiðholt, Reykjavík
Velkomin á spjallið, til þess að myndir sjáist hér þá þarftu að setja þær á einhverja hýsingarsíðu, t.d. www.tinypic.com og taka linkinn þaðan t.d.



http://simnet.is/axeljo/525/alvegklar/001.jpg


og setja svo [/img]http://simnet.i/axeljo/525/alvegklar/001.jpg[img]


Þá kemur myndin :)

_________________
Axel Jóhann Helgason. S. 695-7205


E34 Touring
Musso 2.9TDi

Image


Top
 Profile  
Reply with quote  
PostPosted: Fri 30. May 2008 21:47 
Offline
Búðarkerrubílstjóri

Joined: Sun 11. Apr 2004 13:50
Posts: 32
natalia/ros wrote:
vildi að einhver snillingur eins og Sergio tæki myndir af bimmanum minum :oops:



já héééérna.....en sætt :lol:

en ja til hamingju með bilinn


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Fri 30. May 2008 21:52 
Offline
Búðarkerrubílstjóri
User avatar

Joined: Fri 30. May 2008 19:53
Posts: 55
takk takk náði að redda myndunum :)


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Fri 30. May 2008 22:04 
Offline
Go-kartbílstjóri
User avatar

Joined: Wed 14. Sep 2005 13:17
Posts: 357
Location: Ísland
Til Hamingju með bimmann :wink:


Ég átti nú alltaf eftir að kíkja a hann hjá þér

_________________
Ketill Gauti Árnaon
e34 525ix touring '92 seldur
e36 316i '96 seldur


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Fri 30. May 2008 22:13 
Offline
Búðarkerrubílstjóri
User avatar

Joined: Fri 30. May 2008 19:53
Posts: 55
takk fyrir það Gauti :D
hefði nu att að leyfa þer að prufa hann seinustu helgi,
en það verður þá bara að bíða :)


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Fri 30. May 2008 23:18 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Mon 25. Sep 2006 09:39
Posts: 3691
Til hamingju með fyrsta BMWinn
Alltaf fílingur :wink:

_________________
BMW E39 530D '03 ///M-Tech - Stations
BMW E39 540i '00 - Sedans

E39 k1ng
Sævar P.


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Sat 31. May 2008 01:12 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Wed 06. Aug 2003 00:57
Posts: 3154
Location: Akureyri 603
Til hamingju með fyrsta BMW-inn, það verður ekki aftur snúið hjá þér vonandi 8)

_________________
Bjarki Hilmarsson
--
E34 520iA '90 --seldur--
E34 540 6 spd manual Touring '96 -- seldur :cry: --


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Sat 31. May 2008 10:27 
Offline
Meðlimur Meðlimur
User avatar

Joined: Mon 16. Apr 2007 00:27
Posts: 6772
Mjög snyrtilegur hjá þér :)

_________________
Image


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Sat 31. May 2008 13:34 
Offline
Meðlimur Meðlimur

Joined: Mon 19. Apr 2004 02:07
Posts: 2645
Location: á M5 á hlið eða í læknis leik með systur þinni
góður bíll til að byrja á


það er smá sjálfstæðis litur í myndunum hehe :wink:

_________________
Þórður Finnbogi
GSM:663-2524

BMW M5 E39 1999 veðlaus :D
BMW 316i E36 1999 kraftlaus
Image


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Sat 31. May 2008 14:11 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Sun 14. May 2006 14:00
Posts: 1525
Location: Hér & þar
Krúttlegur þessi :P Til hamingju skvisa ;)

_________________
E21 - E30 - E36


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Sat 31. May 2008 14:13 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Sun 29. Jun 2003 16:58
Posts: 1965
flottur bíll hjá þér góður fyrsti bimmi
til hammó :wink:

_________________
BMW 528Ia


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Sat 31. May 2008 16:24 
Offline
Búðarkerrubílstjóri
User avatar

Joined: Fri 30. May 2008 19:53
Posts: 55
takk fyrir það everybody..:P
en neinei það er BMW for life 8)


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Sun 01. Jun 2008 11:14 
Offline
Rallýbílstjóri

Joined: Sun 02. Feb 2003 14:43
Posts: 1420
Location: Omnom nom nom
Ég held að myndavélin þín sé biluð


Top
 Profile  
Reply with quote  
Display posts from previous:  Sort by  
Post new topic Reply to topic  [ 16 posts ]  Go to page 1, 2  Next

All times are UTC


Who is online

Users browsing this forum: No registered users and 32 guests


You cannot post new topics in this forum
You cannot reply to topics in this forum
You cannot edit your posts in this forum
You cannot delete your posts in this forum

Search for:
Jump to:  
cron
Powered by phpBB® Forum Software © phpBB Group