bmwkraftur.is
https://www.bmwkraftur.is/spjall/

BMW 318 e46 M-tech --- [GRÉTAR]
https://www.bmwkraftur.is/spjall/viewtopic.php?f=5&t=29166
Page 1 of 3

Author:  Grétar Þór [ Thu 01. May 2008 15:56 ]
Post subject:  BMW 318 e46 M-tech --- [GRÉTAR]

Ég keypti þennan í nóvember 2006 keyrðan 30.000 fekk profið 2007 og nu er hann keyrður 55.000 hann er loksins klar eftir doldið miklar útlitsbreytingar.


Breytingar.

Tau sætin voru rifin af, pantað leður og bólstrari saumaði leðrið á sætin, lítur út eins og orginal sæti, btw þa eru sætin sma rykug myndirnar teknar aður en eg þurkaði af þeim og bar á þau.

Mtech kit var set á allan hringinn.

Angel eyes.

Svört afturljós.

Xenon 6000k í aðallós og kastara.

Uggi.

Loftinntök í bretti.

Allur framhluti sprautaður (Bretti,húdd svo kittið)

Samlitaðir hurðarhúnar, listar og aftan a skottinu þar sem takkin er til að opna, og svo listarnir inní bílnum voru sprautaðir svartir háglans.

Carbon fiber handbremsuhaldfang. reyndar ekki búinn að setja það á en það er bara í hanskahólfinu





Það sem á eftir að gera er..

Nýjir speglar.

Lækkun.

Skottlip.(kannski)

Nýr Mtech gírhnúi leðraður.

Nýtt sport stýri (kannski, vesen að finna Aribag hringlaga)

Alpine hátalarar og bassabox ekki of stórt samt bara eitthvað með flottum hljóm vil að tonlistin heyrist lika ekki bara bassi út í eitt.
(sma fyrirspurn um það eru Alpine hátalara X-type eitthvað djupir komast þeir ekki allveg fyrir án þess að þurfa fara breyta eitthverju?





Hérna eru myndir fyrir breytingar.

Image

Image

Image

Image




Hér eru myndir eftir breytingar

Image

Image

Image

Image

Image

Image

Image

Image

Image

Image

Image

Image

Image

Image

Nokkrar myndir að Innan

Image/img]

Image

Image

Author:  UnnarÓ [ Thu 01. May 2008 16:07 ]
Post subject: 

Flottur bíll :)
Væri samt flottari að mínu mati með önnur afturljós, ekki ljósbláar dælur og ekki með þessar ristar í brettunum.

Author:  Grétar Þór [ Thu 01. May 2008 16:19 ]
Post subject: 

já ættla kannski að mála dælurnar svartar ef eg nenni því :)

Author:  gunnar [ Thu 01. May 2008 16:25 ]
Post subject: 

Image

Lang flottastur hér!

Author:  ömmudriver [ Thu 01. May 2008 16:44 ]
Post subject: 

Hvað er málið með ristarnar á frambrettunum :o :-s

Author:  arnibjorn [ Thu 01. May 2008 16:49 ]
Post subject: 

Flott hjá þér að breyta bílnum eins og þú vilt .

Þó svo að ég hefði farið aðrar leiðir :)

Author:  Grétar Þór [ Thu 01. May 2008 16:52 ]
Post subject: 

ömmudriver wrote:
Hvað er málið með ristarnar á frambrettunum :o :-s



Mér fannst það flott þegar ég sá það og langaði að prufa :wink:

Author:  zazou [ Thu 01. May 2008 16:58 ]
Post subject:  Re: BMW 318 e46 M-tech --- [GRÉTAR]

Grétar Þór wrote:
...
Image
...

Hvaða Puggi er þarna í bakgrunni?

Author:  Grétar Þór [ Thu 01. May 2008 17:02 ]
Post subject: 

:hmm: veit ekki

Author:  birkire [ Thu 01. May 2008 17:04 ]
Post subject:  Re: BMW 318 e46 M-tech --- [GRÉTAR]

Flottur bíll ! Þó svo að ég fíli ekki nokkra hluti, en bara respect að láta bólstra uppá nýtt.

zazou wrote:
Grétar Þór wrote:
...
Image
...

Hvaða Puggi er þarna í bakgrunni?


205 gti sem Hlynur félagi minn á..

Author:  Turbo- [ Thu 01. May 2008 17:07 ]
Post subject: 

þessi bíll er bara snyrtilegur, vantar bara smá meira afl

Author:  totihs [ Thu 01. May 2008 17:29 ]
Post subject: 

Flottur bíll.

Hvað er ca. verðið við að láta bólstrara leðra sætin ?

Author:  zazou [ Thu 01. May 2008 17:41 ]
Post subject:  Re: BMW 318 e46 M-tech --- [GRÉTAR]

birkire wrote:
...
205 gti sem Hlynur félagi minn á..

Bentu honum á internetið og Blýfót :lol:

Author:  Elnino [ Thu 01. May 2008 17:41 ]
Post subject: 

bara flottar breytingar 8)

Author:  Grétar Þór [ Thu 01. May 2008 17:52 ]
Post subject: 

totihs wrote:
Flottur bíll.

Hvað er ca. verðið við að láta bólstrara leðra sætin ?



verðið var 270.000 fyrir þá öll sætin hauspúða og hurðarspjöldin en svo fær maður alltaf eitthvern afslátt held að lokatalan hafi veirð i kringum 220-250þusund

Page 1 of 3 All times are UTC
Powered by phpBB® Forum Software © phpBB Group
https://www.phpbb.com/