bmwkraftur.is
https://www.bmwkraftur.is/spjall/

BMW 325 e36
https://www.bmwkraftur.is/spjall/viewtopic.php?f=5&t=28859
Page 1 of 2

Author:  Smiley [ Thu 17. Apr 2008 11:03 ]
Post subject:  BMW 325 e36

Jæja, þá er komið að því að sjá hvað þið guttar á þessari bévítis síðu haldið um kaggann:P

Bíll dagsins er Bmw 325 e36 1994.

Boddý-ið er keyrt 210.000km(1994) og vélin 177.000km(1995).
Hann er með M3 replicka spegla og M3 lip spoiler og eitthvað jönk(noob):P
Græjur uppá einhvern slatta, og þær eru Alpine all around, framm í - 300peak power 150rms, afturí - 270 peak power 100rms, u.þ.b. 1000watta keila 8)
Helvítið er sirka 192 höhö og er aalgjör draumur í akstri!
Ekkert smá skemtilegur:P
Litur er if I'm not mistakin' kallaður Black metallic og lookar bara helvíti vel 8) Líka nýlega sprautaður :P

Myndir:
Image
Image
Image

Author:  BirkirB [ Thu 17. Apr 2008 11:18 ]
Post subject: 

Flottur! Þetta unibrow-thing er samt ekki alveg að virka fyrir mig

Author:  Einarsss [ Thu 17. Apr 2008 11:19 ]
Post subject: 

flottur fyrir utan uni brow dótið :D

Author:  bjahja [ Thu 17. Apr 2008 11:21 ]
Post subject: 

ÓJÁ væri mjög flottur ef þetta væri ekki á honum :shock:

Author:  eiddz [ Thu 17. Apr 2008 11:24 ]
Post subject: 

awesome kvikindi :wink:

Author:  gunnar [ Thu 17. Apr 2008 11:26 ]
Post subject: 

Mjög flottur, en verð að vera sammála strákunum að þetta unibrow er ekki að gera sig.

Author:  Höfuðpaurinn [ Thu 17. Apr 2008 14:34 ]
Post subject: 

flottur fyrir utan unibrow-ið, en það er bara mitt mat

Author:  eiddz [ Fri 18. Apr 2008 00:48 ]
Post subject: 

Þessi er líka mjöög skemmtilegur í akstri, virkar mjög vel :wink:

Author:  Angelic0- [ Fri 18. Apr 2008 01:35 ]
Post subject: 

Flottur fyrir utan UniBrow-ið!

Ef að ég vissi ekki betur myndi ég halda að þetta væri minn bíll!

Vantar reyndar M-tech stuðaradótið, angeleyes og xenon!

Author:  skaripuki [ Fri 18. Apr 2008 08:35 ]
Post subject: 

væri geðveikur ef þú tækir þetta ógeð framan af bílnum unibrown drasl og smellir m-tech stuðara, þá fer fólk að snúa hausnum á eftir þér

Author:  Angelic0- [ Fri 18. Apr 2008 13:59 ]
Post subject: 

Svo er ég nokkuð viss um að vélin getur ekki verið nýrri en 11/94!

En engu að síður flottur bíll!

Ef að þú vilt sjá hvernig bíllinn þinn lítur út án unibrow og með Mtech stuðara geturu farið í myndasafn meðlima og fundið safnið mitt: Viktor Agnar

Author:  ///M [ Fri 18. Apr 2008 14:02 ]
Post subject: 

e34 525i touring voru til 1995 :)

Author:  Smiley [ Fri 18. Apr 2008 14:49 ]
Post subject: 

Jæja, þar sem allir eru greinilega á því máli að þetta "uni-brow" dæmi sé ekki að virka, hef ég ákveðið að prófa að ditcha helvítið 8) Ef manni líkar betur við helvítið þannig skal maður henda nokkrum myndum af honum þannig :wink:

Author:  Angelic0- [ Fri 18. Apr 2008 15:31 ]
Post subject: 

Image
Image

Fjári líkt :lol:

Annars er minn bara með eyelids (ekki unibrow) og svo M-tech...

Author:  eiddz [ Fri 18. Apr 2008 18:07 ]
Post subject: 

djöfull er þetta fjáári líkir bílar :lol:

Page 1 of 2 All times are UTC
Powered by phpBB® Forum Software © phpBB Group
https://www.phpbb.com/