bmwkraftur.is

BMWKraftur spjallborð
It is currently Mon 05. May 2025 23:32

All times are UTC




Post new topic Reply to topic  [ 11 posts ] 
Author Message
 Post subject: E32 730ia Myndir komnar!
PostPosted: Wed 14. Oct 2009 11:54 
Offline
Búðarkerrubílstjóri

Joined: Thu 08. Oct 2009 11:28
Posts: 23
Bmw 730ia
Ekinn: 174000
Árg: 1992
m30b30
Rafmagn í öllu
Spólvörn
Samlæsingar


Keypti þennan bmw 730 e32 1992 í byrjun hausts og er búinn að keyra hann sirka 2000km síðan. Þetta er fyrsti bmw sem ég á og pottþétt ekki síðasti. Hafði ekki mikið álit á bmw, en félagi minn talaði mig inní að kaupa einn. Ég sá þennan auglýstan hérna á spjallinu og hreifst af því hversu orginal hann er, og heillegur.
Hann var víst fluttur inn sem frúarbíll fyrir konu leigubílstjóra 1997 eða 1998 en endaði svo í eigu hjá fimmtugum karlmanni á selfossi sem ég kaupi hann af. Það er alveg greinilegt að það hafa engir spólarar eða yngri menn átt bílinn því hann er virkilega þéttur og góður í akstri og ALLT orginal í honum. Sér ekki á innréttingunni og er ennþá með bavaria kasettutæki sem ég hyggst hafa áfram. Felgurnar eru orginal og mjög heillegar, ein eitthvað smá könntuð. Hann er ekkert hlaðinn búnaði en svona helsta er rafmagn í sætum og höfuðpúðum, cruise control, samlæsing, spólvörn, abs og rafmagn í rúðu. Ætlaði samt að setja stóru opc í hann og var búinn að taka útvarpið úr en þá þurfti ég að fara skera út einhverjum ramma sem kom ekki til greina að gera. Það var samt gaman að sjá hvað það var snyrtilega gengið frá öllum vírum og þess háttur í mælaborðinu.
Fyrri eigandi tók vélina í gegn í 162þkm eða fyrir 3 árum, en bílinn er ekinn 174þkm í dag. Þá var skipt um knastás, rokkerarma, heddpakkningu, tímakeðju, tímakeðjusleða, vatnsdælu, viftu, viftukúplingu, vantslás, slípaðir ventlar. Svo tók hann bremsur í gegn í 167þkm eða fyrir 2 árum. Þá voru bremsudiskar og klossar endurnýjaðir, skipt um stimpla í dælum og þéttingar. Svo lét ég setja allt pústkerfið nýtt fyrir 1000km. En ég á ennþá eftir að setja nýja háuljósakastara og eitt þokuljósið að framan er brotið. Svo þarf að skipta um súrefnisskynjara en hann er í pönntun hjá tb.

Myndir í þessum link: http://viewmorepics.myspace.com/index.c ... Id=1617972

_________________
Alfa romeo 156 2.5 v6
Bmw 730ia e32
Alfa romeo 156 T.S
Hyundai getz
Toyota hilux sr5 35''
VW golf cabriolet mk1 (GTI)
Honda cr250
Honda cr80


Last edited by vwcabriolet on Thu 15. Oct 2009 17:56, edited 1 time in total.

Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject: Re: E32 730ia
PostPosted: Wed 14. Oct 2009 12:57 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Tue 28. Jun 2005 23:13
Posts: 12513
Location: Bitch viltu dick?
hljómar sem eðal eintak, til hamingju :)

_________________
Fullt af CF sem rúllar


Top
 Profile  
Reply with quote  
PostPosted: Thu 15. Oct 2009 17:58 
Offline
Búðarkerrubílstjóri

Joined: Thu 08. Oct 2009 11:28
Posts: 23
kann ekki að setja myndir inná, svo set bara link á myspace :)

_________________
Alfa romeo 156 2.5 v6
Bmw 730ia e32
Alfa romeo 156 T.S
Hyundai getz
Toyota hilux sr5 35''
VW golf cabriolet mk1 (GTI)
Honda cr250
Honda cr80


Top
 Profile  
Reply with quote  
PostPosted: Thu 15. Oct 2009 18:03 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Tue 03. Sep 2002 18:17
Posts: 33023
Location: Ascari // Nürburgring
, mega clean að sjá

_________________
Sv.H

E30 CABRIO V12 M70B50 ///
ALPINA B10 BITURBO 346 @ 507
E34 550 V12 JML


(OO[][]OO)

http://alpina.123.is/pictures/
Sabine Schmitz wrote:
"Fear disturbs your concentration."


