bmwkraftur.is

BMWKraftur spjallborð
It is currently Sun 18. May 2025 12:07

All times are UTC




Post new topic Reply to topic  [ 19 posts ]  Go to page 1, 2  Next
Author Message
PostPosted: Tue 01. Apr 2008 01:59 
Offline
Go-kartbílstjóri
User avatar

Joined: Tue 31. May 2005 19:39
Posts: 424
Location: Oslo
Jæja, ég ákvað að henda upp þræði fyrir greyið áður en það verður of seint!

Þetta er semsagt E36 318i, keypti hann sumarið 2005 af Skúra-Bjarka!

Svona leit kvikindið út þá:
Image

Í fyrra tók ég allt ryð í botninum í gegn, fyllti upp í 2 göt sem voru komin þar og hljóðeinangraði hann í leiðinni. Skellti í hann skíðapoka og einhverju smotteríi.

Hann er kannski ekki í alveg jafn góðu standi í dag :lol:
Image


Ég er kominn með facelift stuðara, bretti og nýja sílsa, en á eftir að næla mér í framstykkið og þarf að næla mér í nýru líka, þau verða klárlega svört!

Ég er aðeins byrjaður að koma honum í stand, byrjaði á fjöðruninni.


Dempararnir, aðeins farið að sjá á þeim!!
Image

Gormarnir... ekki í betra standi! 3 af 4 brotnir :lol:
Image


Þetta fór í staðinn... keypti nýja í TB
Image

og gormarnir frá Ingsie
Image

Skemmda hliðin! :?
Image

Allt komið undir, setti nýja ballansstangarenda í leiðinni. Skiptir ekki um neitt meira í bili, það er allt annað að keyra bílinn.
Byrjaður að rífa boddýhlutina af til að kíkja aðeins á ryðmál og svona.
Image

Ágætis ryð hérna. Perustæðið var ekki lengi að detta af.
Image

Þarf að mixa nýja festingu fyrir brettið, þ.e.a.s. þar sem það er fest neðst. hún er bara algjörlega horfin.
Image
Image

Veit ekki hvað maður á að nenna að vesenast í þessum ryðgötum. Þetta er nú bara gamall 318 :lol:
Image


Fattaði svo að ég ætlaði bara rétt að kíkja á bílinn, var ekki með neinn annan bíl til þess að fara á heim svo ég gat ekki parkað honum þarna á lyftunni alveg strax!!

Svo ég fór heim á bílnum svona!
Image


Ekki beint mest spennandi projectið í gangi í dag, en maður er alveg ástfanginn af Rauðhettu gömlu, gaman að hafa hana í standi, það þarf ekki að henda miklum pening í þetta. Kannski 1-3 afborgunum af nýjum bíl :lol:

Hendi inn updates þegar ég held áfram með þetta, býst við að næst á dagskrá sé að kaupa framstykkið og henda því ásamt húddinu, stuðaranum, sílsunum og brettinu í sprautun. Þar verður einnig farið í alla ryðbletti á boddýinu.

_________________
Neðanjarðarlestir, sporvagnar og strætisvagnar
BMW E36 '91 318i - Bifreið - R.I.P
Dethleffs Rondo RF3 '98 - Hjólhýsi - Í vetrardvala
CombiCamp 2000 '78 - Tjaldvagn - SELDUR


Last edited by _Halli_ on Tue 01. Apr 2008 02:26, edited 1 time in total.

Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Tue 01. Apr 2008 02:05 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Sun 23. Nov 2003 22:49
Posts: 7764
Location: Kópavogur
Þessar myndir eru ekki alveg að rokka.

En hljómar vel samt 8)

_________________
BMW E46 318i Touring


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Tue 01. Apr 2008 02:09 
Offline
Go-kartbílstjóri
User avatar

Joined: Tue 31. May 2005 19:39
Posts: 424
Location: Oslo
Aron Andrew wrote:
Þessar myndir eru ekki alveg að rokka.

En hljómar vel samt 8)


:hmm: Virkaði rétt áðan! Eins og ég elska Google þá er myndakerfið eitthvað að klikka hjá þeim. Finn lausn á þessu!

EDIT: Fixed!

