Jæja eins og einhverjir vita þá keypti ég "got drift" um daginn og hef aðeins verið að dunda mér í honum. Það var búið að rústa rafkerfinu að inn í bíl og er ég búin að skipta því út. Svo fór mótorinn ekki í gang og er ég búin að kippa því í liðin. Svo er þessi bíll búin að standa í einhver ár og eru allar bremsur fastar í honum og mun ég kippa því í lag á næstuni. Lakkið á bílnum er nánast óaðfinnanlegt, enda sprautaður fyrir 2 árum að mér skilst. Ryð er að ég held ekkert, hef allavega ekki séð það.
Smá lýsing á bílnum
Litur Schwarz
Shadowline
Mótor M20B25
Beinskiptur
Lækkunargormar frá Eibach (að ég held)
Koni sport demparar
Læst drif
Diskabremsur framan og aftan
Vírofnar bremsuslöngur hringinn
BBS Felgur
M tech2 Framsvunta
Xenon
Sportsæti
Hauspúðar aftan og armpúði
Gardína í afturrúðu
Filmur
M tech2 stýri
Svartur toppur
Svört hurðarspjöld
Rafmagn í rúðum og topplúgu
Allavega ef einhver kann einhverja sögu af þessum bíl þá væri ég til í að heyra af því..
Læt fylgja eina mynd frá Húna
svona leit hann út þegar ég sótti hann 28.08.2008

svona er hann 28.11.2008

17.03.2009

03.05.2009

25.05.2009

Og svo fæðingarvottorið
VIN long WBAAF51010AC18148
Type code AF51
Type 318I (EUR)
Dev. series E30 ()
Line 3
Body type LIM
Steering LL
Door count 2
Engine M40
Cubical capacity 1.80
Power 83
Transmision HECK
Gearbox MECH
Colour DIAMANTSCHWARZ METALLIC (181)
Upholstery ANTHRAZIT STOFF (0274)
Prod. date 1989-04-04
Order options
No. Description
199 EQUIPMENT FOR LEADED FUEL
215 POWER STEERING,DEPENDING ON ENGINE SPEED
314 HEATED WINDSCREEN WASHER NOZZLES
339 SATIN CHROME
350 WAERMESCHUTZGLAS GRUEN, RUNDUM
400 SLIDING SUNROOF MANUAL
415 SUNBLIND FOR REAR WINDOW
428 WARNING TRIANGLE
498 HEADRESTS IN REAR, MECHANIC. ADJUSTABLE
520 FOGLIGHTS
680 MANUAL AERIAL
687 RADIO PREPARATION
690 CASSETTE HOLDER
821 Norwegen-Ausfuehrung
850 ADD FUEL TANK FILLING FOR EXPORT
925 SHIPPING PROTECTION PACKAGE
958 Interne Kabelbaumauswertung