Top
 Profile  
Reply with quote  
PostPosted: Thu 15. Oct 2009 19:54 
Offline
Kassabílstjóri

Joined: Mon 03. Aug 2009 18:23
Posts: 117
Location: Grafarvogur
Vá innréttingin er eins og ný :o og til hamingju með bílinn.

_________________
E46 330D 2001 Touring


Top
 Profile  
Reply with quote  
PostPosted: Fri 16. Oct 2009 14:24 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Tue 27. May 2003 07:47
Posts: 12484
hvaða E38 er þetta?

Image

_________________
M.benz E320 Family Wagon
Chevrolet Silverado vinnujálkur
Chevrolet Silverado skúrajálkur
Cadillac eldorado 1973, ísbíll


Top
 Profile  
Reply with quote  
PostPosted: Fri 16. Oct 2009 14:56 
Offline
Formúlubílstjóri

Joined: Mon 26. Sep 2005 00:12
Posts: 5955
Location: Litla Ameríka
Mig grunar að númerið á þessum E38 sé LL-xxx, hörku lúkker á staggerd Rondell 58.


Og til hamingju með þennan eðal E32, og já hann er ekki með rafmagni í öllu :wink:

_________________
Nútíðin:
E34 Touring '93 > R.I.P.
E34 530iT '95

Þátíðin:
E32 735i '89 ND-020
E30 325iC '89 AN-309
E30 318i '88 JS-554
E34 525iA '94 OZ-390
E28 518i '87 IT- 629
E46 318i '00 TB-590


Top
 Profile  
Reply with quote  
PostPosted: Fri 16. Oct 2009 15:04 
Offline
Formúlubílstjóri

Joined: Wed 24. Oct 2007 18:27
Posts: 1835
íbbi_ wrote:
hvaða E38 er þetta?

Mynd

þetta er þessi E38 viewtopic.php?f=5&t=40495 SL-986

_________________
E39 540i Touring


Top
 Profile  
Reply with quote  
PostPosted: Fri 16. Oct 2009 15:13 
Offline
Búðarkerrubílstjóri

Joined: Thu 08. Oct 2009 11:28
Posts: 23
haha, það er rafmagn í speglum, rúðum og sætum. Veit ekki hvar það ætti að setja meira rafmagn :shock:

_________________
Alfa romeo 156 2.5 v6
Bmw 730ia e32
Alfa romeo 156 T.S
Hyundai getz
Toyota hilux sr5 35''
VW golf cabriolet mk1 (GTI)
Honda cr250
Honda cr80


Top
 Profile  
Reply with quote  
PostPosted: Fri 16. Oct 2009 15:21 
Offline
Formúlubílstjóri

Joined: Wed 24. Oct 2007 18:27
Posts: 1835
vwcabriolet wrote:
haha, það er rafmagn í speglum, rúðum og sætum. Veit ekki hvar það ætti að setja meira rafmagn :shock:

stýrið, aftursætin

_________________
E39 540i Touring


Top
 Profile  
Reply with quote  
PostPosted: Fri 16. Oct 2009 19:21 
Offline
Búðarkerrubílstjóri

Joined: Thu 08. Oct 2009 11:28
Posts: 23
Það er bara geðveiki! :) myndi samt ekki hata það!

_________________
Alfa romeo 156 2.5 v6
Bmw 730ia e32
Alfa romeo 156 T.S
Hyundai getz
Toyota hilux sr5 35''
VW golf cabriolet mk1 (GTI)
Honda cr250
Honda cr80


Top
 Profile  
Reply with quote  
Display posts from previous:  Sort by  
Post new topic Reply to topic  [ 11 posts ] 

All times are UTC


Who is online

Users browsing this forum: No registered users and 4 guests


You cannot post new topics in this forum
You cannot reply to topics in this forum
You cannot edit your posts in this forum
You cannot delete your posts in this forum

Search for:
Jump to:  
cron
Powered by phpBB® Forum Software © phpBB Group