bmwkraftur.is

BMWKraftur spjallborð
It is currently Thu 28. Mar 2024 13:20

All times are UTC




Post new topic Reply to topic  [ 337 posts ]  Go to page 1, 2, 3, 4, 5 ... 23  Next
Author Message
PostPosted: Sat 19. Apr 2008 02:51 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Sat 14. Sep 2002 18:05
Posts: 2837
Location: Reykjavík
Jæja þá er maður loksins búinn að henda inn myndum af bimmanum frá því ég fékk hann úr sprautun og byrjaði að setja vélina í.
En alla vega byrjaði ég á þessu 2005 þegar ég sendi bílinn í sprautun og hann átti nú að verða klár fyrir bíladagana 2005 en allt varð nú ekki með það því að ég fæ hann úr sprautun i apríl 2006, en þá var ég nú búinn að redda mér einni S38B36 vél með gírkassa og öllu þannig að ég þá byrja ég á þessu um páskana 2006 og skelli vélinni í sem gékk nú svona áfalla laust fyrir sig fyrir utan það að einhverra hluta vegna glataðist loftflæðiskinjarinn og tók nú svolítinn tíma að fá annann svoleiðis þannig að það var bara ákveðið að setja kittið á bimmann sem ég keypti af Sæma.
Svo þegar það er komið á bimmann þá er verkefnið í smá biðstöðu sökum mikilla vinnu og aðstöðuleisis en svo tók maður sig nú til og kom nú bilnum í gang og fékk ná smá aðstoð frá skúraBjarka til þess að tengja rafmagnið til þess að koma honum í gang.
Svo notaði hann aðeins sumarið 2007 og stefnan tekin á það að fara á honum á bíladaga á Akureyri nuna í sumar því að það er ekki mikið eftir til þess að hann verði klár.
En nóg um það hérna eru allveg slatti af myndum frá þessu öllu saman

Image
Image
Hér er maður búinn að setja mótorfestinganar úr E23 bilnum
Image
Her er vélabitinn kominn undan
Image
Hér er gamla vélin
Image
Og maður málaði bilinn oní húddinu áður en maður setti vélina oní
Image
Image
Image
Og ég varð að nota orginal gírkassabitann úr E23 bilnum og bora ný göt fyrir púðana á þessum kassa
Image
Og þessu varð ég að breyta því að intakið og úttakið á miðstöðinni eru sitthvoru megin á E23 smá vandamál þar á ferðinni en því var nú bara reddað
Image
Bara notast við orginal unitið og reyndar sett 6mm stykki á milli svo maður kæmi hosuni á og hún væri ekki að nuddast utaní heddið á vélinni
Image
Svo er maður að prufa að notast við orginal altenator og vökvastýrisdælu, maður er hvortið er í vandræðum með bæði hvort maður notist við orginalinn úr E23 eða úr M5
Image
Og hérna er úttakið fyrir miðstöðina hægra megin
Image
Orginal M5 altenator engin smá hlussa
Image
Og þarna er smá skemmd í flækjunum
Image
Hér er orginal gírkassabitin kominn á
Image
Hér er verið að setja vélina ofaní, ætluðum að setja vélina bara á vélabitann og svo hífa svo bílinn yfir og gera það svoleiðis en það var ekki hægt vélin var of breyð
Image
Image
Image
Image
Image
Image
Svolítið þrengsli þarna á ferð
Image
Image
Og þarna er forðabúrið fyrir vökvastýrið, og það verður að fara eitthvað annað því að annars er ekki pláss fyrir hosuna frá loftflæðiskynjaranum
Image
Og þarna er vélin komin ofaní húddið og vélabitinn kominn á sinn stað
Image
Image
Image
Image
Image
Ekki mikið bil þarna á milli
Image
Og hér er Bjarki mættur á svæðið
Image
Image
Svo búið að tengja hluta af pústinu
Image
Image
Svo er það aðtengja E23 olíukælinn sem ég varð mér út um fyrir nokkrum árum sem kom sé bara mjög vel
Image
Image
Og þar sem endanir pössuðu náttla engan vegin saman þá var ég bara að redda þessu svona
Image
Image
Og hér er gamli M5 olíukælirinn
Image
Og hér eru nokkrar myndir af svona frágangi fyrir gangsettningu
Image
Image
Image
Image
Og hérna er bíllinn klár fyrir gangsetningu
Image
Og þarna er nýji loftflæðiskynjarinn
Image
Jæja þá er það komið í bili hendi inn fleirri myndum seinna.

