| bmwkraftur.is https://www.bmwkraftur.is/spjall/ |
|
| 330XI E46 https://www.bmwkraftur.is/spjall/viewtopic.php?f=5&t=28910 |
Page 1 of 1 |
| Author: | Einsii [ Sat 19. Apr 2008 20:42 ] |
| Post subject: | 330XI E46 |
Langar að setja inn línu um "nýja" bílinn. Þetta er 2001 módel E46 330xi sem B&L Flutti inn á sínum tíma Billinn er Shadowline með M AERODYNAMICS Kiti Og mér allavega finnst hann flottur Hann er líka þokkalega búinn. Einsog: Fjórhjóladrif Aðgerða-sport leðurstýri Þjófavörn Glerlúga Svart leður Rafdrifin upphituð sportsæti Bakkskynjari Regnskynjari Auto Loftkæling Harman Kardon hljóðkerfi 6CD Magasín OBC Spólvörn Og bara fullt af minna merkilegu Þetta er alveg hreint magnaður bíll. Kemst alveg bara slatta í vetrarfærðinni, og keyrir einsog þokkalegasti sportbíll á sumrin Er hægt að hugsa sér það betra En bílar meðlima póstur án mynda er ekki gott. Þannig að hér eru nokkrar.
|
|
| Author: | Mánisnær [ Sat 19. Apr 2008 20:50 ] |
| Post subject: | |
Geggjaður |
|
| Author: | Niel [ Sat 19. Apr 2008 20:52 ] |
| Post subject: | |
Ég átti þennan einusinni. Í fáum orðum frábær bíll! Hann fór í inspectionII í minni eigu ásamt nýjum öxulhosum að framan og ný framrúða. Var í topp viðhaldi, allavega þangað til ég seldi hann, það var maður á miðjum aldri sem keypti hann af mér. Vona að hann reynist þér eins vel og hann reyndist mér. Kv. N |
|
| Author: | Alpina [ Sat 19. Apr 2008 20:57 ] |
| Post subject: | |
Sweet |
|
| Author: | Danni [ Sat 19. Apr 2008 21:04 ] |
| Post subject: | |
Svalur bíll |
|
| Author: | Aron Fridrik [ Sat 19. Apr 2008 22:20 ] |
| Post subject: | |
Danni wrote: Svalur bíll
alveg eins og var á 318i bílnum sem pabbi átti alveg geggjaður bíll |
|
| Author: | Einsii [ Sun 20. Apr 2008 11:30 ] |
| Post subject: | |
Alpina wrote: Sweet
Já nú erum við sko sammála, gamli |
|
| Author: | bErio [ Sun 20. Apr 2008 12:22 ] |
| Post subject: | |
E46 330 með landbúnaðadrif. Hvernig eru svonna IX/XI bílar í snjó og möl? |
|
| Author: | Einsii [ Sun 20. Apr 2008 15:09 ] |
| Post subject: | |
bErio wrote: E46 330 með landbúnaðadrif.
Hvernig eru svonna IX/XI bílar í snjó og möl? Góður í snjónum. enginn jeppi, afþví það er ekkert svo hátt undir hann. En hann kemst töluvert mikið meira en allir aðrir BMW bílar sem ég hef átt, og samt er þessi á mjög lélegum vetrardekkjum samanborið við hina. Hlakka til að sjá hvað hann gerir á sambærilegum dekkjum Hann verður óstöðvandi En með mölina þá keyri ég það rólega á möl að ég hef ekki einusinni reynt að finna mun. bara einsog aðrir fólksbílar þangaðtil maður fer að ralla kanski. |
|
| Author: | íbbi_ [ Sun 20. Apr 2008 15:35 ] |
| Post subject: | |
ég samþyki ekki 4wd í bmw.. en bílinn er stórglæsilegur |
|
| Author: | Alpina [ Sun 20. Apr 2008 19:57 ] |
| Post subject: | |
íbbi_ wrote: ég samþyki ekki 4wd í bmw.. en bílinn er stórglæsilegur
Semsagt X5 er off hjá þér ?? eða ertu með fólksbíla sem viðmiðun |
|
| Author: | íbbi_ [ Sun 20. Apr 2008 20:34 ] |
| Post subject: | |
seinni kosturinn |
|
| Author: | Alpina [ Sun 20. Apr 2008 21:51 ] |
| Post subject: | |
íbbi_ wrote: seinni kosturinn
3 lína X touring er alveg málið ... fyrir mig |
|
| Page 1 of 1 | All times are UTC |
| Powered by phpBB® Forum Software © phpBB Group https://www.phpbb.com/ |
|