bmwkraftur.is https://www.bmwkraftur.is/spjall/ |
|
E36 325i Calypso rot.. E30 hvað??? https://www.bmwkraftur.is/spjall/viewtopic.php?f=5&t=28977 |
Page 1 of 3 |
Author: | arnibjorn [ Tue 22. Apr 2008 19:38 ] |
Post subject: | E36 325i Calypso rot.. E30 hvað??? |
Ég ákvað að vera smá kærulaus og kaupa mér nýjan bíl þar sem að E30 druslan er alltaf biluð. Fyrir valinu varð alveg mjög sweet bíll, E36 325i 1994 Smá upplýsingar, stolnar úr söluauglýsingunni. 192 hestöfl 4 dyra Calypso rauður Svartur að innan (pluss) Ekinn rétt rúmlega 180þús Beinskiptur OBX driflæsing Shortshifter Rafdrifin topplúga Tvískipt miðstöð með AC Kastarar Lækkunar gormar Framljós með angel eyes Glær afturljós Gardína í afturglugga Geislaspilari Búið að fjarlægja hvarfakút 16" felgur á Blizzak vetrardekkjum 15" felgur á slöppum sumardekkjum Ekki mikið planað með þennan, ný dekk af því að þessi blöðru dekk röbba og svo helst sem fyrst nýja dempara þar sem að orginal dempararnir eru ekki að virka vel með lækkunargormunum ![]() Nokkrar myndir sem Óskar tók ![]() ![]() ![]() ![]() Ég er nokkuð sáttur, búinn að keyra hann lítið sem ekkert en það er bara gaman að vera kominn á E36 325i aftur eftir langa pásu ![]() Edit: Ég fékk fæðingarvottorðið áðan, skelli því hingað ![]() Vehicle information VIN long WBACB31080JD67116 Type code CB31 Type 325I (EUR) Dev. series E36 (4) Line 3 Body type LIM Steering LL Door count 4 Engine M50 Cubical capacity 2.50 Power 141 Transmision HECK Gearbox MECH Colour CALYPSOROT METALLIC (252) Upholstery STOFF/ANTHRAZIT (C4AT) Prod. date 1994-09-29 Order options No. Description 240 LEATHER STEERING WHEEL 243 AIRBAG FOR FRONT PASSENGER 401 SLIDING/VENT ROOF, ELECTRIC 415 SUNBLIND FOR REAR WINDOW 423 FLOOR MATS, VELOUR 428 WARNING TRIANGLE 451 BEIFAHRERSITZ-HOEHENVERST.MECH 465 THROUGH-LOAD SYSTEM 508 PARK DISTANCE CONTROL (PDC) 510 HEADLIGHT BEAM-THROW CONTR. F LOW BEAM 530 AIR CONDITIONING 669 RADIO BMW BUSINESS RDS 686 DIVERSITY-FUNCTION AERIAL 704 M SPORT SUSPENSION 801 GERMANY VERSION 900 APPR. VEH.IMMOBILIZAT. ACC. TO AZT/TUEV 915 BODY SKIN CONSERVATION, DELETION |
Author: | Aron Andrew [ Tue 22. Apr 2008 19:44 ] |
Post subject: | |
Góður! til hamingju aftur ![]() |
Author: | Einarsss [ Tue 22. Apr 2008 19:54 ] |
Post subject: | |
Til hamingju ... vonandi verður þessi með minna vesen en hinn ![]() |
Author: | Ingsie [ Tue 22. Apr 2008 19:54 ] |
Post subject: | |
Til hamingju Árni minn :* |
Author: | bjahja [ Tue 22. Apr 2008 20:04 ] |
Post subject: | |
einarsss wrote: Til hamingju ... vonandi verður þessi með minna vesen en hinn
![]() Heldurðu virkilega að hann hafi endst út fyrsta daginn án þess að vera með vesen ![]() En til lukku, mjög solid bíll ![]() |
Author: | JOGA [ Tue 22. Apr 2008 20:30 ] |
Post subject: | |
Laglegur. Til hamingju. Ætlar þú að losa þig við þessi framljós? ![]() (Finnst hann flottari með orginal + glær eða dekkt stefnuljós.) |
Author: | Aron Fridrik [ Tue 22. Apr 2008 20:33 ] |
Post subject: | |
svalt ![]() |
Author: | JOGA [ Tue 22. Apr 2008 20:38 ] |
Post subject: | |
PS. Geta verið flottir í þessum tón (ekki nákvæmlega sami litur): ![]() |
Author: | Kristjan [ Tue 22. Apr 2008 20:54 ] |
Post subject: | |
Geðveikur litur. |
Author: | Mánisnær [ Tue 22. Apr 2008 20:58 ] |
Post subject: | |
var hliðinná þér á beygjuljosunum við kringluna áðan, flottur e36! til hamingju |
Author: | Saxi [ Tue 22. Apr 2008 21:01 ] |
Post subject: | |
JOGA wrote: PS. Geta verið flottir í þessum tón (ekki nákvæmlega sami litur):
http://www.bmautosport.co.uk/images/170 ... zjHcq8.jpg Til hamingju! AC schnitzer Type3 ![]() |
Author: | ///M [ Tue 22. Apr 2008 21:07 ] |
Post subject: | |
bjahja wrote: einarsss wrote: Til hamingju ... vonandi verður þessi með minna vesen en hinn ![]() Heldurðu virkilega að hann hafi enst út fyrsta daginn án þess að vera með vesen ![]() En til lukku, mjög solid bíll ![]() shiii veit ekki hvað ég var að pæla að selja honum þennan bíl.. hann klárar þetta á notime ![]() ![]() |
Author: | GunniT [ Tue 22. Apr 2008 21:20 ] |
Post subject: | |
TIl hamingju með góðan bíl ![]() |
Author: | Danni [ Tue 22. Apr 2008 21:56 ] |
Post subject: | |
Djöfull er ég sáttur með þig! ![]() Til hamingju ![]() |
Author: | jens [ Tue 22. Apr 2008 22:09 ] |
Post subject: | |
Var svo heppinn að fá að skoða þennan bíl í dag og verða að segja að þetta er djöfull flottu bíll þó hann sé ekki E30. Til lukku aftur. |
Page 1 of 3 | All times are UTC |
Powered by phpBB® Forum Software © phpBB Group https://www.phpbb.com/ |