| bmwkraftur.is https://www.bmwkraftur.is/spjall/ |
|
| 750 Nýbónaður https://www.bmwkraftur.is/spjall/viewtopic.php?f=5&t=28008 |
Page 1 of 1 |
| Author: | ReCkLeSs [ Tue 11. Mar 2008 04:10 ] |
| Post subject: | 750 Nýbónaður |
Hérna eru myndir af bimmanum mínum nýbónuðum, reyndar á vetrarfelgunum á framan og sumar á aftan.
|
|
| Author: | birkire [ Tue 11. Mar 2008 04:32 ] |
| Post subject: | |
Mmmm, lovitt ! Gaman að sjá einn í frábæru standi, að utan sem að innan. En á ekki að fara að skella sér í skoðun ? |
|
| Author: | Djofullinn [ Tue 11. Mar 2008 08:29 ] |
| Post subject: | |
Úff verður að rétta númeraplötuna af |
|
| Author: | saemi [ Tue 11. Mar 2008 11:06 ] |
| Post subject: | |
Smekklegur E32. Ekki mikið af þeim eftir. Flott framsæti |
|
| Author: | HAMAR [ Tue 11. Mar 2008 11:38 ] |
| Post subject: | |
Helvíti flottur þessi |
|
| Author: | HAMAR [ Tue 11. Mar 2008 11:56 ] |
| Post subject: | |
Myndir teknar sumarið 2007 af þessum eðalbíl
Djöfull sakna ég hans |
|
| Author: | atroxinn [ Tue 11. Mar 2008 12:53 ] |
| Post subject: | |
Helvíti fallegur E32, langaði alltaf geggjað í E32, hef bara enga aðstöðu né fjármagn til að fara með svona bíl eins og þeir eiga skilið Helvíti fallegar sumarmyndirnar af honum, þessar felgur eru eðal. Spurning með að fá sér afturljós með hvítum stefnuljósum |
|
| Author: | UnnarÓ [ Tue 11. Mar 2008 13:15 ] |
| Post subject: | |
Var einmitt að keyra framhjá þessum áðan og var að dást að því hvað hann væri skínandi hreinn |
|
| Author: | gardara [ Tue 11. Mar 2008 14:13 ] |
| Post subject: | |
Svo þetta er þinn e32 sem er þarna rétt heima hjá mér... Var einmitt að spá í því hvaða bíll þetta væri. |
|
| Author: | ReCkLeSs [ Tue 11. Mar 2008 15:40 ] |
| Post subject: | |
Djofullinn: það verður gert við fyrsta tækifæri. væri nú samt meira til í að setja gömlu númera plötunar á s.s. "HAMAR" þær pössuðu svo vel við bílinn. birkire: jú það er nú svona planið, ég á bara eftir að láta laga pústið fyrir skoðun. svo verður það gert. saemi: og þægileg eru þau líka Hamar: því míður er planið að selja hann aldrei. en ég get lofað þér því að ef það verður gert, þá verður þú sá fyrsti sem ég tala við. |
|
| Author: | Steinieini [ Tue 11. Mar 2008 15:42 ] |
| Post subject: | |
Flottur þessi. Mig langaði alltaf í hann þegar hann var til sölu |
|
| Author: | Sergio [ Tue 11. Mar 2008 15:53 ] |
| Post subject: | |
spjééétna? |
|
| Author: | ReCkLeSs [ Tue 11. Mar 2008 16:58 ] |
| Post subject: | |
Sergio wrote: spjééétna?
Ert þú ekki á vitlausu spjalli Sergio? þú finnur örugglega eitthverjar Hondur til að spyrna við á stjarna.is Bens...Honda...=enginn munur, B E N S = Bimminn Er Nú Svalari! |
|
| Page 1 of 1 | All times are UTC |
| Powered by phpBB® Forum Software © phpBB Group https://www.phpbb.com/ |
|