_________________
Siggi
E23 735i
E32 740i 6 spd 8)
E38 740d
E32 735i Shadowline Seldur
E32 740i Seldur
E32 740i RIP


Last edited by sh4rk on Thu 18. Dec 2014 19:57, edited 4 times in total.

Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Sat 19. Apr 2008 03:08 
Offline
Meðlimur Meðlimur
User avatar

Joined: Mon 16. Apr 2007 00:27
Posts: 6764
bara næsss! :shock: 8)

_________________
Image


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Sat 19. Apr 2008 03:13 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Sat 10. Jan 2004 15:22
Posts: 10992
Location: Keflavík, BMW hverfinu
Loksins fær maður að sjá þetta ÚBER project 8)
Hlakkar til að sjá final útkomuna og bílinn í heild sinni!!!
Ég er algjör E23 fan inn við beinið....

_________________
Skúli R
E24 628Csi '81 | E28 535i '87 | E28 533i '82 | E23 735i '84 | E32 740 | E36 320i x 2 | E46 330i Tour | E46 330d Tour
Partaðir: E28 3x518, 2x520 & 525 # E30 325ix # E32 2x730, 2x735 & 4x750 # E34 520, 3x525, 2x525ix, 2x540T # E36 6x316, 3x318, 318is, 6x320, 1x323 # E38 728, 735 & 740 # E39 2x523, 530d, 540 # E46 316 & 3x318, 320d


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Sat 19. Apr 2008 03:14 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Sat 14. Sep 2002 18:05
Posts: 2837
Location: Reykjavík
Ójá það er gaman af þessu

_________________
Siggi
E23 735i
E32 740i 6 spd 8)
E38 740d
E32 735i Shadowline Seldur
E32 740i Seldur
E32 740i RIP


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Sat 19. Apr 2008 03:15 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Sat 10. Jan 2004 15:22
Posts: 10992
Location: Keflavík, BMW hverfinu
Hvaða gírkassa ertu að nota?

_________________
Skúli R
E24 628Csi '81 | E28 535i '87 | E28 533i '82 | E23 735i '84 | E32 740 | E36 320i x 2 | E46 330i Tour | E46 330d Tour
Partaðir: E28 3x518, 2x520 & 525 # E30 325ix # E32 2x730, 2x735 & 4x750 # E34 520, 3x525, 2x525ix, 2x540T # E36 6x316, 3x318, 318is, 6x320, 1x323 # E38 728, 735 & 740 # E39 2x523, 530d, 540 # E46 316 & 3x318, 320d


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Sat 19. Apr 2008 03:19 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Sat 14. Sep 2002 18:05
Posts: 2837
Location: Reykjavík
M5 kassann

_________________
Siggi
E23 735i
E32 740i 6 spd 8)
E38 740d
E32 735i Shadowline Seldur
E32 740i Seldur
E32 740i RIP


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Sat 19. Apr 2008 03:20 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Sat 14. Sep 2002 18:05
Posts: 2837
Location: Reykjavík
Varðandi með bílinn í heild sinni þá þarf að sprauta hann aftur og skipta um allar rúður takk fyrir :evil:

_________________
Siggi
E23 735i
E32 740i 6 spd 8)
E38 740d
E32 735i Shadowline Seldur
E32 740i Seldur
E32 740i RIP


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Sat 19. Apr 2008 06:06 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Wed 14. Dec 2005 19:56
Posts: 9115
Location: Breiðholt, Reykjavík
sh4rk wrote:
Varðandi með bílinn í heild sinni þá þarf að sprauta hann aftur og skipta um allar rúður takk fyrir :evil:




Afhverju?

