bmwkraftur.is https://www.bmwkraftur.is/spjall/ |
|
E39 og E.30 https://www.bmwkraftur.is/spjall/viewtopic.php?f=5&t=28257 |
Page 1 of 2 |
Author: | Danni [ Fri 21. Mar 2008 23:22 ] |
Post subject: | E39 og E.30 |
Fórum rúnt í Hvalfjörðinn í dag á VW Golf GTI Edition 30 og BMW E39 540iA í sólinni og kuldanum. Var samt alveg fínt. Ég tók auðvitað myndir og henti þeim á internetið ![]() ![]() ![]() ![]() ![]() ![]() ![]() ![]() ![]() ![]() ![]() ![]() ![]() ![]() ![]() ![]() ![]() ![]() ![]() ![]() ![]() ![]() ![]() ![]() Þetta var BARA skemmtilegur rúntur! 540 þarf virkilega að nota öll sín 286 hestöfl til að halda við þennan Fólksvagn ![]() |
Author: | jens [ Fri 21. Mar 2008 23:34 ] |
Post subject: | |
Glæsilegir bílar hjá ykkur og flott myndataka. |
Author: | Kwóti [ Sat 22. Mar 2008 00:09 ] |
Post subject: | |
jens wrote: Glæsilegir bílar hjá ykkur og flott myndataka.
x2 þótt að imo er flottara að hafa ekki afturstuðarann á gti samlitaðann |
Author: | maxel [ Sat 22. Mar 2008 00:24 ] |
Post subject: | |
Kwóti wrote: jens wrote: Glæsilegir bílar hjá ykkur og flott myndataka. x2 þótt að imo er flottara að hafa ekki afturstuðarann á gti samlitaðann What he said.... En afhverju skrifaðir E.30?.... dáldið ruglandi á bmw spjalli |
Author: | IngóJP [ Sat 22. Mar 2008 00:26 ] |
Post subject: | |
maxel wrote: Kwóti wrote: jens wrote: Glæsilegir bílar hjá ykkur og flott myndataka. x2 þótt að imo er flottara að hafa ekki afturstuðarann á gti samlitaðann What he said.... En afhverju skrifaðir E.30?.... dáldið ruglandi á bmw spjalli Edition 30 ![]() Annars huggulegir bílar langar virkilega að fá mér Svartan Edition 30 |
Author: | maxel [ Sat 22. Mar 2008 00:37 ] |
Post subject: | |
IngóJP wrote: maxel wrote: Kwóti wrote: jens wrote: Glæsilegir bílar hjá ykkur og flott myndataka. x2 þótt að imo er flottara að hafa ekki afturstuðarann á gti samlitaðann What he said.... En afhverju skrifaðir E.30?.... dáldið ruglandi á bmw spjalli Edition 30 ![]() Annars huggulegir bílar langar virkilega að fá mér Svartan Edition 30 mm já... skrifa bara Editon 30 ![]() En þetta er smekklegt þó ég sé meira fyrir retro golf |
Author: | Aron Fridrik [ Sat 22. Mar 2008 00:41 ] |
Post subject: | |
geggjaðir bílar.. geggjaðar myndir.. geggjað landslag ![]() ![]() ![]() ![]() ![]() ![]() ![]() ![]() |
Author: | finnbogi [ Sat 22. Mar 2008 05:02 ] |
Post subject: | |
flottir ! sá ég þig danni og aron friðrik á 540i í dag í HFJ eða? |
Author: | Aron Fridrik [ Sat 22. Mar 2008 13:35 ] |
Post subject: | |
finnbogi wrote: flottir !
sá ég þig danni og aron friðrik á 540i í dag í HFJ eða? sennilegast verið ömmudriver.. ég var heima í gær.. hefði komið með ef ég hefði ekki þurft að vinna ![]() |
Author: | Danni [ Sat 22. Mar 2008 18:42 ] |
Post subject: | |
finnbogi wrote: flottir !
sá ég þig danni og aron friðrik á 540i í dag í HFJ eða? Það passar, ég og Arnar ömmudriver. Vorum á leiðinni heim eftir þessa myndatöku. |
Author: | Hannsi [ Sat 22. Mar 2008 18:57 ] |
Post subject: | |
Digga litinna a þessum bílum ![]() Sammt mikið flottari in person þessi litur á 540 ![]() |
Author: | skaripuki [ Sun 23. Mar 2008 03:40 ] |
Post subject: | |
ekki segja mér að þið hafið ekki tekið rönn í hvalfirðinum... var voffinn að halda í bimman eða hvað ? |
Author: | Danni [ Sun 23. Mar 2008 07:02 ] |
Post subject: | |
skaripuki wrote: ekki segja mér að þið hafið ekki tekið rönn í hvalfirðinum... var voffinn að halda í bimman eða hvað ?
Bimminn hélt ekki í voffann. Meina fjöðrunin í þessum Golf er alveg geggjuð á meðan í 540 er hún 9 ára gömul og svo er bimminn á 225 dekkjum sem er allt of mjótt til að koma svona pramma í gegnum beygjur ![]() En á Reykjanesbrautinni voru þeir alveg hnífjafnir, gerast ekki jafnari ![]() |
Author: | Mánisnær [ Sun 23. Mar 2008 13:54 ] |
Post subject: | |
Skrítið, því 00 530d chipped gjörsamlega reykti svona gti golf eru edition 30 kraftmeiri bílar en orginallinn? kannski það hafi bara verið driverinn. |
Author: | Aron Fridrik [ Sun 23. Mar 2008 14:05 ] |
Post subject: | |
30 hö aflmeiri.. |
Page 1 of 2 | All times are UTC |
Powered by phpBB® Forum Software © phpBB Group https://www.phpbb.com/ |