bmwkraftur.is

BMWKraftur spjallborð
It is currently Sun 18. May 2025 12:08

All times are UTC




Post new topic Reply to topic  [ 20 posts ]  Go to page 1, 2  Next
Author Message
PostPosted: Tue 08. Apr 2008 22:40 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Thu 11. Mar 2004 18:20
Posts: 2074
Location: Keflavík
Langaði að búa til þráð um bílinn hjá mér og konuni :D

Þetta er samsagt orginal 316 blöndungsgræja og er árgerð 1986

Allavega hér er það sem er búið að gera fyrir bílinn og það aðalega af fyrri eigenda

M42b18 swapp
Nýjir mótorpúðar
Nýjir Weitech demparar hringinn
H&R gormar
Uppteknar og powdercoateaðar bremsudælur að framan
325i diskar að framan
Shortshifter
325i kúpling og rennt 325i flywheel
Læst 325i drif (3.73)
Vírofnar bremsuslöngur
14" basketweave felgur
Mælaborð með snúningshraðamæli
Remus pústkútur
Original flækjur
Plate filler aftan
Poly fóðringar í subframe og trailingörmum
Nýjar e46m3cabrio demparafóðringar að aftan

svo á ég full mtech1 kit
sportstóla mtech
xenon
IX brettakanta (spurning um að skella þeim á :D

Planið er að gera hann ökufæran eða brautarhæfan fyrir sumarið svo bara sjáum við til..

kíkti út og það er bara komin snjór aftur. :( en tók 3 myndir

Image

Image

Image


Last edited by GunniT on Wed 09. Apr 2008 00:09, edited 3 times in total.

Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Tue 08. Apr 2008 22:42 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Tue 28. Jun 2005 23:13
Posts: 12513
Location: Bitch viltu dick?
Gamli Óskars?

Þetta verður svalur bíll þegar hann verður ready 8)

_________________
Fullt af CF sem rúllar


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Tue 08. Apr 2008 22:43 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Thu 11. Mar 2004 18:20
Posts: 2074
Location: Keflavík
já mikið rétt.. hann á eftir að vera soldið öðruvísi


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Tue 08. Apr 2008 23:00 
Offline
Meðlimur Meðlimur

Joined: Sat 28. Dec 2002 19:49
Posts: 9014
Location: Italia
Flottur, þetta er virkilega heillegur bíll 8)

_________________
Bjarni
www.bjahja.com


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Tue 08. Apr 2008 23:18 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Thu 11. Mar 2004 18:20
Posts: 2074
Location: Keflavík
bjahja wrote:
Flottur, þetta er virkilega heillegur bíll 8)


já mér sýnist það á öllu að hann sé mjög svo heillegur..


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Wed 09. Apr 2008 00:08 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Thu 11. Mar 2004 18:20
Posts: 2074
Location: Keflavík
lélegar myndir komnar


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Wed 09. Apr 2008 00:12 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Tue 18. May 2004 03:33
Posts: 15561
Location: Keflavík
M-Tech I all the way !

_________________
Owner of: Anax Tuning IvS
Danmark
--------------
99' BMW E36 330i Turbo - 634whp/781wnm
ImolaRot
--------------
04' Ford F550 6.0 Powerstroke - ???hp/???nm
ImolaRot
--------------
06' BMW E61 535d - 442hp/871nm
Spacegrey Metallic


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Wed 09. Apr 2008 01:26 
Offline
Meðlimur Meðlimur
User avatar

Joined: Mon 16. Apr 2007 00:27
Posts: 6772
Flottur :)

_________________
Image


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Wed 09. Apr 2008 08:25 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Thu 06. Nov 2003 15:38
Posts: 5953
Location: Akranes
M42 8)

_________________
Image
E30 - 325iC - 323iA - 320i - 318iS
E21 - 320
Honda CBR600 F2 Streetfighter


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Mon 14. Apr 2008 00:01 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Thu 11. Mar 2004 18:20
Posts: 2074
Location: Keflavík
Hvernig er það með offset á felgum.. myndi t.d. offset +15 passa undir þennan bíl?? Og annað ef felga er með offset +15 og ég set 15mm spacer er það offsettið komið í 0??


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Mon 14. Apr 2008 08:29 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Thu 06. Nov 2003 15:38
Posts: 5953
Location: Akranes
Ég er með 15" Alpina replica felgur undir hjá mér sem eru með ET 15 og það er í lagi eftir að ég fékk mér stífari fjöðrun. Áður þá kom fyrir að dekkinn rubbuðu að aftan, sérstaklega ef ég var með farþega. Þetta er á mörkunum myndi ég halda en sleppur með stífri fjöðrun og rulla bretti.
Sambandi við ET 0 þá held ég að þetta sé rétt eins og þú ert að segja.

ET15:
Image

_________________
Image
E30 - 325iC - 323iA - 320i - 318iS
E21 - 320
Honda CBR600 F2 Streetfighter


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Fri 02. May 2008 01:00 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Thu 11. Mar 2004 18:20
Posts: 2074
Location: Keflavík
Jæja þá er búið að kaupa nýtt hjarta í þennan og mun það vera m20b25 mótor.. svo fékk ég ágætis 17"felgur fyrir eina koníaksflösku með þessu fínum dekkjum á sem ég ætla að keyra á í sumar (kem með mynd af þeim fljótlega..


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Fri 02. May 2008 01:11 
Offline
Meðlimur Meðlimur
User avatar

Joined: Mon 16. Apr 2007 00:27
Posts: 6772
GunniT wrote:
Jæja þá er búið að kaupa nýtt hjarta í þennan og mun það vera m20b25 mótor.. svo fékk ég ágætis 17"felgur fyrir eina koníaksflösku með þessu fínum dekkjum á sem ég ætla að keyra á í sumar (kem með mynd af þeim fljótlega..


Hljómar vel 8)

komdu með myndir

_________________
Image


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Sat 03. May 2008 15:25 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Thu 11. Mar 2004 18:20
Posts: 2074
Location: Keflavík
jæja mynd af felgu eins og verður undir bílnum í sumar.. fékk þær á lítið sem ekkert og sló til.. ætlaði að fara út í það að flytja heim felgur en ákvað að setja peningana í aðra vél og einhverjar betrumbætingar á henni.. allaveg mynd af felguni undir bílnum..

Image

Hvernig líst mönnum á þetta??


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Sat 03. May 2008 15:29 
Offline
Meðlimur Meðlimur
User avatar

Joined: Mon 16. Apr 2007 00:27
Posts: 6772
GunniT wrote:
jæja mynd af felgu eins og verður undir bílnum í sumar.. fékk þær á lítið sem ekkert og sló til.. ætlaði að fara út í það að flytja heim felgur en ákvað að setja peningana í aðra vél og einhverjar betrumbætingar á henni.. allaveg mynd af felguni undir bílnum..

Image

Hvernig líst mönnum á þetta??


Flottar felgur :)

_________________
Image


Top
 Profile  
Reply with quote  
Display posts from previous:  Sort by  
Post new topic Reply to topic  [ 20 posts ]  Go to page 1, 2  Next

All times are UTC


Who is online

Users browsing this forum: No registered users and 31 guests


You cannot post new topics in this forum
You cannot reply to topics in this forum
You cannot edit your posts in this forum
You cannot delete your posts in this forum

Search for:
Jump to:  
Powered by phpBB® Forum Software © phpBB Group