_________________
Axel Jóhann Helgason. S. 695-7205


E34 Touring
Musso 2.9TDi

Image


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Sat 19. Apr 2008 08:39 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Tue 03. Sep 2002 18:17
Posts: 33023
Location: Ascari // Nürburgring
Vá...... bara kúl,

En svei mér þá ,, held að plássið í E30 sé meira en í E23

_________________
Sv.H

E30 CABRIO V12 M70B50 ///
ALPINA B10 BITURBO 346 @ 507
E34 550 V12 JML


(OO[][]OO)

http://alpina.123.is/pictures/
Sabine Schmitz wrote:
"Fear disturbs your concentration."


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Sat 19. Apr 2008 10:39 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Sat 14. Sep 2002 18:05
Posts: 2837
Location: Reykjavík
Vegna þess að hann lenti í sandfoki í desember.
Og plássið er jú meira en í E30 en lítið samt, hefði örugglega verið betur settur með M88

_________________
Siggi
E23 735i
E32 740i 6 spd 8)
E38 740d
E32 735i Shadowline Seldur
E32 740i Seldur
E32 740i RIP


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Sat 19. Apr 2008 11:03 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Tue 13. Jan 2004 23:15
Posts: 11549
Location: Reykjavík
Mega flott project. Hlakka til að sjá þennan tilbúinn.

_________________
Image
BMW E30 328i Coupe


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Sat 19. Apr 2008 11:07 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Sun 02. Nov 2003 21:17
Posts: 15938
Location: Reykjavík
Alvöru project.

_________________
Þórður
'99 M5 SC // '89 M3 S85 // '04 Patrol GR
Image
Alpina wrote:
S85 er vondur mótor þó að hann sé kraftmikill...


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Sat 19. Apr 2008 11:13 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Sat 01. Nov 2003 13:43
Posts: 2610
Location: London
Frábært :clap:
Alvöru þráður hér á ferð, flott pródjekt, það verður gaman að sjá þennan 'in action' 8)

_________________
Brynjar
Alfa Romeo 159

Gamalt:
Jaguar XJ8
Daimler Double Six
Jaguar XJ12 Sovereign

Vísitölubílar eru SATANS


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Sat 19. Apr 2008 11:28 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Sat 14. Sep 2002 18:05
Posts: 2837
Location: Reykjavík
Ég notaði hann aðeins síðasta sumar bara til þess að sjá hvernig þetta virkaði og svona, sjá hvort það væru einhverjir gallar og svoleiðis en það virtist allt virka bara nokkuð sollid fyrir utan það að hann sprengdi miðstöðvarelementið og það er ógeðslegt að skifta um það

_________________
Siggi
E23 735i
E32 740i 6 spd 8)
E38 740d
E32 735i Shadowline Seldur
E32 740i Seldur
E32 740i RIP


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Sat 19. Apr 2008 11:31 
Offline
Meðlimur Meðlimur

Joined: Fri 30. Aug 2002 21:03
Posts: 12187
Location: Uppí rúmi í spandex
Virkilega skemmtilegt project 8)
Væri samt gaman að sjá myndir af bílnum í heild þrátt fyrir að það þurfi að mála hann aftur

_________________
Tony Montana - BBS LM CREW
E36 M3 Coupe Daytona Violet 18" BBS LM

http://www.e30.is


Top
 Profile  
Reply with quote  
Display posts from previous:  Sort by  
Post new topic Reply to topic  [ 337 posts ]  Go to page 1, 2, 3, 4, 5 ... 23  Next

All times are UTC


Who is online

Users browsing this forum: No registered users and 44 guests


You cannot post new topics in this forum
You cannot reply to topics in this forum
You cannot edit your posts in this forum
You cannot delete your posts in this forum

Search for:
Jump to:  
Powered by phpBB® Forum Software © phpBB Group