bmwkraftur.is

BMWKraftur spjallborð
It is currently Mon 05. May 2025 18:34

All times are UTC




Post new topic Reply to topic  [ 14 posts ] 
Author Message
 Post subject: BMW F800 GS
PostPosted: Mon 14. Jul 2008 01:54 
Offline
Go-kartbílstjóri

Joined: Tue 20. Dec 2005 19:52
Posts: 252
Location: Grafarvogur
Var að sækja þetta líka svakalega hjól. Hjólið er af gerðinni F800 GS ´08

Aukahlutir:
-Hiti í handföngum
-Onboard computer
-Hvít stefnuljós
-Tinted windscreen
-Akrapovic púst(ekki komið á)
-Engine guard

Touratech aukahlutir:
-Handprotectors
-Ál vatnskassa hlíf
-Ál keðjuhlíf
-Ál farangurs platti(ekki komið á)
-Upphækkun á stýri 2cm(ekki komið á)
-Taska

Síðan er það á Continental TKC80 Dekkjum, sem eru vægast sagt mjög góð.

Hérna eru svo nokkrar myndir:
Image
Image
Image
Image
Image
Image

_________________
E30 325 coupe


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Mon 14. Jul 2008 01:57 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Sun 23. Nov 2003 22:49
Posts: 7764
Location: Kópavogur
Djöfulli er þetta vígalegt hjól! 8)

_________________
BMW E46 318i Touring


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Mon 14. Jul 2008 07:10 
Offline
Barnakerrubílstjóri
User avatar

Joined: Tue 03. Sep 2002 12:54
Posts: 10882
Location: Reykjavík 101
Þetta eru mjög skemmtileg og spræk hjól. Frábær akstursstaða á þessu og afar lipurt. Mér er svo sagt að þetta af verkstæðisformanni BMW hér í Álaborg að þetta sé mjög vandað miðað við hvað þetta sé ódýrt (af BMW að vera...)

Hvaðan tókstu þetta?

_________________
Ingvar Örn || BMW R100RS 1994 || Renault Megane RS Turbo 2009 || Alfa Romeo Duetto 1967 Fast Road


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Mon 14. Jul 2008 13:51 
Offline
Getawaybílstjóri
User avatar

Joined: Tue 03. Feb 2004 05:08
Posts: 952
Location: í hjólförum
Image

fann hvar bmw fékk hönnunina að þessum framenda


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Mon 14. Jul 2008 13:55 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Tue 13. Jan 2004 23:15
Posts: 11549
Location: Reykjavík
lethal323 wrote:
Image

fann hvar bmw fékk hönnunina að þessum framenda


HAHA djöfull hló ég :lol:

_________________
Image
BMW E30 328i Coupe


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Mon 14. Jul 2008 14:06 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Sun 02. Nov 2003 21:17
Posts: 15941
Location: Reykjavík
lethal323 wrote:
Image

fann hvar bmw fékk hönnunina að þessum framenda


NÁKVÆMLEGA sama og mér datt fyrst í hug!!! :lol:

Flott hjól samt.

_________________
Þórður
'99 M5 SC // '89 M3 S85 // '04 Patrol GR
Image
Alpina wrote:
S85 er vondur mótor þó að hann sé kraftmikill...


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Mon 14. Jul 2008 16:12 
Offline
Meðlimur Meðlimur
User avatar

Joined: Mon 02. Sep 2002 09:13
Posts: 5727
Location: Mosfellsbær
Hrikalega verkleg græja! :-)

_________________
Ingimar
E30 318i Krókurinn (Barnfind in the making)


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Mon 14. Jul 2008 17:44 
Offline
Go-kartbílstjóri

Joined: Tue 20. Dec 2005 19:52
Posts: 252
Location: Grafarvogur
bebecar wrote:
Þetta eru mjög skemmtileg og spræk hjól. Frábær akstursstaða á þessu og afar lipurt. Mér er svo sagt að þetta af verkstæðisformanni BMW hér í Álaborg að þetta sé mjög vandað miðað við hvað þetta sé ódýrt (af BMW að vera...)

Hvaðan tókstu þetta?


Ég tók það frá Álaborg.. :wink:

_________________
E30 325 coupe


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject: kúl hjól
PostPosted: Mon 14. Jul 2008 20:13 
Offline
Getawaybílstjóri
User avatar

Joined: Fri 20. Dec 2002 22:00
Posts: 597
Location: R.vík
Sæll.

Geggjað Hjól! :shock: Ég er búinn að heyra góða hluti af þessari græju.

Má ég spyrja hvað þú borgaðir fyrir það, hingað komið? Ef það er feimnismál geturðu líka sent mér það í PM, ef þú villt frekar. Mig er farið að langa rosalega í "dual purpose" hjól.

Kv.
Þórir


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Mon 14. Jul 2008 20:21 
Offline
Formúlubílstjóri

Joined: Thu 07. Dec 2006 16:53
Posts: 2389
Location: keflavik
þetta á getur nu allveg verið á Gallerí BMW :)

_________________
BMW 525D E61 07 Facelift


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Mon 14. Jul 2008 23:18 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Mon 26. May 2003 22:39
Posts: 5709
Location: Reykjavík
Af hverju er þetta í "Off Topic"..? Þetta ætti að vera í áhugaverðir bimmar flokknum 8)


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Tue 15. Jul 2008 01:19 
Offline
Go-kartbílstjóri

Joined: Tue 20. Dec 2005 19:52
Posts: 252
Location: Grafarvogur
Já ég var búinn að velta því fyrir mér hvort þetta ætti að vera í áhugaverðir bimmar eða bílar meðlima. Enn fór svo í off topic.. :?

Og ég þakka góð viðbrögð..

_________________
E30 325 coupe


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Tue 15. Jul 2008 01:22 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Sun 23. Nov 2003 22:49
Posts: 7764
Location: Kópavogur
Ég ætla að færa þetta í Bíla meðlima, þó þetta sé ekki bíll þá er þetta nú BMW :)

_________________
BMW E46 318i Touring


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Tue 15. Jul 2008 01:28 
Offline
Go-kartbílstjóri

Joined: Tue 20. Dec 2005 19:52
Posts: 252
Location: Grafarvogur
Flott, ánægður með þig.. :)

_________________
E30 325 coupe


Top
 Profile  
Reply with quote  
Display posts from previous:  Sort by  
Post new topic Reply to topic  [ 14 posts ] 

All times are UTC


Who is online

Users browsing this forum: No registered users and 5 guests


You cannot post new topics in this forum
You cannot reply to topics in this forum
You cannot edit your posts in this forum
You cannot delete your posts in this forum

Search for:
Jump to:  
Powered by phpBB® Forum Software © phpBB Group