| bmwkraftur.is https://www.bmwkraftur.is/spjall/ |
|
| Z4 M Coupe https://www.bmwkraftur.is/spjall/viewtopic.php?f=5&t=28864 |
Page 1 of 5 |
| Author: | HjaltiG [ Thu 17. Apr 2008 15:52 ] |
| Post subject: | Z4 M Coupe |
Komiði sælir/sælar Kraftsmeðlimir, ég var að ganga í klúbbinn á dögunum og langaði að deila með ykkur BMW-inum mínum sem er Z4 M Coupe sem ég er búinn að eiga núna í rúma 2 mánuði. Bíllinn er algjör snilld vel búinn aukahlutum og ótrúlegt aksturstæki. Enginn mod fyrirhuguð en hver veit hvað manni dettur í hug með tímanum. Myndirnar tók vinur minn Aðalsteinn Leifsson og er hugmyndin að taka jafnvel fleiri myndir við aðrar aðstæður.
|
|
| Author: | Steinieini [ Thu 17. Apr 2008 15:56 ] |
| Post subject: | |
Það þarf hugmyndaflug til að modda svona bíl mikið |
|
| Author: | arnibjorn [ Thu 17. Apr 2008 15:57 ] |
| Post subject: | |
Flottasti bíllinn sem hefur ratað inní bílar meðlima held ég!! Til hamingju. |
|
| Author: | bimmer [ Thu 17. Apr 2008 16:00 ] |
| Post subject: | |
Velkominn og til hamingju með massaflottan bíl. |
|
| Author: | jens [ Thu 17. Apr 2008 16:18 ] |
| Post subject: | |
Til lukku með ótrulega, svakalega, rosalega bílinn þinn. |
|
| Author: | Kristjan [ Thu 17. Apr 2008 16:19 ] |
| Post subject: | |
Virkilega flottur bíll. Til hamingju. Endilega kíktu á næstu samkomu. 22. Apríl. |
|
| Author: | trigger [ Thu 17. Apr 2008 16:19 ] |
| Post subject: | |
Fallegt! Mjög fallegt og ábyggilega ekki leiðinlegt að keyra þetta heldur. Til lukku með tryllitækið. |
|
| Author: | Angelic0- [ Thu 17. Apr 2008 16:20 ] |
| Post subject: | |
Svaka svalur |
|
| Author: | Einarsss [ Thu 17. Apr 2008 16:21 ] |
| Post subject: | |
geðsjúkur bíll! Með flottari sem ég hef séð á klakanum í langan tíma. |
|
| Author: | HjaltiG [ Thu 17. Apr 2008 16:32 ] |
| Post subject: | |
Takk takk, kemst því miður ekki á samkomu 22. en mæti vonandi á næstu eftir það. |
|
| Author: | JOGA [ Thu 17. Apr 2008 16:35 ] |
| Post subject: | |
Uff, bara glaesilegur thessi. Innilega til hamingju Held thad se fint ad fara rolega i breytingar a svona taeki. Einbeita ser frekar ad godu vidhaldi og ad hafa gaman ad honum Reyndar vaeri hann nu ekkert ljotur a einhverjum uber felgum fra BBS eda sambaerilegt! |
|
| Author: | arnibjorn [ Thu 17. Apr 2008 16:38 ] |
| Post subject: | |
JOGA wrote: Uff, bara glaesilegur thessi. Innilega til hamingju
Held thad se fint ad fara rolega i breytingar a svona taeki. Einbeita ser frekar ad godu vidhaldi og ad hafa gaman ad honum Reyndar vaeri hann nu ekkert ljotur a einhverjum uber felgum fra BBS eda sambaerilegt! BBS LM og smá lækkun og þessi er fullkominn
|
|
| Author: | ///M [ Thu 17. Apr 2008 16:39 ] |
| Post subject: | |
Viðhald hvað, þetta er nýr bíll |
|
| Author: | Saxi [ Thu 17. Apr 2008 16:48 ] |
| Post subject: | |
úllalla! til hamingju með þennan Já og velkominn á spjallið |
|
| Author: | HjaltiG [ Thu 17. Apr 2008 16:55 ] |
| Post subject: | |
Er einmitt helst að spá í felgum, BBS LM koma vel til greina, en líst líka vel á original CSL felgur eða replicur og síðan Morr VS7 líka mjög flottar. En það verður ekki alveg strax. |
|
| Page 1 of 5 | All times are UTC |
| Powered by phpBB® Forum Software © phpBB Group https://www.phpbb.com/ |
|