_________________
Neðanjarðarlestir, sporvagnar og strætisvagnar
BMW E36 '91 318i - Bifreið - R.I.P
Dethleffs Rondo RF3 '98 - Hjólhýsi - Í vetrardvala
CombiCamp 2000 '78 - Tjaldvagn - SELDUR


Last edited by _Halli_ on Tue 01. Apr 2008 02:27, edited 1 time in total.

Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Tue 01. Apr 2008 02:12 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Sun 23. Nov 2003 22:49
Posts: 7764
Location: Kópavogur
Ef ég geri view in new tab þá bara saveast myndin inn á tölvuna hjá mér. Þetta er eitthvað spes...

_________________
BMW E46 318i Touring


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Tue 01. Apr 2008 09:03 
Offline
Go-kartbílstjóri
User avatar

Joined: Tue 31. May 2005 19:39
Posts: 424
Location: Oslo
Það er smá vandamál með rúðuþurrkurnar.

Þær eru í hvíldarstöðu frekar ofarlega á rúðunni. Þær fara alveg upp á rúðu og virka vel, en svo stoppa þær ekki á sama stað og þær byrja, heldur fara alveg niður á plastið (niður fyrir rúðuna) og svo aftur upp á byrjunarstað.

Vídjóið lýsir þessu best:
http://video.google.com/videoplay?docid=-6660130520580206326&hl=en

Hefur einhver lent í þessu vandamáli eða hefur skýringar? :?

_________________
Neðanjarðarlestir, sporvagnar og strætisvagnar
BMW E36 '91 318i - Bifreið - R.I.P
Dethleffs Rondo RF3 '98 - Hjólhýsi - Í vetrardvala
CombiCamp 2000 '78 - Tjaldvagn - SELDUR


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Tue 01. Apr 2008 12:39 
Offline
Go-kartbílstjóri
User avatar

Joined: Thu 01. Jun 2006 13:41
Posts: 346
Location: RVK
mig grunar að armarnir séu bara ekki á réttum stað á spindlunum.

það er best fyrir þig að taka armana af og kveikja einu sinni á þurrkunum og láta þær klára til að brakketið stoppi á réttum stað svo geturðu hent örmunum á aftur og hafa þá í "park" stöðu

_________________
Bjöggi
BMW 318IA E46 Touring '01


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Tue 01. Apr 2008 13:34 
Offline
Getawaybílstjóri
User avatar

Joined: Sat 04. Mar 2006 18:24
Posts: 868
Location: Kópavogur
_Halli_ wrote:
Það er smá vandamál með rúðuþurrkurnar.

Þær eru í hvíldarstöðu frekar ofarlega á rúðunni. Þær fara alveg upp á rúðu og virka vel, en svo stoppa þær ekki á sama stað og þær byrja, heldur fara alveg niður á plastið (niður fyrir rúðuna) og svo aftur upp á byrjunarstað.

Vídjóið lýsir þessu best:
http://video.google.com/videoplay?docid=-6660130520580206326&hl=en

Hefur einhver lent í þessu vandamáli eða hefur skýringar? :?


Ég á við svipað vandamál að stríða :/ hún stoppar alltaf aðeins of ofarlega og þegar að ég set hana í gang þá fer hun niður "í rétta stöðu" og svo upp og aftur niður og stoppar aðeins of ofarlega :?

_________________
e36 316 Touring 1998
Image


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Tue 01. Apr 2008 14:00 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Mon 21. Jul 2003 20:26
Posts: 15739
Location: Luxembourg
Dont take this the wrong way... en er þetta alveg þess virði?

_________________
Image
E36 M3GTtt


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Tue 01. Apr 2008 14:10 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Tue 27. May 2003 07:47
Posts: 12484
fart wrote:
Dont take this the wrong way... en er þetta alveg þess virði?


bingóbingóbingóbingó,

fínir fúttarar samt sona gamlir E36

_________________
M.benz E320 Family Wagon
Chevrolet Silverado vinnujálkur
Chevrolet Silverado skúrajálkur
Cadillac eldorado 1973, ísbíll


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Tue 01. Apr 2008 14:12 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Mon 21. Jul 2003 20:26
Posts: 15739
Location: Luxembourg
íbbi_ wrote:
fart wrote:
Dont take this the wrong way... en er þetta alveg þess virði?


bingóbingóbingóbingó,

fínir fúttarar samt sona gamlir E36


Jújú, þessi virkar samt svolítð þreyttur og nett klesstur. Fyrir restoration pening og hugsanlega minna væri mögulega hægt að fá annan sem er klár í slaginn.

