bmwkraftur.is
https://www.bmwkraftur.is/spjall/

E32 735i '86 Nyjar myndir
https://www.bmwkraftur.is/spjall/viewtopic.php?f=5&t=29219
Page 1 of 4

Author:  Siniko [ Sat 03. May 2008 09:32 ]
Post subject:  E32 735i '86 Nyjar myndir

Herna eru nokkrar myndir af Bmw minn :D :
bmw e32
Argérð 1986
Ek 149000km

Image
Image
Image
Image
Image
Image
Image
Image
Image
Image
Image
Image
Image
Image
Image
Image
Image

:D

Author:  Alpina [ Sat 03. May 2008 13:00 ]
Post subject: 

8) 8)

Býrðu nálægt Drôme ??? :wink:

Author:  Siniko [ Sat 03. May 2008 16:31 ]
Post subject: 

haha eg var þar :D er ny fluttur heim fra frakklandi buin að vera soldi lengi þarna á eftir að skipta numerið :P

Author:  atroxinn [ Sat 03. May 2008 16:34 ]
Post subject: 

Endilega komdu með betri myndir einhverntíman (kanski ekki taka myndir upp í sólina ;) ) og meira info um bílinn :D
En lookar ágætlega svona af þessum myndum að dæma.

Author:  Siniko [ Sat 03. May 2008 16:38 ]
Post subject: 

ja eg skal gera það :P

Author:  Alpina [ Sat 03. May 2008 16:50 ]
Post subject: 

Alpina wrote:
8) 8)

Býrðu nálægt Drôme ??? :wink:




Siniko wrote:
haha eg var þar :D er ny fluttur heim fra frakklandi buin að vera soldi lengi þarna á eftir að skipta numerið :P


hehe.. þessi vitneskja er EINGÖNGU gerð fyrir Þórð ,,,,,,,ONNO

:P

Author:  Siniko [ Sun 04. May 2008 02:39 ]
Post subject: 

forstu að googla plötuna mina eða XD ? þekkiru þetta bara :D

Author:  sh4rk [ Sun 04. May 2008 03:06 ]
Post subject: 

Huggulegur bíll og lúkkar vel á þessum felgum

Author:  birkire [ Sun 04. May 2008 04:05 ]
Post subject: 

Ek. 149 þús ! ... niiiice.
Þessi lítur rosalega vel út, hvort eru þetta 17 eða 18 tommu felgur ?

Author:  Aron Andrew [ Sun 04. May 2008 04:31 ]
Post subject: 

Siniko wrote:
forstu að googla plötuna mina eða XD ? þekkiru þetta bara :D


Nee Sveinki er bara númeraplötunörd :lol:

Author:  Schulii [ Sun 04. May 2008 10:25 ]
Post subject: 

Lítur út fyrir að vera virkilega solid eintak!!

Hugsið ykkur, 22ja ára gamall bíll!! Vitiði bara hvað það er langt síðan þessi bíll var smíðaður??!! Sjáum aðeins hvað var að gerast þegar hann rúllaði af færibandinu:
Commodore Amiga var da hot sjitt, Challenger slysið, Olof Palme var myrtur, leiðtogafundurinn í Höfða... og E32 BMW er til með öllum sínum tæknilegu útfærslum og vafalaust framúrstefnulegu útliti á þeim tíma!!

Author:  elli [ Sun 04. May 2008 11:29 ]
Post subject: 

birkire wrote:
Þessi lítur rosalega vel út, hvort eru þetta 17 eða 18 tommu felgur ?


Ég var að fjárfesta í 18" Rondell undir minn og hann keyrir sko ekki fet á þeim :cry: það surgar og syngur í öllu sem rekist getur í.
Eru þetta ekki 17"

Author:  ömmudriver [ Sun 04. May 2008 12:35 ]
Post subject: 

elli wrote:
birkire wrote:
Þessi lítur rosalega vel út, hvort eru þetta 17 eða 18 tommu felgur ?


Ég var að fjárfesta í 18" Rondell undir minn og hann keyrir sko ekki fet á þeim :cry: það surgar og syngur í öllu sem rekist getur í.
Eru þetta ekki 17"


Haa !!!??? Þetta hlýtur bara að vera offsettið sem er að valda þessu :? Ég var með 18x8,5 undir sjöunni minni og mér fannst þær frekar kjánalega litlar undir henni :lol:

Author:  Mazi! [ Sun 04. May 2008 12:49 ]
Post subject: 

ömmudriver wrote:
elli wrote:
birkire wrote:
Þessi lítur rosalega vel út, hvort eru þetta 17 eða 18 tommu felgur ?


Ég var að fjárfesta í 18" Rondell undir minn og hann keyrir sko ekki fet á þeim :cry: það surgar og syngur í öllu sem rekist getur í.
Eru þetta ekki 17"


Haa !!!??? Þetta hlýtur bara að vera offsettið sem er að valda þessu :? Ég var með 18x8,5 undir sjöunni minni og mér fannst þær frekar kjánalega litlar undir henni :lol:


er ekki algjör döðlu fjöðrun í þessum sjöum? það hlítur að þurfa stífa þetta eitthvað upp áður en hægt er að setja einhverjar svona felgur undir ?

en nóg af offtopic :shock:
__________________________________

Geggjuð Sjöa hjá þér siniko, :) er meirað segja ekki frá því að ég þekki þig smá :wink: ef þú mannst eftir mér nafni er Mazi!

Author:  ömmudriver [ Sun 04. May 2008 12:53 ]
Post subject: 

Nei það er nefnilega snilldarfjöðrun í þessum sjöum ef hún er í lagi, því hraðar sem þessir flekar fara því betur liggja þeir :shock: :lol:

Page 1 of 4 All times are UTC
Powered by phpBB® Forum Software © phpBB Group
https://www.phpbb.com/