Var bara að velta því fyrir mér.

_________________
Image
E36 M3GTtt


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Tue 01. Apr 2008 14:25 
Offline
Go-kartbílstjóri
User avatar

Joined: Tue 31. May 2005 19:39
Posts: 424
Location: Oslo
fart wrote:
Dont take this the wrong way... en er þetta alveg þess virði?



Hahaha no hard feelings. Þetta er ekki þess virði! Ég læt hann duga út sumarið allavega, er ekki að fara að henda einhverjum tugþúsundum í sprautun. Þessi bíll er bara búinn að lifa allt af, verður að fá smá respect :lol:

_________________
Neðanjarðarlestir, sporvagnar og strætisvagnar
BMW E36 '91 318i - Bifreið - R.I.P
Dethleffs Rondo RF3 '98 - Hjólhýsi - Í vetrardvala
CombiCamp 2000 '78 - Tjaldvagn - SELDUR


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Tue 01. Apr 2008 14:58 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Wed 12. Nov 2003 11:52
Posts: 5326
Location: Keflavík
Bróðir minn á til svona stykki sem þig vantar, prefacelift, óryðgað, óbeyglað, ekki með framljósaþvotti. Getur prófað að senda honum PM og sjá hvort hann vilji ekki láta þig fá það á góðum díl, heitir stebbimj hérna ;)

Annars er þessi litur alveg að gera sig, og aðeins 3 eigendur frá upphafi! Verður flottur ef þú setur hann sama ástand og hann var 2005 ;)

_________________
Danni

'01 E46 330iA
'99 E46 320i
'98 Honda Civic 1.5i
'17 VW Polo 1.2 TSi


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Tue 01. Apr 2008 18:39 
Offline
Rallýbílstjóri
User avatar

Joined: Wed 08. Jan 2003 18:13
Posts: 1094
Location: Vestmannaeyjar
hvað fær fólk til að skíra bílana sína :roll:

eins og t.d. Rauðhetta :?

_________________
BMW 750 il
BMW Z3
Jeep Grand Cherokee V8 99 árgerð
Husaberg 450 Götuprjónarinn


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Tue 01. Apr 2008 19:52 
Offline
Kassabílstjóri
User avatar

Joined: Sun 17. Feb 2008 11:24
Posts: 184
Location: Keflavík
Danni wrote:
Bróðir minn á til svona stykki sem þig vantar, prefacelift, óryðgað, óbeyglað, ekki með framljósaþvotti. Getur prófað að senda honum PM og sjá hvort hann vilji ekki láta þig fá það á góðum díl, heitir stebbimj hérna ;)

Annars er þessi litur alveg að gera sig, og aðeins 3 eigendur frá upphafi! Verður flottur ef þú setur hann sama ástand og hann var 2005 ;)


jebb, þú bara sendir mér PM ef þér vantar pre facelift grill


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Tue 01. Apr 2008 20:49 
Offline
Go-kartbílstjóri
User avatar

Joined: Tue 31. May 2005 19:39
Posts: 424
Location: Oslo
Benzer wrote:
hvað fær fólk til að skíra bílana sína :roll:

eins og t.d. Rauðhetta :?


Þetta er gömul sál

Annars festist þetta við bílinn og mér finnst þetta bara fyndið.

_________________
Neðanjarðarlestir, sporvagnar og strætisvagnar
BMW E36 '91 318i - Bifreið - R.I.P
Dethleffs Rondo RF3 '98 - Hjólhýsi - Í vetrardvala
CombiCamp 2000 '78 - Tjaldvagn - SELDUR


Top
 Profile  
Reply with quote  
Display posts from previous:  Sort by  
Post new topic Reply to topic  [ 19 posts ]  Go to page 1, 2  Next

All times are UTC


Who is online

Users browsing this forum: No registered users and 27 guests


You cannot post new topics in this forum
You cannot reply to topics in this forum
You cannot edit your posts in this forum
You cannot delete your posts in this forum

Search for:
Jump to:  
Powered by phpBB® Forum Software © phpBB Group